Kjósendur fari gætilega með atkvæði sitt

Fullveldi Íslands er ekki í vari fyrr en áróðursöfl ESB hafa verið send heim og mútusjóðum þess hafnað. Meðan umsátursástand ESB varir verða kjósendur að fara gætilega með atkvæði sitt og vera þess fullvissir að þeir kjósi ekki aðra en fullveldissinna á þing.  

Sjá nánar í grein okkar Guðmundar í Sunnlenska fréttablaðinu í dag en hana má einnig lesa hér.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mín ósk og von er að nýju framboðin hljóti öll gott brautargengi Bjarni.  Það verður að gerast til að við getum litið nýtt Ísland.  Ég vil skora á fólk að skoða vel þessi framboð og láta fjórflokkinn eiga sig þetta árið, þau hafa fengið sinn tíma og komið að því að gefa öðrum kost á að bjarga Íslandi. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.4.2013 kl. 11:08

2 identicon

Félagi Bjarni !

 Heilshugar þér sammála !

 "Sendum áróðursöfl ESB., heim, og höfnum þeirra mútusjóðum" !

 Skyldi það aumingja fólk sem lætur " fallerast" af blíðumælum ESB áróðursins, átta sig á, að sáttmálar ESB., yrðu æðri stjórnarskrá okkar þjóðar ??

 Laukrétt félagi - "kjósa ekki aðra en fullveldisssinna á þing". Við uppskerum sem við sáum.

Allir eitt á kjördag - X D - Sjálfstæðisflokkurinn !

 Eða sem Rómverjar sögðu.: " Ab igne ignem" - þ.e. " Við uppskerum sem við sáum" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráð) 24.4.2013 kl. 17:09

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Búinn að læsa mitt ofan í skúffu.Það fer ekki rassgat.

Jósef Smári Ásmundsson, 24.4.2013 kl. 19:40

4 Smámynd: Elle_

J eru heilir og öruggir fyrir fullveldið.  Og fengu minn stuðning eftir mikla flokkaskoðun.  Landsöluflokk (forfallinn eða volgan) kysi ég aldrei, og í hinum flokkunum var innan um, fólk sem var ekki nógu fast fyrir gegn þessu Brusselrugli, eða þorði ekki að segja það.  

Elle_, 25.4.2013 kl. 00:02

5 identicon

Það er eitt sem víst er að ég mun ekki kjósa helvítis fjórflokkinn!!!

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráð) 25.4.2013 kl. 04:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband