Lokasprettur - allir með!

Kjörstaðir Nú er lokasprettur hafinn og mikilvægt að allir leggist á árar. Nú skiptir öllu máli að allir sem vettlingi geta valdið hringi í alla þá sem mögulegt er að koma á kjörstað. Þegar spurt er geta óflokksbundnir mætt er svarið einfaldlega já en gætum þess að bæta við,- en þú gengur flokksbundinn út úr kjörklefanum. Verum strangheiðarleg í þessari baráttu - en látum ekkert atkvæði framhjá okkur fara. Kjörstaðir opna víðast klukkan 10 á morgun og eru opnir til klukkan 18. Sjá nánar um kjörstaði á www.framsokn.is 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst Dalkvist

Gangi þér vel á morgun

Ágúst Dalkvist, 19.1.2007 kl. 18:43

2 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Skítt með það, ég kem. 

Helga R. Einarsdóttir, 19.1.2007 kl. 18:46

3 identicon

fyrirgefðu ritstjóri - ég hef haft lítinn tíma - en er alveg til í að svara þessu og skal gera í grein fljótlega en þangað til mjög stutt: svokallað samráð garðyrkjubænda er sambærilegt við samráð leigubílstjóra, launþega o.s.frv./-b.

bjarni harðarson (IP-tala skráð) 19.1.2007 kl. 21:52

4 Smámynd: GK

Ég mæti - og smala.

GK, 20.1.2007 kl. 00:17

5 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Ég hvet alla Sunnlendinga til þess að kjósa þig Bjarni þú ert ferskur andblær inn í nútíma stjórnmál sannarlega.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 20.1.2007 kl. 03:11

6 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Gangi þér vel....

Eiður Ragnarsson, 20.1.2007 kl. 04:49

7 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sæll Bjarni. Bara að óska þér góðrar ferðar.

Sveinn Hjörtur , 20.1.2007 kl. 12:14

8 Smámynd: Stefán Friðrik Stefánsson

Heill og sæll Bjarni

Sendi þér góðar kveðjur og bestu óskir mínar um gott gengi í dag.

mbk.

Stefán Friðrik Stefánsson, 20.1.2007 kl. 17:48

9 identicon

Bóksali, blaðamaður, frambjóðandi og hvað varð af ...þjóðfræðingur? Samt sem áður, óska ég þér góðs gengis. Kveðja Kristín Einars

Kristín Einarsdóttir (IP-tala skráð) 20.1.2007 kl. 18:14

10 identicon

Ég er alveg viss um að þú nærð 3. sætinu en þá vona ég og treysti á að Hjálmar nokkur Árnason hafni 2. sætinu.

Með Bjarna í 2.sæti eigum við öflugan lista fyrir komandi kosningar og öflugan þingmann eftir þær. 

Vonum það besta

Kv. Alex Björn Stefánsson í stjórn ungra Framsóknarmanna. 

Alex B. Stefánsson (IP-tala skráð) 21.1.2007 kl. 15:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband