Stórvirki Jóns í Vorsabć og snilld Guđbergs

Ţó fjöldi sunnlenskra bóka í ár svari ekki ađ öllu leyti til íbúafjölda á Suđurlandi er eitt mesta stórvirki ţessara jóla komiđ hér af Suđurlandi og ţađ úr hjarta landbúnađarsveitanna, frá Jóni Eiríkssyni bónda í Vorsabć á Skeiđum, Jarđabók Skeiđahrepps. jardabok

Bókin er nú loksins komin í sölu í Sunnlenska bókakaffinu og kostar litlar 14.990 en er ţó miđađ viđ ţyngd ein ódýrasta bók hússins. Bók ţessi er prentuđ á Indlandi og vegna ađstćđna á ţessu hausti dróst ađ hún kćmist í skip. Um tíma var óttast ađ Sómalskir skćruliđar kynnu ađ ná kjörgrip ţessum á sitt vald og örugglega gert sér mat úr. En úr öllum hćttum var verki ţessu borgiđ og komst á Reykvískan hafnarbakka fyrir ţremur dögum og samdćgurs hingađ austur. Og viđ erum hér ađ tala um  bók sem unniđ hefur veriđ ađ í sex áratugi...

Jón hefur frá ţví snemma á fimmta áratug tuttugustu aldar fengist viđ söfnun og skráningu örnefna í sinni heimasveit. Mun óhćtt ađ fullyrđa ađ fáar sveitir á Íslandi hafa í ţessum efnum notiđ eins mikillar natni. Nú kemur ţetta ćviverk Jóns út á bók sem er stór bók og  í  stóru broti og er öll hinn mesti kjörgripur. Hér ađ finna litprentađar loftmyndir  af gudberguröllum jörđum sveitarinnar ásamt örnefnaskýrslum ţar sem fjallađ er um hvert örnefni. Ennfremur gerir höfundur grein fyrir helstu ţjóđleiđum um Skeiđ og nálćgar sveitir á liđnum öldum, rakin saga Skeiđahrepps á 20. öld og í bókarbyrjun er almenn sveitarlýsing. Međ hverri jörđ er getiđ ábúenda allra jarđa allt frá árinu 1703 og sagt frá breytingum á búskaparháttum síđustu 100 ára í máli og myndum.

En ţegar hugurinn ţreytist á ađ ţrćđa sig eftir fornum ţjóđleiđum og örnefnasögum Skeiđa og Flóa er góđ tilbreyting ađ lesa Guđberg Bergsson sem eins og fyrri daginn kemur lesendum sínum á óvart. Nú međ barnabók sem er samt ekki viđ hćfi barna, en um leiđ uppeldisbók sem ég er ekki viss um ađ sé viđ hćfi kennara eđa foreldra - en er samt bók sem á samt erindi viđ okkur öll. Börnin í tossabekk leggja hér í mikiđ ferđalag hugmynda, fordóma, sleggjudóma og hitta fyrir sinn eigin ótta, hugaróra og fíflsku í bráđskemmtilegri ferđasögu um ţessa og annars heims kjallaraherbergi skólans.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Ć hvađ ég er orđinn leiđur á Guđbergi. Hann er reyndar ágćtur sem einskonar atvinnu-kverúlant međ allt á hornum sér, en hver nennir ađ lesa bćkurnar hans nú orđiđ?

Baldur Hermannsson, 19.12.2008 kl. 23:03

2 Smámynd: Bjarni Harđarson

ekki segja ţetta baldur - ég les ekki nema endrum og sinnum  pistlana hans en margt af hans bókum er hrein snilld og klassík. en ég skal viđurkenna ađ ég komst ekki upp á ađ lesa karlinn fyrr en ég var kominn af barnsaldri - reyndi tvisvar viđ tómas jónsson sem ungur mađur og hvarf frá en gleypti hann svo í mig í vetur....

Bjarni Harđarson, 20.12.2008 kl. 00:13

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Aha, nú skil ég. Allir bifvélavirkjar sem ég hef kynnst á langri ćvi eiga eitt sameiginlegt: ţeir aka á druslum. Ćtli ţađ sé ekki eins međ bóksalana: ţeir lesa bara lélegar bókmenntir? Ţú ţarft ađ leggja frá ţér Guđberg og hjóla í Stefán Jónsson á Höskuldsstöđum, ţađ er alvöru rithöfundur. Ţađ veitir ekki af ţví ađ mennta ţig fyrst ţú ćtlar ađ halda áfram í pólitíkinni og verđa forsćtisráđherra.

Baldur Hermannsson, 20.12.2008 kl. 00:25

4 identicon

Já og bara ekki láta svona.... Guđbergur er nefnilega ţegar ađ er gáđ enginn kverúlatn - en sennilega međ fjölţćttari greind og meiri - en margur annar.

Hann er snilldarpenni - finnst mér; hlýnar hreinlega viđ ađ fá í hendur nýja bók frá honum. 

Segi ţó eins og Bjarni: ţađ tekur smástund ađ "ná honum".

Nei takk..... ţađ var ekkert fleira.

Helga Ág.

Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráđ) 20.12.2008 kl. 11:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband