Talađ gegn ţjóđrembu samtímans

Ţađ lenti á mér ađ flytja 17. júnírćđuna hér á Selfossi. Ég hef ekki enn veriđ beđinn um ađ vera fjallkonan en í ţví hlutverki var afar vćn kona af Fjalli á Skeiđum og ekki hefđi ég fariđ í fötin hennar. 

En ég notađi tćkifćriđ og ónotađist ađeins út í ţjóđrembuna sem tröllríđur okkar samfélagi seint og snemma. Rćđuna í heild sinni má sjá hér, http://vinstrivaktin.blog.is/blog/vinstrivaktin/entry/1245414/ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţegar feđur okkar og afar voru ungir menn, var engin ţjóđremba á Íslandi, ef marka má ritmálssafniđ hjá Orđabók Háskólans. Ég hugsa stöku sinnum um tröll, stundum um jólaköttinn, eiginlega aldrei um ţjóđrembu. Getur veriđ, ađ hún sé bara misskilningur?

Sigurđur (IP-tala skráđ) 18.6.2012 kl. 01:11

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţetta er fínt hjá ţér Bjarni ţú ert skemmtilega kaldhćđinn ađ venju um land og ţjóđ, en sjálf var ég fjallkona undir Fjöllunum í den og Ísland farsćlda frón, dugđi í ţá daga til handa fjallkonu dagsins.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 18.6.2012 kl. 02:00

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Takk fyrir sendinguna Bjarni minn, var ekki á hátíđarhöldunum en hef gaman af ađ lesa rćđuna ţína. Ţú hittir naglann á höfuđiđ eins og svo oft áđur. Remban er ađ drepa margan manninn, betra vćri ef ţađ vćri minna og jafnara, eitt er ađ vera stoltur af landi sínu annađ ađ telja sig bestan í heimi. Takk fyrir mig :)

Ásdís Sigurđardóttir, 18.6.2012 kl. 12:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband