Ţórarinn og Bjarni á bókakaffinu í kvöld

(Orđrétt stoliđ af vef bókakaffisins af einskćrri eiginhagsmunasemi!) 

Ţórarinn Eldjárn skáld og Bjarni Harđarson fyrrverandi alţingismađur kynna bćkur sínar í Sunnlenska bókakaffinu í kvöld, fimmtudagskvöldiđ 27. nóvember. Húsiđ opnar klukkan 20:30. bokakaffi_gisli_sveinsson 019

Ţórarinn Eldjárn ţarf vart ađ kynna en hann hefur veriđ í hópi fremstu rithöfunda og ljóđskálda ţjóđarinnar í áratugi. Kvćđasafn Ţórarins kom út á árinu og geymir mikinn skáldskaparfjársjóđ. Ţar í eru allar ljóđabćkur hans, átta talsins og úrval úr fimm barnaljóđabókum. Hér má finna afar fjölbreytilegan ljóđaforđa en skáldiđ er jafnvígt á ýmis ólík stílbrögđ og efnistök ljóđlistarinnar.

farsaeldarfron Einn af vertum stađarins, Bjarni Harđarson bóksali og fyrrverandi alţingismađur kynnir splunkunýja bók sína, Farsćldar Frón. Í henni er ađ finna úrval af greinum höfundar frá síđustu árum ţar sem fjallađ er um dćgurmál og strauma og stefnur. Međal ţess sem hér er fjallađ um eru nashyrningar, Evrópumál, Framsóknarflokkurinn, trúmál, umhverfismál og fyrstu 50 blađsíđurnar eru helgađar íslenska efnahagsundrinu.

(Myndin ađ ofan er frá heimsókn Ţórarins í bókakaffiđ haustiđ 2006.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ćtlađir ţú ekki ađ fjalla um bókina hans Orra Harđarsonar?

Ég býđ nefnilega spennt eftir ţví.

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.11.2008 kl. 13:57

2 Smámynd: Kristín Einarsdóttir

Ćtlarđu nú ekki ađ fara ađ klára ţjóđfrćđina Bjarni?  ţađ vćri ekki leiđinlegt ađ hitta ţig hér á svćđinu viđ og viđ. KV KE

Kristín Einarsdóttir, 27.11.2008 kl. 16:21

3 identicon

Ágćtis auglýsing. Titillinn er hreint frábćr og ţetta međ ađ axla ábyrgđ ćtti líka ađ hjálpa sölunni.

Agla (IP-tala skráđ) 27.11.2008 kl. 17:59

4 Smámynd: Jóhann G. Frímann

Skyldi Hannes vita af ţessum ritstuldi?

Ţórarinn er frábćrt og skemmtilegt skáld enda Svarfdćlingur. Bjarni ţú ert örugglega gott skáld á ţinn sérstaka hátt. Fyrst ţú ert hćttur ađ slugsa á ţingi gćtirđu reynt ađ klára ţjóđfrćđina.

Jóhann G. Frímann, 27.11.2008 kl. 23:49

5 identicon

Til hamingju Bjarni. Ţađ hlýtur ađ vera gaman ađ gefa út bók.  Glugga í hana á bókasafninu áđur en ég ákveđ ađ kaupa hana. Um leiđ vil ég vekja athygli á bók sem kynnt er á seselia.com og lćtur lítiđ yfir sér, en er kćrkomin akkúrat núna á krepputímanum. Gangi ţér vel.

Nína S (IP-tala skráđ) 28.11.2008 kl. 01:32

6 identicon

Sćll Bjarni, ég sé um bókadeild úti á landi, hvar get ég pantađ bókina ţína til endursölu? Sé hvergi hvađa forlag gefur hana út?

Erla (IP-tala skráđ) 28.11.2008 kl. 08:30

7 Smámynd: Bjarni Harđarson

Forlagiđ heitir Sunnlenska bókakaffiđ, s. 4823079, 8973374 og bokakaffid@sunnlenska.is kv.-b.

Bjarni Harđarson, 28.11.2008 kl. 12:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband