Niđurlćging Alţingis og lögfrćđiálit sem ekki mátti panta

Meirihluti fjárlaganefndar sýndi í dag sorglega ţjónkun viđ framkvćmdavaldiđ ţegar hann kaus ađ sýkna fjármálaráđherra opinberlega af ásökunum ríkisendurskođunar í svokölluđu Grímseyjarferjumáli. Í skýrslu meirihlutans er beinlínis gengiđ út frá ţví sem gefnu ađ ástćđa fyrir ađfinnslum ríkisendurskođunar sé ađ reglur séu óskýrar og yfirfara ţurfi í samvinnu viđ fjármálaráđuneyti verklag. FerjaStor

Ţađ er vitaskuld góđra gjalda vert ađ yfirfara vinnulag í ţessum efnum en breytir ţó engu um ţađ ađ í ţessu tiltekna máli var fariđ á svig viđ reglur, hefđir og venjur. Fullyrđingar um ađ sambćrileg mál séu fjölmörg eđa ađ brotiđ sé léttvćgt eru ekki rökstuddar.

Áđur en skýrslan var afgreidd međ meirihlutavaldi felldi sami meirihluti tillögu okkar minnihlutamanna (sem eru auk mín Jón Bjarnason og í ţessu tilviki Grétar Mar í forföllum Guđjóns Arnars) en í tillögunni lögđum viđ m.a. til ađ kallađ vćri eftir lögfrćđiáliti um ágreining fjármálaráđherra og ríkisendurskođunar. Svar meirihlutans viđ ţessari málaleitan var međal annars á ţá leiđ ađ lögfrćđiálit um ţetta hlytu ađ verđa mjög misvísandi. Ég á bágt međ trúa ţví og hefi talađ viđ lögfrćđinga sem fullyrđa ađ engin virđingarverđ lögfrćđistofa gćti í ţessu máli stutt álit fjármálaráđuneytisins í ţessum ágreiningi.

Spyrja má hvort slíkt lögfrćđiálit vćri ekki löngu komiđ fram í dagsljósiđ ţar sem mál ţetta hefur nú kvaliđ Valhallaríhaldiđ mánuđum saman og ţar á bć hafa fram undir ţetta veriđ bćrilega góđ tengsl viđ lögfrćđingastéttina í landinu. Ef fjárlaganefndin hefđi leyft sér ađ panta lögfrćđiálit er líklegt ađ ţađ hefđi gert sitjandi fjármálaráđherra virkilega erfitt fyrir.

Međ kattarţvotti sínum hefur fjárlaganefndin brugđist Alţingi og hlutverki sínu sem er í ţessu máli ađ standa vörđ um ţá ţrískiptingu valdsins sem gengiđ er út frá í Stjórnarskrá landsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinn Hafliđason

Já ţetta er sorglegt yfirklór. Fjárlaganefndin er greinilega hrćdd viđ ađ fá lögrćđiálit á ţetta mál.

Steinn Hafliđason, 20.9.2007 kl. 21:46

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Hversu oft höfum viđ veriđ vitni af ţessu !!!!ađ viti skuli vera  til varnađar,svo ekkert meira,ţví miđur !!!!,en ţessu verđur fylgt eftir/ Bjarni ef eg ţekki ţig rett!!!!!/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 20.9.2007 kl. 22:52

3 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Já, ţú heldur áfram ađ skrifa um Grímseyjarferjumáliđ. Gott hjá ţér. Ég er alveg sammála ţér um ţetta. Ţađ er helst ađ setja megi spurningarmerki viđ hvort ţađ sé endilega hlutverk fjárlaganefndar ađ standa vörđ um ţrískiptingu valdsins. Vel má hugsa sér ađ láta Alţingi sem heild gera ţađ. Ég trúi ţví varla ađ ţetta mál komi ekki til kasta Alţingis međ einhverjum hćtti. Eitt er ţađ í sambandi viđ ţetta mál, sem ég skil alls ekki. Ţađ er hversvegna núverandi samgönguráđherra ákvađ ađ taka ađ sér ađ verja Sturlu og Árna í ţessu máli, eftir ađ hafa í kosningabaráttunni gagnrýnt ţetta harkalega.

Sćmundur Bjarnason, 21.9.2007 kl. 01:03

4 identicon

Lögmen eru margir fćrir  menn en ţađ er ekkert til í lögum  sem heitir Lögfrćđiálit  slíkt er vćntanlegum lögmönnum ekki kennt viđ lögfrćđideild HÍ. Í fátćklegri umrćđu  ţá heyrist oft ađ kalla til ţekktra lögmanna ,sérfćđinga og panta álit ţeirra sem getur veriđ ráđgefandi en alls ekki niđurstađa eđa dómsorđ.

Alvöru stjórnmálamenn eiga ađ vera málefnalegir gefa sér tíma til ađ lesa sig til og setja sig inní ţau verkefni sem ţeir fá laun til í stađ ţess ađ gaspra og hreikja yfir mistökum annara

Stórnamál í dag verđa ađ vera trúverđug og ţeir sem taka ađ sér ţađ verkefni ađ ráđstafa fjáreiđum samfélagsins  verđa setja sig sjálfir í máliđ og axla ţakkir eđa skammir eftir sem viđ á .

Gamaldags orđhákar  ţóttu  fínir  ţegar ţeir brúkuđu sig á alţingi en nú er öldin önnur  búiđ ađ menna ţjóđina betur og ekki lengur fínnt eđa fyndiđ ađ tala um skít........ eđli  eđ segja rumpulýđur  

Einkaađilar sjá um ferjurekstri á skipum í ríkiseign  af hverju ekki ađ stíga máliđ til fulls

Ríkiđ semur viđ flugfélög um niđurgreiđslur a rekstri flugvéla á ákveđnum leiđum.

  Er ekki rétt ađ endurskođa ţetta? Vegagerđin hefur dregiđ sig út úr vinnuvélarekstri.

Vörđur (IP-tala skráđ) 21.9.2007 kl. 03:52

5 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ég er bara ánćgđur međ ţig núna Bjarni.  ,,Fullyrđingar um ađ sambćrileg mál séu fjölmörg eđa ađ brotiđ sé léttvćgt eru ekki rökstuddar" Ţarna hefđi nefnilega mátt koma rökstuđningur enn viđ fylgjum aldrein neinu eftir og ţađ veit Matthisen.

Vörđur ertu ţá ađ meina ađ vegagerđin ćtti kannski líka ađ graga sig útúr vegagerđ? Ég segi ađ nóg sé fyrir vegagerđina ađ vera međ eina skrifstofu í samgöngumálaráđuneytinu, allt annađ varđandi vegagerđ á ađ vera bođiđ út.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 21.9.2007 kl. 12:19

6 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Ţađ er nú ekki ađ sjá á skrifum framsóknarkórsins hérna á síđunni Gunnar, ađ ţađ sé veriđ ađ hreinsa upp skítinn eftir síđustu stjórn, sem nota bene ţessi framsónaruppeldi studdu??? Ţađ er međ ólíkindum hvađ hvađ bulliđ og niđurlćgingin getur orđiđ yfirdrifiđ.....

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 22.9.2007 kl. 16:06

7 identicon

Vörđur, ţegar sagt er lögfrćđiálit er líklega átt viđ lögfrćđilega álitsgerđ.  Nú er ég ekki nćgilega fróđur um hvađ kennt er í lagadeild Háskóla Íslands, en ég veit ţó ađ í Háskólanum í Reykjavík var ég strax á fyrsta ári látinn skrifa lögfrćđilega álitsgerđ, en slíkt skjal er byggt upp á ákveđinn hátt og leiđir, ef ţađ er sćmilega unniđ, til niđurstöđu um hvađ er lögfrćđilega rétt í tilteknu álitamáli.  Ţ.e. fyrst fjallar mađur um hvađa álitaefni er til skođunar, svo um ţćr réttarheimildir sem koma til álita viđ mat á ţví tiltekna álitaefni og ađ ţví sögđu ađ hvađa niđurstöđu mađur kemst međ tilliti til réttarheimildanna, ef hún er ţá nokkur.

Vonandi ertu núna einhver vísari um hvađ lögfrćđiálit er. 

Máni (IP-tala skráđ) 22.9.2007 kl. 22:00

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nefndir Alţingis, voru upphaflega hugsađar ţannig ađ ţćr áttu ađ  veita ţingmönnum og Alţingi ráđgjöf og ađhald en ţetta hlutverk nefndanna hefur međ tíđ og tíma breyst í ţađ ađ nefndirnar eru nú orđnar verkfćri meirihlutans til ađ ná "sínum málum" sem minnst breyttum fram ţví miđur fyrir Alţingi og ţjóđina.

Jóhann Elíasson, 23.9.2007 kl. 16:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband