Lobbi ber lof á Kanil

gudm_ol.jpgGuðmundur Ólafsson hagfræðingur og Sigurður G. Tómasson útvarpsmaður dæma bækur þættinum Bubbi og Lobbi á ÍNN.

Þar barst nú í tal bókin Kanill og um hana sagði Guðmundur, þ.e. að segja Lobbi m.a.:kanilll.jpg

Þetta er bók eftir eftir Sigríði Jónsdóttur en hún er bóndi í Arnarholti í Biskupstungum ...  Bókin heitir Kanill og er ákaflega nærfærin og opinská lýsing Sigríðar á ástalífi, alveg óvenjulega  hreinskiptin. Ég verð að segja að þessi bók kom mér verulega á óvart. Ég hvet nú alla til að kynna sér þessa bók.

Betri dóm er eiginlega ekki hægt að fara fram á.

Þáttinn í heild er hægt að hlusta á hér en Kanill er eiginlega akkúrat í miðjum þætti. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Þessi fer í jólapakkann =)

Sleggjan og Hvellurinn, 12.12.2011 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband