Milljarðar í vonlausa umsókn

Ragnar Arnalds skrifar einkar athyglisverðan pistil á vef vinstri sinnaðra ESB andstæðinga þar sem hann vekur athygli á ógöngum ESB umsóknarinnar. En ekki beint uppörvandi fyrir okkur VG-liða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sælir gamli

mér er slétt sama þótt gamall allaballafretur sé að tjá sig um esb. úr því sem komið er vil ég fá að kjósa um það sem er í boði. slíkt mun vonandi losa mig undan því að hlusta áfram á áralangt rugl og bull um aðild eða ekki. ef að þú bjarni ætlar að reyna að taka þennan kosningarétt af mér ferðu beint af a-lista mínum og niður á sh-t-listann.

fridrik indridason (IP-tala skráð) 16.6.2011 kl. 20:05

2 Smámynd: Hörður B Hjartarson

  En er ekki barasta betra að vera á sh-t listanum , því mun lærra verður fallið , sér í lagi á þetta við lofthræddan mann eins og mig - veit að vísu ekki um Bjarna  ?

Hörður B Hjartarson, 16.6.2011 kl. 20:46

3 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Eigi get eg verið sammála. Auðvitað eigum við erindi í EB enda ekkert betra tækifæri að uppræta margvíslega spillingu í íslensku stjórnkerfi. Við eigum góða möguleika að bæta hag okkar með inngöngu í EB ef úrtöluraddirnar fá ekki einar að ráða.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 18.6.2011 kl. 19:58

4 Smámynd: Vendetta

Friðrik, þú þarft víst ekkert að vera hræddur. Það erum við hinir sem erum ESB-andstæðingar, sem þurfum að óttast að kosnigarétturinn verði tekinn af okkur, enda gerði ríkisstjórnin það ljóst 2009 að hún mun ekki taka mark á niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB-ríkinu (ekki bindandi). End aveit hún, að fylgi þjóðarinnar við aðild að Fjórða ríkinu mun ekki fara upp fyrir 40%, þegar á reynir

Á meðan Samfylkingin er í ríkisstjórn, þá er lýðræðið í bráðri hættu.

Guðjón, þú vilt semsagt fara úr einu spilltu kerfi yfir í annað kerfi sem er ennþá spilltara, og þar sem Íslendingar hafa álíka mikil áhrif á sín eigin mál og viðrekstur í fellibyl.

Vendetta, 19.6.2011 kl. 22:03

5 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Í EBE er kappkostað að uppræta sillungu þar sem hundruði milljóna manns standa að baki. Hvernig geta 300.000 hræður upprætt spillingu af tiltölulega einfaldri gerð þar sem mútur, greiðasemi kunningasamfélagsins og fyrirgreiðsla er aðaleinkennið?

Hvernig Vendetta rökstyður sjónarmið sitt væri fróðlegt að lesa.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 20.6.2011 kl. 22:22

6 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Leiðrétting: „sillingu“ átti auðvitað að vera „spillingu“.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 20.6.2011 kl. 22:24

7 Smámynd: Vendetta

Íslendingar geta auðveldlega upprætt spillinguna á Íslandi, en þá þarf að sópa burt öllum alþingismönnum, æðstu embættismönnum og stjórnum fjármálafyrirtækjanna. Síðan þarf að koma utanþingsstjórn af hugsjónamönnum sem hafa réttlætið að leiðarljósi setja lög, þar sem

  • vinagreiðar í opinbera kerfinu eru stranglega bannaðir (aðeins þeir hæfustu ráðnir skv. mati óháðrar matsnefndar)
  • hagsmunaárekstrar eru fyrirbyggðir með lögum, þannig að ef einhver er skyldur/tengdur/kunnugur málsaðila, þá má viðkomandi ekki koma að málinu
  • fjármálafyrirtæki mega ekki lána fé nema gegn veði í óveðsettri fasteign

Þetta er svo auðvelt, ef viljinn er fyrir hendi. Vandamálið er, að enginn stjórnmálamaður/kona eða háttsettur embættismaður síðan stofnun lýðveldisins hefur haft neinn vilja til að setja þannig andspillingarákvæði í verk.

Guðjón, hvenær ætlarðu að opna augun og viðurkenna, að núverandi ríkisstjórn er jafnspillt og allar fyrri ríkisstjórnir? Hvenær ætlarðu að sjá, að vð getur upprætt spillinguna saman, ef við hendum þessum helvítis þingmannapakki á hina pólítísku öskuhauga?

"Hvernig geta 300.000 hræður upprætt spillingu af tiltölulega einfaldri gerð þar sem mútur, greiðasemi kunningasamfélagsins og fyrirgreiðsla er aðaleinkennið?", skrifar þú. Mín skoðun er sú, að því færri sem við erum, þess auðveldara er að uppræta spillinguna. Ef viljinn er fyrir hendi. Þótt það þýði lýðræðislega stjórnarbyltingu gegn soranum.

Þú mátt taka orð mín að ofan og innramma þau við hliðina á lagatexta Johns Lennon:

"I'm sick and tired of hearing things
From uptight, short sighted
Narrow-minded hypocritics
All I want is the truth
Just gimme some truth

I've had enough of reading things
By neurotic, psychotic
Pig headed politicians
All I want is the truth
Just gimme some truth

No short-haired, yellow-bellied
Son of Tricky Dick is gonna Mother Hubbard
Soft soap me with just a pocketful of soap
It's money for dope, money for rope

I'm sick to death of seeing things
From tight-lipped, condescending
Mama's little chauvinists
All I want is the truth
Just gimme some truth now"

Vendetta, 20.6.2011 kl. 23:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband