Sigurđi fót vel tekiđ

sigur_ar_saga_fots_kapa.jpgSigurđur fótur hefur hlotiđ afbragđsgóđar viđtökur gagnrýnenda og kaupenda. Komst einu sinni á metsölulista Eymundsson og enn er vika eftir! Ađ minnsta kosti ţrír bókadómar hafa birst um bókina og hennar getiđ vinsamlega í framhjáhlaupi víđar. 

Helgi Bjarnason skrifar m.a. í dómi sínum:

Höfundurinn er fundvís á ýmis skondin atvik úr lífi venjulegs fólks sem flestir ćttu ađ kannast viđ og jafnvel taliđ sína persónulegu upplifun. Ţá er sagan hlađin skemmtilegum lýsingum á atburđum og samskiptum fólks og tilsvörum.

Sjá nánar. 

Jón Daníelsson skrifar í Sunnlenska:

Svona grátlega – eđa hlálega – vitlaus er íslenskur raunveruleiki. Í ţessari nýju bók sinni setur Bjarni Harđarson grátlegan raunveruleika síđasta áratugar í búning fáránleikafarsa, sem stundum verđur svo hlálegur, ađ lesandinn gćti haldiđ ađ hann vćri staddur í miđri bók eftir ţann ágćta meistara skopsögunnar P. G. Wodehouse.

Sjá nánar.

Loks skrifar Jón Ţ. Ţór ágćtan dóm ţó hann hafi veriđ svoldiđ spar á stjörnur sem er eiginlega svoldiđ sćtt, allavega fallegra en ţegar ritdómar standa varla undir ţeim stjörnum sem á ţeim hvíla. Jón Ţ. segir m.a.:

Frásagnarmáti höfundar er lipur og myndrćnn, á köflum bráđfyndinn og margar persónulýsingar einkar skemmtilegar. Ţó er ţetta engin skemmtisaga, miklu frekar hárbeitt háđsádeila á íslenskt samfélag undanfarna tvo áratugi eđa svo. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já Bjarni minn, hún hefur aldrei ţótt skađa, hógvćrđin.

Pjetur Hafstein Lárusson (IP-tala skráđ) 17.12.2010 kl. 14:30

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Sá rithöfundur, er telur sér of fáum stjörnum tileinkađar í ritdómum, hlýtur ađ vera nokkuđ öruggur međ sjálfan sig. Bókin  "Sigurđar saga fóts", er alveg prýđislesning, en fyrir alla muni ekki ofmetnast, Bjarni góđur. Stjörnugjöf gagnrýnenda er ekki heilagur kaleikur og yfirleitt sér tíminn um gagnrýnendur,  en ...ekki höfunda   Til hamingju međ góđa bók.

Halldór Egill Guđnason, 18.12.2010 kl. 02:08

3 identicon

Eigđu góđa daga Bjarni minn, njóttu kvöldsins vinur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 19.12.2010 kl. 20:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband