Fyrsta íslenska útlagastjórnin

Viđ Íslendingar höfum nú átt margskonar stjórnir, bćđi utanţingsstjórn, ţjóđstjórn, vinstri stjórn, viđreisnarstjórn, nýsköpunarstjórn en aldrei fyrr en nú höfum viđ átt ađ hćtti stríđshrjáđra landa ÚTLAGASTJÓRN.

Venjulega verđa slíkar stjórnir til ţar sem réttmćtir valdhafar flýja undan innrásarher eđa öđrum valdarćningjum. Hér er stjórnin á flótta undan eigin ađgerđaleysi nema ţá ađ Seđlabankastjóri hafi rćnt völdum í landinu og hvorki Ingibjörg né Geir ţori ađ tjá sig um hagkerfiđ nema í gegnum síma í öruggri fjarlćgđ frá nefndnum bankastjóra...

Á Vísi má lesa ađ stjórnin er ađ gera alla ađra hluti en ađ sinna stjórnunarstörfum hér heima, ţannig er Ingibjörg ađ rćđa viđ Condulezu Rice líklega um lista hinna stađföstu ţjóđa (NOT), Björgvin og Össur úti í ţriđja heiminum ađ bjarga viđ mannréttindum og fleiru, Möller í Brussel og sjálfur er Geir á slíkum faraldsfćti ađ hann ţyrfti helst ađ vera í tvítaki ţessa dagana og vćri ţó enginn tími til ađ huga ađ efnahagsmálum. Loks er íhaldskratinn Ţorgerđur í fríi í Ţýskalandi. Ţeir sem heima eru,- ja ţeir eru allavega ekki ađ tala viđ Seđlabankann...

Algert ađgerđaleysi og sinnuleysi ríkisstjórnarinnar gagnvart efnahagsvandanum er orđiđ ađ mjög alvarlegu vandamáli. Á sama tíma gýs hér upp verđbólga og enginn sem reynir ađ stilla saman strengi milli atvinnulífs, almennings, fjármálafyrirtćkja og ríkis. Raunar eins átakanlegt sambandsleysi millum ríkis og ađila vinnumarkađarins ekki sést um áratugi en samráđshópur stjórnarinnar viđ ASÍ og fleiri var síđast kallađur saman sumariđ 2007.

PS: Vísur Gunnars Thorsteinssonar sem hann sendi mér eiga vel viđ ţennan pistil en báđar fjalla ţćr um útţrá ráđherranna:

Haarde er međ Ingibjörgu á randi
međ einkaţotu fljúga ţau úr landi,
láta fjármuni flćđa
og fólkinu blćđa.
Ţau eru orđinn ţjóđhagslegur vandi.

Ţađ er lítt međ ţessi tvö ađ gera,
ţó vćri tveimur vandamálum eytt.
Ţau ćttu bara í útlöndum ađ vera,
enginn hérna saknar ţeirra neitt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Viltu fá yfirlit um útferđi s.l. ríkisstjórnar?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 14.4.2008 kl. 18:21

2 Smámynd: haraldurhar

   Geir er eflaust á námskeiđi hjá frćđimönnum á Nýfundalandi,  varđani hvernig er best ađ standa af ţví ađ sameinast annari ţjóđ.

   Útlagastjórn er gott nafn, og lýsir vel stjónháttum hér.  Hvernig vćri ađ ţú Bjarni legđir til tilllögu á alţingi ađ kortanotun ráđherra, ţingmanna og annara ráđamanna, er ráđstafa allmannafé. vćri birt mánađarlega, svo viđ venjulegir brauđstritarar gćtum séđ hversu ráđdeildarsamir ţiđ eruđ.

   Fordćmiđ er fyrir hendi er ríkilögreglustjóri birti í málsgögnum sínum kortanotkun Jóns Ásgeirs.

haraldurhar, 14.4.2008 kl. 18:25

3 Smámynd: Helgi Ţór Gunnarsson

Sćll Bjarni, getur ţađ veriđ vandamáliđ međ stjórnsýsluna hvađ peningahyggjan rćđur miklu? Mér hefur fundist ţađ vera allaf meir og meir eftir ţví hvađ ég eldist og ţroskast í ađ fylgjast međ pólitík, allavega finnst mér ţiđ pólitíkusar ekki hafa mikil völd. Kćr kveđja frá Eyjum.

Helgi Ţór Gunnarsson, 14.4.2008 kl. 20:29

4 identicon

Útlagastjórnin er allavega meira sannleikanum samkvćmt en Ţingvallastjórnin. Altént er ţetta fólk meira í útlöndum en á Ţingvöllum.

Guđmundur Brynjólfsson (IP-tala skráđ) 14.4.2008 kl. 23:47

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Bjarni.

Ţú hittir naglann á höfuđiđ ţarna eins og oft áđur, útlagastjórn er ţó réttnefni svo mikiđ er víst.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 15.4.2008 kl. 02:43

6 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Viđ virđumst róa á sama Bát um ţessar mundir Bjarni útlagastjórn  var ţađ heillin!!!!/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 15.4.2008 kl. 17:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband