Skemmtanagildi

Þegar á það var bent í ársbyrjun að Hreyfingin hefði gengið til liðs við ríkisstjórnina og verði hana nú falli þá þrætti Þór Saari fyrir það og hafði uppi stór orð um þá vondu menn sem héldu slíku fram.

Nú segist Þór aftur á móti ætla að hætta að styðja stjórnina nema gengið verði að nýjum skilyrðum.  Það er skrýtið að ætla að hætta að gera eitthvað sem maður hefur aldrei gert.

Það eru menn eins og Þór Saari sem gefa fréttatímunum skemmtanagildi. 


mbl.is Tilbúnir að styðja vantraust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni !

Er það svo? Gefa menn sem Þór Saari fréttatímum " skemmtanagildi" ??

Er það ekki hið gagnstæða ?

Eru það ekki þingmenn sem Þór Saari á hinu " háa" Alþingi Íslendinga, sem gerir þessa stofnun lítilsgilda, beinlínis gaddfreðna í augum alls þorra landsmanna ??

90% þjóðarinnar sér Alþingi sem næstum Paradís aulabárða, eða sem Rómverjar sögðu.: " Limbus fatuorum" - þ.e. "Paradís heimskunnar" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 25.4.2012 kl. 14:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband