Nýr ţjóđarsáttartími runninn upp

Nú á endurreisnarskeiđi eftir bankakreppuna er ţörf á ţjóđarsátt í kjaramálum. Siđast ţegar slík sátt var gerđ fyrir aldarfjórđungi bađst atvinnulífiđ undan verđtryggingu launa. Á ţađ var fallist en verđtrygging lána hélst. Af ţví hefur síđan hlotist mikiđ óréttlćti.

Ţeir sem réttlćta verđtryggingu lána međ jafnvirđisrökum geta ekki talađ gegn verđtryggingu launa. Reynslan kenndi okkur samt ađ viđ verđtryggingu launa stenst samfélagiđ ekki.

Vandamáliđ er ađ verkalýđsforystan á Íslandi er hluti af varđmönnum fjármagnsins í gegnum lífeyrissjóđina. Ţví er ţessi forysta í reynd óhćf til ađ höggva á ţann hnút sem ógnar afkomu eignastöđu alls almennings. 

Ný ţjóđarsátt getur ađeins orđiđ ef kjörnir fulltrúar ţjóđarinnar afnema verđtrygginguna og lćkka hér til muna vexti af húsnćđislánum.  


mbl.is Tíu hafa óskađ eftir viđrćđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

ţjóđarsátt/afnema verđtryggingu og lćkka vexti - hvers vegna - hér er sennilega allt á uppleiđ

http://www.grapevine.is/Features/ReadArticle/Getting-The-Show-Back-On-The-Road

(eyjan.is)

Rafn Guđmundsson, 19.2.2013 kl. 21:44

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Mikiđ rétt Bjarni.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 20.2.2013 kl. 01:51

3 identicon

Öllum lánum Bjarni, öllum lánum!

Af hverju skal bóndi  sem dćmdur er til stórrar lántöku til ađ hafa laun ţurfa ađ greiđa rokháa vexti á móti velmektugum húseiganda í góđri vinnu.

Auđvitađ eiga vextir ađ vera hóflegir, 2 til 4% max.

Ţjóđarsátt verđur hér ekki nema ađ stjórnvöld hvers tíma standi sig í ađ halda verđbólgu niđri og noti ekki til ţess verđbólgukvetjandi ađgerđir eins og t.d. háa vexti. (háir vextir búa til peninga ţví raunhagkerfiđ fylgir ekki veldisfallinu og tilbúningur peninga veldur verđbólgu)

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 20.2.2013 kl. 09:01

4 Smámynd: Bjarni Harđarson

Sammála ţér nafni - háir vextir eru eitt helsta böl okkar og ţađ nćr til allra. Engu ađ síđur held ađ sértćkar hömlur eigi ađ vera á vaxtaokri á húsnćđislánum. Ţađ gagnast öllum.

Bjarni Harđarson, 20.2.2013 kl. 13:08

5 identicon

Rétt athugađ Bjarni, en ţó skal hafa ţađ sem réttast er

og ţví vert ađ minna á einarđa og dugmikla baráttu

Vilhjálms Birgissonar, verkalýđsforingja á Akranesi.

Ţar fer foringi sem sómi er ađ.

Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráđ) 20.2.2013 kl. 18:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband