Ferðagleði

imagesMeðan krakkarnir voru yngri var eg næstum læknaður af ferðabakteriunni en svo kom eg þeim a bragðið aður en þau komust til manns. Nu erum við þrju um að mæla upp i hvort öðru heimshornaflakk um þriðja heiminn. Samanlagt er vafamal að margar fjölskyldur leggi jafn mikið til hagkerfa hinna fatæku.

Bara a siðasta ari var Egill halft ar i Vestur Afriku, Eva tvo eða þrja i Kasmir og nu er eg lagður upp i reisu til Pakistan þar sem eg verð næstu vikurnar. Flaug hingað til Dubai i gær og svaf a hoteli ur gulli, borðaði indverskt spaðket i morgunmat og hef vafrað um ruglingslega götumenningu þessa furstadæmis sem er eitt það alþjoðlegasta i heimi.

Eiginlega svo alþjoðlegt að þegar ESB hefur endanlega lagt aftur augun er eina vitið hja Samfylkingunni að sækja um aðild Islands að Sameinaða arabiska furstaæminu. Her kostar kaffibollinn ekki nema 20 kronur islenskar og allir eru frekar brunir a litinn sem þykir fint.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband