Steingrímur sem finnur ESB-flötinn

En  sem kunnugt  er  krefst Samfylkingin ađ sótt verđi um ađild ađ ESB strax eftir kosningar.  VG sjá ţví EKKERT til fyrirstöđu, ađ samiđ verđi um umsókn ađ ESB, enda útilokađi landsfundur VG ekki ađildarviđrćđur og umsókn ađ ESB.  Allt GALOPIĐ í ţeim efnum. Nú segist Steingrímur J. geta fundiđ flöt á málinu. Sjá nánar skrif Guđmundar Jónasar á heimasíđu L-lista, hér.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

VG og Samfylkingin leysa ţetta mál međ ESB, enda komin tími til ađ eitthvađ fari ađ gerast í ţví ađ ganga í ESB.

Jakob Falur Kristinsson, 30.3.2009 kl. 16:27

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţetta er nokkurn veginn frágegniđ. VG ganga bundin og Dagur VARAMAĐUR segir umsókn til ESB verđa fyrsta verk eftir kosningar. Klappađ og klárt. Jakob Falur telur ţađ enda tímabćrt.

Varla ćtlar ţú, Bjarni ađ vara ađ rugga bátnum?

Ragnhildur Kolka, 30.3.2009 kl. 16:37

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Athyglisvert hvađ Frjálslyndir eru orđnir ESB-sinnađir, líka Jakob hér yfirlýstur Frjálslyndur vill í ESB, og svo tefla Frjálslyndir miklum ESB sinna og krata sem efsta manni í Reykjavík norđur, Karli V Matthíassyni.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.3.2009 kl. 16:44

4 Smámynd: Haraldur Hansson

Ég bíđ eftir ađ Steingrímur Jođ finni "réttan flöt" á frumvarpi sem hann lagđi fram 17. nóvember, sama daginn og misgengislögin frá 1984 voru uppfćrđ međ orđinu "greiđslujöfnunarvísitala".

Samkvćmt ţví skyldu verđtryggđ lán ekki bera meira en 2% vexti. Ţetta virđist hafa gleymst um leiđ og Jođ komst í stjórn, sbr. ţessa fćrslu. Nema hin bćttu kjör hafi ađeins átt ađ ná til valinna sparisjóđa.

Haraldur Hansson, 30.3.2009 kl. 16:51

5 identicon

Samfylkingin neyđir VG til ađ mynda stjórn međ íhaldinu ef ţeir halda í ţessa ţráhyggju sína.

Ţessar kosningar eiga hvorki ađ snúast um  ESB hvađ ţá heldur Reykjavíkurflugvöll. 

Landiđ er á barmi gjaldţrots og ţađ ţarf ađ vinna sig út úr ţví. Menn skulu ekki láta sig dreyma um ţađ ađ ESB komi fćrandi hendi til ađ borga skuldirnar. 

Ţeir sem hafa ţessa trú verđa ađ taka leppana frá báđum augum. 

Jón Óskarsson (IP-tala skráđ) 30.3.2009 kl. 18:48

6 identicon

Félagi Bjarni !

 Mottó Vinstri-grćnna.: ALLT FALLT FYRIR RÁĐHERRASTÓLA !

 Ţađ verđur hinsvegar býsna athyglisvert ađ sjá í smettiđ á Ragnari Arnalds, Hjörleifi Guttormssyni og fleirum  hatursmönnum ESB!

 Fái ţeir ekki báđir hjartaáföll,  ţegar flokkurinn verđur búinn ađ kyngja ESB viđrćđum - ja, ţá kemur örugglega svćsinn niđurgangur !!

 Svo er ljúft ađ hugga sig viđ, ađ heilög mćrin Jóhanna, á eftir 35 ár í stjórnmálum  - ţá 102 ára !

 Ekki hćgt ađ vera eftirbátur "ömmu Jóhönnu Egilss.!! 

 "Hennar tími kominn "- enda í dag  - eftir sovéteska kosningu - blind af sjálfsáliti !

 Eđa sem Rómverjar sögđu.: " Caecus amor sui" - " blind af sjálfsáliti" !! "

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 30.3.2009 kl. 20:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband