I Addis

Addis Abeba er ein thessara oborganlegu thridja heims borga. Thegar madur leidir hja ser skitinn og betlarana er borgin fyrst og fremst sudupottur af hamingjusomu fataeku folki sem segir sogur allan daginn. Thad selur og kaupir, 'etur og lifir i thusund falt meira fjori en vid sjaum nokkru sinni i okkar sterila vestraena lifi. 

En Ethiopiumenn eru kannski ekkert mjog bokmenntalega sinnadir og bokabudirnar snaudar af andans efni. Thad var frekar ad eg fengi eitthvad spennandi hja fornbokasolum sem sumir ganga um goturnar med bokastafla afa sins og thar i bunkunum leyndust tvo sagnaskald her af stadnum, their Fikeremakos og Gudeta. Blogga um thad seinna hversu godir their eru.

Vid fedgar forum a morgun i vesturatt og verdum thar a tali vid baendur naestu vikurnar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pjetur Hafstein Lárusson

Já, Bjarni minn, mikið hlýtur það að vera sælt að vera fátækur, sérstaklega í landi, þar sem fólk hrynur nokkuð reglulega niður úr hungri, svo hundurð þúsundum skiptir.  En njóttu ferðarinnar og þið feðgar báðir.

Pjetur Hafstein Lárusson, 28.1.2010 kl. 21:24

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það væri gaman að fá myndir frá þér úr ferðalaginu.

Gunnar Th. Gunnarsson, 28.1.2010 kl. 23:34

3 Smámynd: Axel Þór Kolbeinsson

Ég kem í kaffi til þín þegar þú kemur til baka til að fá að heyra ferðasöguna.

Axel Þór Kolbeinsson, 29.1.2010 kl. 08:49

4 identicon

Láttu okkur ekki bíða allt of lengi eftir næsta pistli!

Hvernig ætti maður að undirbúa sig fyrir svona heimsflakksferðir?

Mig dreymir enn um að leggjast í flakk á seinni árum og Ethiopía er enn á listanum.Kannski vegna þess hvað þar er mikið af fallegu fólki og kannski líka vegna þess að ég hef hrifist af matseld, gestrisni, og umgengnisvenjum þeirra Ethiópíubúa sem ég hef kynnst um ævina. Þar fyrir utan er þar að finna leifar forna menninga og snertipunta í sögu seinni alda.

Þú nefnir Fikeremakos og Gudeta og meinar þá trúlega Desta Fikremarkos og Mulugeta Gudeta. D.Fikremarkos er ekki einn af þessum "hamingjusömu" fátæklingum sem þú sást í Addis. Hann hefur átt í miklu basli við yfirvöldin og athugaði t.d. möguleika á að fá hæli í Bandaríkjunum vegna pólitískra ofsókna í heimalandi sínu.

Eftir því sem ég best veit er M.Gudeta enn í Addis svo það er hreint tilvalið að þú athugaðir hvort þið gætuð ekki mælt ykkur mót. Hann fær ekki mörg hádegisverðarboð á besta stað bæjarins frá þekktum Íslendingi sem hefur áhuga á hvað HANN hefur að segja um lífið og tilveruna.

Segðu okkur meira og meira!

Agla (IP-tala skráð) 29.1.2010 kl. 12:50

5 identicon

  1. Góða ferð! Ætli bændur séu jafn íhaldssamir þar og hér?

Baldur Kristjánsson (IP-tala skráð) 29.1.2010 kl. 13:34

6 identicon

gamaldags kommi :)

Bið að heilsa Agli, já og öðrum sem þú rekst á og ég þekki. 

-sigm. (IP-tala skráð) 29.1.2010 kl. 15:26

7 Smámynd:

Bið að heilsa Ali Baba ef þú rekst á hann 

, 1.2.2010 kl. 09:03

8 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Njótið vel.

Ásdís Sigurðardóttir, 1.2.2010 kl. 15:26

9 identicon

Blogs are always a main source of getting accurate information and provide you the handy results

cbest study guide (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 10:19

10 identicon

Nice work on your site, i like it

ccp study guide (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 10:20

11 identicon

Your site is really nice especially this article is very informative.

cdl study guide (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 10:21

12 identicon

Hey...this is a wonderful website and an informative post!!!

cen study guide (IP-tala skráð) 5.5.2010 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband