Þegar veröldin hrapar til helvítis!

Dómsdagsspár vegna Icesave, ESB, ekki ESB, auðlindagjaldi, álveri í Helguvík og ekki álveri í Helguvík. Allt eru þetta bólur samtímans og koma svoldið í staðin fyrir hinar sprungnu bjartsýnisbólur. Athyglisvert að það eru nákvæmlega sömu kjánarnir og héldu því fram fyrir fáeinum árum að við værum á leið til himna í efnahag okkar sem nú boða ragnarök.

Sjá nánar í pistli mínum, Þegar veröldin hrapar til helvítis!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Offari

Við lifum af hvort sem við borgum Icsave eður ei. Við lifum af hvort sem við göngum í ESB eður ei.  Við lifum af hvort sem við reisum fleir álver eður ei.

Óvissan er hinsvegar hægt og hljótt að drepa okkur.

Offari, 31.10.2009 kl. 16:36

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Segi eins og offari sveitungi minn, við lifum af.

Ásdís Sigurðardóttir, 31.10.2009 kl. 16:39

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Bjarni manni finnst neikvæðnin að ná algjörlega yfirtökum á kallinum Bjarna fv. þetta og hitt !!!!/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 31.10.2009 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband