Á hjóli um allt Ísland

img_7325.jpg

Ferđalangurinn Egill sem hefur fyrr meir ţvćlst um ţverar og endilangar Asíu og Afríku er nú í kominn vel á veg međ hjólareisu um Ísland.

Síđast frétti ég af honum í Oddskarđi en hann gerir sér til erindis ađ taka myndir af öllum sundlaugum landsins. Lauslega áćtlađ er ferđaáćtlunin 3500 kílómetrar sem er samt ekki nema um helmingur ţess sem kappinn hjólađi um moldargötur Vestur Afríku.

En ţar er ekki rok og sjaldan frost í Afríkutjaldi!

(Myndin er tekin í Skaftafelli um Hvítasunnuna ţegar foreldraómyndirnar brugđu undir sig betri fćtinum og sóluđu sig međ barninu austur ţar.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dugnađarforkur hann Egill. Ţađ var gaman ađ lesa Afríku-pistlana hans,og mér er spurn fer ekki ađ koma tími á bók um ćvintýrin.?

Ţađ er örugglega ekki slćmt ađ hafa svona flökkugen í blóđinu,og gangi Garpnum ćtíđ sem best á flökkuferđum sínum um víđa velli veraldarinnar.

Númi (IP-tala skráđ) 5.6.2012 kl. 10:31

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţetta eru og gera bara Tungnamenn er .ţađ ekki/Kveđja

Haraldur Haraldsson, 6.6.2012 kl. 00:22

3 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Glćsilegur kappi.

Hvađan kemur kappiđ?

;-)

Halldór Egill Guđnason, 6.6.2012 kl. 03:26

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Örugglega úr móđurlegg :)

Duglegur strákur hann Egill og flottar myndirnar hans.

Hrönn Sigurđardóttir, 6.6.2012 kl. 07:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband