Auđvitađ var varađ viđ harđri lendingu

blank_page

Í athugasemdum viđ síđustu fćrslu er ég beđinn ađ fćra sönnur á ađ ég hafi varađ viđ harđri lendingu hagkerfisins. Ég er hćttur í pólitík og ţarf ţessvegna ekki eyđa tíma mínum í ađ fletta stöflum af eigin skrifum sem ég enda engin á hér í tölvunni eldri en 2008, - annađ er á flökkurum ofan í kassa.

Án ţess ađ hafa mikiđ fyrir svarinu ćtla ég samt ađ benda á ţrjú skjöl sem öll eru ađgengileg hér á netinu. Í fyrsta lagi ţingskjal frá 2007 sem ég lagđi fram í umrćđu um fjárlög ţar sem ég vara viđ harđri lendingu í hagkerfinu, sjá hér http://www.althingi.is/altext/135/s/0458.html

Hér var ég m.a. ađ taka undir viđvaranir Seđlabanka, OECD og hagfrćđinga (ekki samt ţeir sömu og yfirleitt eru í fréttatímunum.)

Síđan skrifađi ég greinar í maí og júlí 2008 sem margir töldu mikla svartsýni ţá:

http://bjarnihardar.blog.is/blog/bjarnihardar/entry/545670/

og hér

http://bjarnihardar.blog.is/blog/bjarnihardar/entry/601142/

Í leiđaraskrifum Sunnlenska má svo finna greinar frá ţví á árinu 2006 og ţađan af fyrr ţar sem ég vara viđ einkavćđingunni og fordćmi hvernig ađ henni var stađiđ og hversu lík hún var einkavćđingu eftir fall kommúnismans í Rússlandi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni !

 Sko minn mann !

 Ţú á liđnu ári vissulega " rödd hrópandans í eyđimörkinni !

 Enginn las !

 Enginn hlustađi !

 Friedmann og Hannes Hólmsteinn ćttu báđir ađ rođna og skammast sín !

 Fornaldardýrkandinn óforbetranlegi, sveitamađurinn og kjaftaskurinn úr Tungunum, - var sannarlega búinn ađ vara viđ hruninu !!

 Félagi !

 Huggađu ţig viđ orđ Rómverjans.: " Abnormis sapiens crassaque Minerva" - ţ.e. " Fćddur spunukarl -  međ hestaheilsu" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 20.8.2009 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband