Neftóbaksfraedin verda heiminum lyftistong

Ég hélt thví fram hér um daginn ad Perúindjánarnir hafi verid Framsóknarmenn. Sannfaerist alltaf betur og betur um thad.
 S5000726
 Enginn vafi med Insana sem eiginlega trúdu á landbúnadinn og kóngur teirra sem talinn var gudleg vera stundadi samt akuryrkju, a.m.k. med táknraenum haetti.
 
Talid er ad veldi sitt hafi teir byggt upp med áherslu á matvaelaframleidslu, áveitukerfi og taekninýjungum í teim efnum. Fyrir vikid hafdi keisarinn (inkinn sjálfur en raunar var inkaheitid ekki tjódarheiti heldur tjódhofdingjaheiti) talsvert svigrúm til ad taka unga menn úr torpunum í tegnskylduvinnu sem um leid var einskonar skóli og útrás út í hinn stóra heim keisaradaemisins sem var seinustu old inkanna giska stór, helmingur af allri Sudur-Ameríku. Inkaríkid var líka fyrirmyndar heimsveldi í tví ad tar var sáralítilli kúgun eda hervaldi beitt. Tegar yfirvinna turfti torp eda borg var tad yfirleitt gert med umsátri en án blódsúthellinga. Tetta sakleysi og reynsluleysi í manndrápum kom inkunum í koll tví teir kunnu vid komu Spánverja sáralítid med vopn ad fara.
 
Sidustu vikunni hefi eytt med Amazonindjánum sem eru frábrugdnir fjallabúum Andesfjalla en vafalaust Framsóknarmenn líka. Flestir einhverskonar smábaendur...
 
En eg var í sídasta pistli ad tala um sjálfsmynd indjánanna hér og hvernig hún var skipulega brotin nidur í margar aldir og er raunar reynt enn med endalausum skilabodum um ad hid hvíta og vestraena sé best af ollu. Afleidingin er sinnuleysi af verstu sort. Látum hverjum degi naegja sína tjáningu - eru skilabod sem skína út ollu í hinum fátaeku londum. Stundum dettur mer í hug ad tad tyrfti ad týda Jónas Hallgrímsson yfir á tungumál tessara tjóda...
 
Íslendingar 18. og 19. aldar vorum nefnilega litlu skárri. Gengum hoknir og lifdu í theirri trú ad their vaeru og aettu ad vera vesalastir allra. Og voru thad tessvegna. Thad voru altýduhreyfingar eins og ungmennafélogin sem breyttu thankaganginum og thad tók tíma. Sveitungi minn Sigurdur Greipsson stofnadi skóla í Haukadal thar sem ungum sveitamonnum var kennt ad ganga uppréttir. Afleidingin var sú kynslód sem braut af okkur hlekki fátaektar og eymdar. Og audvitad bar thetta fólk koppa sína, klakka, laupa og klórur á eldinn thegar annad og betra baudst í nýjum og ríkari heimi. Var thví fegnast ad losna vid minnisvarda fátaektar, eymdar og nidurlaegingar. Gleymdi eftir megni draugum fortídar og verdur sumt langleitt í andliti thegar vid sérvitringr nýrra tíma viljum forvitnast um hindurvitni hins óupplýsta og fáfróda í samfélagi longu genginna. 
 
En thannig er med allt. Ekkert er algott eda alvont, stadreyndir sem ofgamenn hvort sem er í pólitík eda annarri hugsun seint skilja. Med bjarma nýrrar aldar hentum vid frá okkur menningarverdmaetum. Settum jardýtur á tóftarbrotin og vildum lengi ekki af annarri fornold vita en hinni glaestu soguold sem var fest á pergament. Enn eimir eftir af theirri hugsun og skemmst ad minnast thess thegar samgonguráduneytid gerdi fyrir nokkrum árum skýrslu um menningartengda ferdathjónustu án thess ad minnast á forynjur og fornfraedi ef hún var ekki frá thví fyrir sidaskipti. Draugar ekki nefndir á nafn...
 
En nú thykir sumum ferdasagan komin langt út um vídan voll en mér hentar betur ad skrifa um thad sem ég hugsa en ad gefa nákvaema skýrslu af thví sem ég geri. Og ferdalag um thridja heiminn er alltaf nokkurskonar tímavél og thessvegna edlileg menntun theim sem endalaust liggur yfir gulnudum skraedum 19. aldar. Thad er erfitt ad skilja hid longu horfna, gamla, afturhaldssama og stadnada íslenska baendasamfélag án thess ad hafa kynnst systinum thess sem enn lifa.
 
Og thad var í thessu samfélagi sem Jónas okkar Hallgrímsson orti, hvar er thín fornaldarfraegd, frelsid og manndádin best. Hikadi heldur ekki vid ad skamma thjód sína blódugum skommum fyrir sinnuleysid milli thess sem hann sjálfur hellti bjór yfir ljódin eins og skáldid hefur fyrir satt. En nú er Jónas daudur, Sigurdur Greipsson líka farinn og vafamál ad thessir tveir eda adrir forkólfar íslenskrar endurreisnar hefdu getad gert hér mikid til gagns. Ekki frekar en adrir utanadkomandi. 
 
En samt held ég ad bjarmi fyrir nýrri old. Thad vitum vid sem thvaelst hofum um thridja heiminn báda dagana ad thar eru thrátt fyrir allt framfarir. Indland,- sem er eiginlega heimsálfa frekar en land hefur tekid stór stokk eftir sjálfstaedi og hér í Peru hefur medalaldur haekkad um 20 ár á nokkrum áratugum. 
 
En staerst er samt hin framsóknarlega og neftóbakslega endurreisn sem ég aetladi mér einkanlega ad tala um í thessum pistli. Thetta er hin thjódlega endurreisn í sífellt minnkandi og althjódlegri heimi. Hljómar mótsagnakennt eins og veroldin er enda oftar en ekki. En í stadin fyrir ad heimamenn hvort sem er hér í Perú, á Strondum nordur eda í Nairobí hampi thví (er ad reyna ad venja mig á ad nota th í stadin fyrir thornid góda en ekki bara t, bidst forláts ef tad mistekst. Gert eftir góda ábendingu hér í athugasemdum um daginn.), já hvar var ég nú, semsagt útum vídan voll í Naróbí, Hólmavík eda hér í Amason thá leggja menn ekki mest upp úr thví ad eiga góda McDonalds-stadi fyrir ferdalanga eda ad sýna hvad their séu althjódlegir. Thvert á móti leggja their adaláherslu á thjódfraedina, hver í sínum afdal. 
 
Thví audvitad er heimurinn ekkert annad en óteljandi afdalir sem enginn nennir ad skoda nema af thví ad their eru ekki allir eins. Í theim thrífst mismunandi menning. Og thessi menning er ordin soluvara.
 
Thetta hefur audvitad kosti og galla eins og allt. En thad vinnur samt med sjálfstrausti hins fátaeka fólks ad finna ad thad verdmaetasta í landi thess er thess eigin menning, thess eigin fortíd og margvísleg sérviska. Thar med kreppir smám saman ad theirri rasísku ranghugmynd ad thví hvítara, vestraenna og althjódlegra sé thad eina sem er betra. Ferdathjónustan býr líka yfir theim galdri ad vera í senn althjódleg og aflvaki tengina landa í milli um leid og hún er drifkraftur thess ad thjódir horfi til sinna eigin neftóbaksfraeda eins og gamallegt grúsk var kallad í minni heimasveit.
 
En audvitad er ferdathjónustan ekkert algód. Henni fylgir spilling mannskepnunnar sem finnur ad í stad thess ad erja akurinn má rétta fram lófann eftir gulli okkar, hinna ríku og heimsku túrista. En var ég ekki ad segja thad,- ekkert er algott og ekkert er alvont.
 
Hér í Perú birtist thessi endurreisn í thví ad fyrir nokkrum árum datt theim í hug ad kjósa framsóknarmanninn og Inkahofdingjann Toledu fyrir forseta og gerdu thad. Ég aetla svosem ekki ad fullyrda um of um stjórnmálaskodanir forseta thessa sem svo tapadi í sídustu kosningum en hann var a.m.k. trúr uppruna sínum, lét setja sig í embaetti í inkarústunum fraegu í Macchu Pichu. Bara á sídustu old hefdi thad eiginlega verid óhugsandi ad indjáni naedi hér kjori en svona er heimurinn smám saman ad snúast til hins betra thrátt fyrir ad Perúíska audvaldid, sjónvarpid og fleiri skodanamyndandi stofnanir haldi áfram ad halda ad landsmonnum hinni gomlu lummu ad hvítt sé alltaf best...
Ef mér gefst tími til í Washington á heimleidinni (verd tar frá mánudegi til midvikudags) langar mig ad ljúka thessum veraldarfraedum med thví ad setja fram kenningar um framtídarsamspil thridja heimsins og Vesturlanda, paeling sem á heima hér í beinu framhaldi!
(Myndin er af unglingsstúlku sem reri med mig yfir einn af óteljandi kanolum Belenhverfisins í Iquitos. Fargjaldid var ein sóla eda um 25 íslenskar krónur.)
PS.: Vid komum heim á fimmtudagsmorgni ekki fostudags eins og ég sagdi um daginn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bjarni Harđarson

aei parick

útivist minni er nú ad ljúka og thá fer ég ad skrifa edlilega aftur - en thad tharf meiri tolvugúru en mig til thess ad fá íslenskt stafasett í tolvurnar hér i hinni latnesku ameríku...

Bjarni Harđarson, 27.8.2007 kl. 22:08

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţetta skemmtileg lesning og vel ađ ađ orđi komist/en kveđjur og hafđu góđa heimferđ/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 28.8.2007 kl. 16:51

3 Smámynd: Magnús Skúlason

Sćll Bjarni. Gaman ađ fá ykkur aftur á skeriđ. Nú skil ég hruniđ á fylgi flokksins. Ţađ eru allir framsóknarmennirnir í Suđur Ameríku..

Magnús Skúlason, 30.8.2007 kl. 21:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband