Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Heima er best...

Eins og ćvinlega er heimkoman ţađ skemmtilegasta í hverju ferđalagi! Komst ekkert í tölvu síđustu dagana enda mikill munur á Lima og Washington í ţeim efnum. Í ţriđja heims borgum eru netkaffi á hverju götuhorni sem ţćgilegt er ađ skjóta sér inn á ţegar mađur ţreytist á markađsrápinu. Í hinni vestfćnu heimsborg er netkaffi jafn vandfundiđ og í Reykjavík enda eiga ţar allir sína eigin tölvu. Helst ađ mađur geti sest inn međ eigin fartölvu einhversstađar en slíkt var ég ekki međ mér.S5000990

En ţrátt fyrir ţetta var afslappandi og notalegt ađ enda fríiđ í vestrćnni stórborg međ sínu öllu sínu steríla og ópersónulega andrúmslofti. Ţćgilegt eftir ágenga og ţunga sölumennsku Suđur - Ameríku. Gengum okkur upp ađ hnjám um Mall of America á höfuđborgarhćđinni í Washington. Ţetta er ţó ekki Mall í merkingunni verslunarkjarni heldur nokkurra dagsláttu tún ţar sem í kring er rađađ mestu merkisbyggingum stórveldisins. Stjórnarráđum, ríkisstofnunum, söfnum og sinn viđ hvorn enda á túninu eru svo Hvíta Húsiđ og ţinghúsiđ. Af Capitol Hill lá leiđin svo í Georgstown sem er reglulega vinalegur bćr međ evrópsku sniđi...

Komum til landsins í gćrmorgun árla og höfđum ţá glutrađ heill nótt niđur í Atlantshafiđ í tímamismun sem engir nema stjörnufrćđingar fá skiliđ og síđan ţá hafa klukkustundirnar fariđ í fundi og teiti eins og tilheyrir í rúmhelgi pólitíkurinnar. 

S5000719

(Myndirnar eru annarsvegar af Elínu utan viđ Hvíta Húsiđ og hinsvegar ein af myndunum sem ég tók viđ Amazon...)


Neftóbaksfraedin verda heiminum lyftistong

Ég hélt thví fram hér um daginn ad Perúindjánarnir hafi verid Framsóknarmenn. Sannfaerist alltaf betur og betur um thad.
 S5000726
 Enginn vafi med Insana sem eiginlega trúdu á landbúnadinn og kóngur teirra sem talinn var gudleg vera stundadi samt akuryrkju, a.m.k. med táknraenum haetti.
 
Talid er ad veldi sitt hafi teir byggt upp med áherslu á matvaelaframleidslu, áveitukerfi og taekninýjungum í teim efnum. Fyrir vikid hafdi keisarinn (inkinn sjálfur en raunar var inkaheitid ekki tjódarheiti heldur tjódhofdingjaheiti) talsvert svigrúm til ad taka unga menn úr torpunum í tegnskylduvinnu sem um leid var einskonar skóli og útrás út í hinn stóra heim keisaradaemisins sem var seinustu old inkanna giska stór, helmingur af allri Sudur-Ameríku. Inkaríkid var líka fyrirmyndar heimsveldi í tví ad tar var sáralítilli kúgun eda hervaldi beitt. Tegar yfirvinna turfti torp eda borg var tad yfirleitt gert med umsátri en án blódsúthellinga. Tetta sakleysi og reynsluleysi í manndrápum kom inkunum í koll tví teir kunnu vid komu Spánverja sáralítid med vopn ad fara.
 
Sidustu vikunni hefi eytt med Amazonindjánum sem eru frábrugdnir fjallabúum Andesfjalla en vafalaust Framsóknarmenn líka. Flestir einhverskonar smábaendur...
 
En eg var í sídasta pistli ad tala um sjálfsmynd indjánanna hér og hvernig hún var skipulega brotin nidur í margar aldir og er raunar reynt enn med endalausum skilabodum um ad hid hvíta og vestraena sé best af ollu. Afleidingin er sinnuleysi af verstu sort. Látum hverjum degi naegja sína tjáningu - eru skilabod sem skína út ollu í hinum fátaeku londum. Stundum dettur mer í hug ad tad tyrfti ad týda Jónas Hallgrímsson yfir á tungumál tessara tjóda...
 
Íslendingar 18. og 19. aldar vorum nefnilega litlu skárri. Gengum hoknir og lifdu í theirri trú ad their vaeru og aettu ad vera vesalastir allra. Og voru thad tessvegna. Thad voru altýduhreyfingar eins og ungmennafélogin sem breyttu thankaganginum og thad tók tíma. Sveitungi minn Sigurdur Greipsson stofnadi skóla í Haukadal thar sem ungum sveitamonnum var kennt ad ganga uppréttir. Afleidingin var sú kynslód sem braut af okkur hlekki fátaektar og eymdar. Og audvitad bar thetta fólk koppa sína, klakka, laupa og klórur á eldinn thegar annad og betra baudst í nýjum og ríkari heimi. Var thví fegnast ad losna vid minnisvarda fátaektar, eymdar og nidurlaegingar. Gleymdi eftir megni draugum fortídar og verdur sumt langleitt í andliti thegar vid sérvitringr nýrra tíma viljum forvitnast um hindurvitni hins óupplýsta og fáfróda í samfélagi longu genginna. 
 
En thannig er med allt. Ekkert er algott eda alvont, stadreyndir sem ofgamenn hvort sem er í pólitík eda annarri hugsun seint skilja. Med bjarma nýrrar aldar hentum vid frá okkur menningarverdmaetum. Settum jardýtur á tóftarbrotin og vildum lengi ekki af annarri fornold vita en hinni glaestu soguold sem var fest á pergament. Enn eimir eftir af theirri hugsun og skemmst ad minnast thess thegar samgonguráduneytid gerdi fyrir nokkrum árum skýrslu um menningartengda ferdathjónustu án thess ad minnast á forynjur og fornfraedi ef hún var ekki frá thví fyrir sidaskipti. Draugar ekki nefndir á nafn...
 
En nú thykir sumum ferdasagan komin langt út um vídan voll en mér hentar betur ad skrifa um thad sem ég hugsa en ad gefa nákvaema skýrslu af thví sem ég geri. Og ferdalag um thridja heiminn er alltaf nokkurskonar tímavél og thessvegna edlileg menntun theim sem endalaust liggur yfir gulnudum skraedum 19. aldar. Thad er erfitt ad skilja hid longu horfna, gamla, afturhaldssama og stadnada íslenska baendasamfélag án thess ad hafa kynnst systinum thess sem enn lifa.
 
Og thad var í thessu samfélagi sem Jónas okkar Hallgrímsson orti, hvar er thín fornaldarfraegd, frelsid og manndádin best. Hikadi heldur ekki vid ad skamma thjód sína blódugum skommum fyrir sinnuleysid milli thess sem hann sjálfur hellti bjór yfir ljódin eins og skáldid hefur fyrir satt. En nú er Jónas daudur, Sigurdur Greipsson líka farinn og vafamál ad thessir tveir eda adrir forkólfar íslenskrar endurreisnar hefdu getad gert hér mikid til gagns. Ekki frekar en adrir utanadkomandi. 
 
En samt held ég ad bjarmi fyrir nýrri old. Thad vitum vid sem thvaelst hofum um thridja heiminn báda dagana ad thar eru thrátt fyrir allt framfarir. Indland,- sem er eiginlega heimsálfa frekar en land hefur tekid stór stokk eftir sjálfstaedi og hér í Peru hefur medalaldur haekkad um 20 ár á nokkrum áratugum. 
 
En staerst er samt hin framsóknarlega og neftóbakslega endurreisn sem ég aetladi mér einkanlega ad tala um í thessum pistli. Thetta er hin thjódlega endurreisn í sífellt minnkandi og althjódlegri heimi. Hljómar mótsagnakennt eins og veroldin er enda oftar en ekki. En í stadin fyrir ad heimamenn hvort sem er hér í Perú, á Strondum nordur eda í Nairobí hampi thví (er ad reyna ad venja mig á ad nota th í stadin fyrir thornid góda en ekki bara t, bidst forláts ef tad mistekst. Gert eftir góda ábendingu hér í athugasemdum um daginn.), já hvar var ég nú, semsagt útum vídan voll í Naróbí, Hólmavík eda hér í Amason thá leggja menn ekki mest upp úr thví ad eiga góda McDonalds-stadi fyrir ferdalanga eda ad sýna hvad their séu althjódlegir. Thvert á móti leggja their adaláherslu á thjódfraedina, hver í sínum afdal. 
 
Thví audvitad er heimurinn ekkert annad en óteljandi afdalir sem enginn nennir ad skoda nema af thví ad their eru ekki allir eins. Í theim thrífst mismunandi menning. Og thessi menning er ordin soluvara.
 
Thetta hefur audvitad kosti og galla eins og allt. En thad vinnur samt med sjálfstrausti hins fátaeka fólks ad finna ad thad verdmaetasta í landi thess er thess eigin menning, thess eigin fortíd og margvísleg sérviska. Thar med kreppir smám saman ad theirri rasísku ranghugmynd ad thví hvítara, vestraenna og althjódlegra sé thad eina sem er betra. Ferdathjónustan býr líka yfir theim galdri ad vera í senn althjódleg og aflvaki tengina landa í milli um leid og hún er drifkraftur thess ad thjódir horfi til sinna eigin neftóbaksfraeda eins og gamallegt grúsk var kallad í minni heimasveit.
 
En audvitad er ferdathjónustan ekkert algód. Henni fylgir spilling mannskepnunnar sem finnur ad í stad thess ad erja akurinn má rétta fram lófann eftir gulli okkar, hinna ríku og heimsku túrista. En var ég ekki ad segja thad,- ekkert er algott og ekkert er alvont.
 
Hér í Perú birtist thessi endurreisn í thví ad fyrir nokkrum árum datt theim í hug ad kjósa framsóknarmanninn og Inkahofdingjann Toledu fyrir forseta og gerdu thad. Ég aetla svosem ekki ad fullyrda um of um stjórnmálaskodanir forseta thessa sem svo tapadi í sídustu kosningum en hann var a.m.k. trúr uppruna sínum, lét setja sig í embaetti í inkarústunum fraegu í Macchu Pichu. Bara á sídustu old hefdi thad eiginlega verid óhugsandi ad indjáni naedi hér kjori en svona er heimurinn smám saman ad snúast til hins betra thrátt fyrir ad Perúíska audvaldid, sjónvarpid og fleiri skodanamyndandi stofnanir haldi áfram ad halda ad landsmonnum hinni gomlu lummu ad hvítt sé alltaf best...
Ef mér gefst tími til í Washington á heimleidinni (verd tar frá mánudegi til midvikudags) langar mig ad ljúka thessum veraldarfraedum med thví ad setja fram kenningar um framtídarsamspil thridja heimsins og Vesturlanda, paeling sem á heima hér í beinu framhaldi!
(Myndin er af unglingsstúlku sem reri med mig yfir einn af óteljandi kanolum Belenhverfisins í Iquitos. Fargjaldid var ein sóla eda um 25 íslenskar krónur.)
PS.: Vid komum heim á fimmtudagsmorgni ekki fostudags eins og ég sagdi um daginn.

Aftur i sidmenningunni!

Rafmagn naumlega skammtad í fjóra tíma á dag, maurabit í morgunsárid og moskító á kveldin, photo17molluleg svefnherbergi og badferdir í moldarlitudu stórfljótinu. Endalausar fuglaskodunarferdir og dorg tar sem helst var von í ad veida grimma og illaeta píranafiska. Og fyrir tetta borgum vid hjónakrílin brosandi nokkur hundrud dollara...

 

Reyndar turfti Elín ad beita mig fortolum til ad fá mig út úr frumskógum Amazon hingad í sidmenninguna í Iquitos aftur enda átti ég eftir ad spjalla betur vid baendur og helst hefdi ég kosid ad fara einn í gongutúr í skóginum en vard ad vidurkenna ad tad var of mikil áhaetta. Ekki vegna dýralífs sem er nú mjog hóflegt naest bakkanum heldur vegna tess ad tarna er audvelt ad villast og ekkert spaug ad vera villtur í odrum eins endalausum myrkvidum...

Á morgun forum vid med riksjá í sveitaferd hér nidur med Amazon-thveránum á thekkta ferdamannastadi og kannski áleidis ad upptokum thessara áa. Annars hófst heimferdin í dag thegar vid sigldum upp Amazonána í átt ad Iguitos. Hér stoldrum vid í tvaer naetur og forum svo med flugi til Lima thar sem vid stoppum rétt blánóttina ádur en vid leggjum í flug til Salvador og thadan eftir nokkra stunda stopp í Washington. Thá verdur kominn thridjudagur og vid verdum svo thar í borg tvaer naetur en komum heim ad adfaranótt fostudags í naestu viku...

(Myndinni hér ad ofan hnupladi ég á vefnum thví ég er ekki búinn ad hlada mínum nidur en thetta var samt einhvernveginn svona hjá okkur...)


Laestur í efans hlekki...

Ferdalog eru theirrar náttúru ad madur fer ad efast um margt sem madur ádur vissi. Thannig er thad búid ad halda fyrir mér voku nú ad kannski hafi Thorarinn Nefljótsson ekki verid sá tháljótasti  thó thad standi á prenti og meira ad segja í Íslandssogu Hriflu-Jónasar. S5000676

Sá í dag afskaplega tháljótan fátaekan Amasonindjána í síestu sinni skammt frá fáthaekrahverfinu Belen sem er hér í Iquitos. Hverfi thetta stendur eiginlega úti í Amason, a.m.k. á flódatímum og morg húsanna byggd á prommum sem fljóta svo upp thegar haekkar í ánni. Prammarnir eru thó festir vid sthjóra enda faeri annars allt skipulag thessarar 15 thúsund manna byggdar í rugl. Annarsstadar eins og vid húsin sem hér sjást eru húsin á stoplum. Elín er hér ásamt leidsogumanni okkar um hverfid úti á brú sem hafdi thá náttúru ad aldrei máttu fleiri en tveir standa á sama bili ella heyrdust brak og brestir eins og vard thegar ég gekk út til Elínar og leidsogumannsins, en allt fór thó vel og ekki vard af mannthjón!

Hér er á veitingastodum bodid upp á krókódíla, villisvín og skjaldbokur en ég lét mér naegja flatfisk thann sem lorteus heitir og med honum jardepli thau sem jukkur heita.S5000683

Annars er thad af okkur ad frétta ad í bítid forum vid út í frumskóginn thar sem heitir Helicona og verdum thví utan tolvusambands naestu thrjá daga.


Fátćkir dokkleitir og nidurlútir...

Tetta er skóli, tid vitid tad, sagdi skáldid tegar tad hélt tónleika um árid í MH minnir mig og tad er svo sannarlega lika skóli ad vera á tvaelingi i tridja heiminum. Eg var adeins ad skrifa um tad her fyrr ad inkarnir vaeru framsoknarlegir. Ekki god einkun ta fyrir Framsoknarhugsjonir ad sja her alla fataektina, eda hvad. En tess heldur áskorun ad reyna ad kryfja ástandid og leita ad brotalomunum i framandi landi. Eda afhverju er tjód eins og Perubúar svona miklu fátaekari en vid Íslendingar sem tó vorum fátaekastir allra fyrir 100 árum. Hvad hofum vid gert rétt en teir, tja  rangt eda allavega odruvisi...
S5000606

Tetta er svosem ekki endilega paeling um Perú og Ísland. I ollu minu flakki um tridja heiminn (Palestina, Indland, Kenya, Uganda, Marokko...) velti eg tvi endalaust fyrir mer afhverju tetta folk er svo miklu faetakara en vid a Vesturlondum, raunar margt af tvi glaepsamlega fataekt og i fljotu bragdi virdist astandid skeliflega vonlaust i fataekrahverfum storborganna og eymdarleg sveitatorpin morg ekkert skarri.

Tad er langt langt sidan eg troskadist fra teirri gamalgronu kommakenningu ad allt se tetta kugun erlendra audhringa ad kenna. Tad er einfaldlega fabula sem stenst ekki skodun. I Marokkoflakki fyrir 10 arum sammaeltumst vid um tad  yfir tebollum, eg og amerisk hjon sem tar voru ad tetta vaeri truarbrogdunum ad kenna. Hugsunin vaeri einfaldlega ekki frjals i londum tar sem mullar eda babtistar stjorna lydnum med ofstaeki sinu. Tad sem stydur tessa kenningu er ad veruleg velmegun vard ta fyrst til i heiminum tegar Luther hafdi afhelgad hin nordlaegu lond Evropu og su velmegun hefur svo smitast smam saman inn i katolska hluta alfunnar tar to lengi hafi sa hluti verid langt a eftir okkur i norduralfunni. Tad besta vid Lutherstruna er einmitt ekki hvad hun virkar vel i tvi ad stjorna lydnum í smáu og stóru heldur ad hun gerir raunar saralitid tilkall til slikrar stjornunar.
Einhver gaeti ordad tad sem svo ad tetta se aftvi ad Luterstruin er mislukkud en  tad er osanngjarnt gagnvart godu starfi margra kirkjudeilda.

En tad er samt i tessari truarkenningu mikil einfoldun og samfelagid her i Peru sannfaerir mig um ad med henni er ekki oll sagan sogd. Her er nefnilega katolskt samfelag tar sem  kirkjusokn er saralitil og fraleitt ad kenna hinni gomlu pafakirkju um fataektina herna. Miklu naer ad lita til sogunnar og tjodarsalarinnar i fortid og framtid. Skortinn a stolti og sjalfsvitund sem er reyndar ekki neitt einsdaemi her i landi.

Audvitad brutu Spánverjar allt undir sig í tessu landi fyrir 500 árum, sviku, myrtu og kúgudu svo sem herratjódir hafa alltaf gert. En á tví gaetu Andesfjallaindjánar jafnad sig ef ekki hefdi fylgt annad verra. Teir komu strax inn teirri kenningu medal almúgans ad tví hvítari sem madur
vaeri, tví betra. Á nýlendutímanum var tad reyndar tannig ad adeins barnfaeddir Spánverjar fengu embaetti í nýlendunum. Born sem teir eignudust med alspaenskum konum sínum voru talin af laegra slekti og kalladir Kreólar. Fjolmargar sogur vitna um ad Kreólarnir tóttu latari og
vaerukaerari en adrir Spánverjar enda vondust teir á tá ónáttúru ad geta látid indjána gera fyrir sig oll verk og svarta traela tau sem tá leyfdi af. Karlar tessir gaettu kvenna sinna af mikilli natni og hofdu tar laert af márum á Pýrenaskaganum ad konur skyldu aldreí útúr húsi og af tvi sjáum
vid í borgum ollum yfirbyggdar svalir vid hus tar sem kerlingar tessar voru vidradar. Sjálfir áttu teir svo indjánahjákonur eda svertingjastelpur sem fullnaegdu ástalífi Kreolanna og taer fengu ad spranga stuttklaeddar um gotur og torg.

Smá daemi um hinn grimma rasisma lidinna daga: Barn negrastúlku og kreóla var múlatti og taldist umtalsvert nedar í virdingarstiganum en Kreóli. Afkomendur tess áttu sér tó vidreisnarvon... Barn múlatta og kreóla var tercer-róni, barn tercer-rónans og hvítingja er quarter-róni og afkomandi
quarter-rónas og hvítingja var quinter-róni og sá gat átt barn med kreóla sem var talid fullgildur hvítingi. Fimm aettlidum eftir ad svertingi slydadist inn i hina gofgu kreola aett, líklega hálf onnur old í árum talid.

Tetta er samt adeins toppur á teim ísjaka sem skipting samfélagsins í stéttir eftir horundslit byggdi á. Tannig var tad barn quaerter-róna og tercer-róna talinn salto atras sem týdir eiginlega skref afturábak. Barn negra og indjána var sambos (hver man ekki litla svarta Sambó!) Og svo framvegis og svo framvegis. Og allir voru mjog vel medvitadir um stodu sina i tessum stettarstiga tvi enginn vildi verda fyrir tvi ad vera talinn tar trepi nedar en teir áttu rétt til.
 
En tví er ég ad rifja tessi vísindi upp ad hér í álfu hefur tetta í reynd lítid sem ekkert breyst. Kannski litlu skárra í USA. Enntá er samfélagid gegnsýrt af tví ad tví hvítara sem fólk er tví betra. Trátt fyrir allir séu hér dokkhaerdir og fallega indjánabrunir a horundslit eru allar auglýsingar med einhverskonar gervi-skandinovum og sjónvarpsfrettakona sem i gaer taladi frá skjálftasvaedunum var med ljóst líklega litad hár og ofurljósa húd. Somu sjálfsmyndinni er haldid ad almenningi seint og snemma,- tid erud aettlausir indjánar og einhverskonar tercerrónar!

Er á medan vid tvi ad buast ad samfélagid nái vopnum sínum. Naestum eina andsvarid vid tessari neikvaedu sjálfsmynd eru fasistalegar hersýningar og hin endalausa trú á mátt hersins sem hefur verid sem raudur trádur í sogu allra landa hér í álfu...

En eg sagdi naestum eina, sídar aetla ég ad fjalla um tad sem er samt jákvaett í vidhorfum hérlendis og á raunar vid um miklu fleiri tridja heims ríki. Tad verdur jákvaedur framsóknarlegur pistill um framsóknarmenn allra landa...

(Myndin er af tveimur inkakonum í Piscas í Andesfjollum i ákafri umraedu um verdlag og falltunga dilkakets. Kannski nae eg ad hlada inn i kvold myndum fra Amasonsvaedinu en vid hjonakornin erum nu i Iquitos sem er 500 túsund manna borg fjarri ollum bilvegum. A morgun forum vid inn í frumskoginn...)


Hin merka sexywoman og mognud fjallabyggd

Gonguturinn okkar á laugardag taldist svosem ekki til stórvirkja midad vid tad sem fjallhressir útivistarmenn leggja her ad baki i fjallaklifri en samt afskaplega skemmtilegur. Vid forum semsagt uppad fornu Inkavirki her utan vid borgina sem heitir Saqsay-wamán en tad er vitaskuld úr indjánamáli og týdir ánaegdur fálki en er í framburdi alveg eins og ensku ordin sexy woman og gera menn sér gaman úr tví hér í fásinni Andesfjalla. Leidin frá hótelinu var oll á fótinn og líklega um 400 metrar upp og tad reyndi alveg nóg á í tunnu fjallaloftinu. S5000468

Annars er tad lygi ad hér sé fásinni. Vid áttum von á rólegum sunnudagsmorgni á baejartorginu en tar stód tá yfir hersýning sem okkur er sagt ad sé fastur lidur hvern sunnudagsmorgun. Túsundir voru hér samankomnir til tess ad hlusta á frekar ofgafullan áródur fyrir hermennsku sem spiladur var af bandi medan 100 manna fótgongulid marseradi og skaut stundum af byssum sínum í loft upp.

Vid tókum tar af myndir og héldum sídan med rútu yfir fjoll en varla firnindi til smátorpsins Pisac tar sem hvern sunnudag er mikil markadsstemmning. Okkur baudst reyndar ad taka leigubil a stadinn fyrir litla 10 dollara en tad var ogleymanlegt ad ferdast med somu rutu og sveitamenn Andesfjalla. Tetta var litil rutukalfur og saetin umtalsvert minni en gerist i islenskum rutum i dag. Vid fengum mida fyrir lidlega dollara og tar med saeti en margir heimamanna letu sig hafa tad ad standa og borgudu ta liklega minna. Elin vildi sitja a bekknum aftan vid bilstjorann enda alveg haegt ad fa innilokunarkennd aftarlega i svo trodnum vagni. Á velarhlifina fyrir framan okkur satu karl og kona sem vid heldum ad vaeru hjon, mjog raedin og skemmtileg. Elin taladi vid tau allan timann og túlkadi odru hvoru fyrir mer buta ur samtalinu. Mer var nog ad horfa a vedurbarin og sólbokud andlit, hálfbrotnar tennur og falleg augu. Karlinn var horkulegur og staeltur enda starfandi sem landbunadarverkamadur, hún sagdist stolt vera húsmódir og triggja barna módir, eitt teirra fjogurra ára var med henni í dag. Falleg kona tratt fyrir lúann sem skein úr andliti og hondum.  Baedi stolt og glaesilegir fulltrúar hinnar fátaeku altýdu Andesfjalla. Tegar karlinn hoppadi svo úr rútunni á midri leid rann upp fyrir okkur ad tau vaeru líklega alveg ótengd tessi tvo en tad skipti svosem engu.

Á túristamarkadi i Pisac tókst okkur svo ad eyda nokkrum hundradkollum perúískum enda sídustu forvod ad kaupa eitthvad hér í Andesfjollunum ádur en vid holdum i bítid til Lima og tadan til Iquitos...

S5000438

Myndir fra hersýningu og rútufólkinu verda ad bída betri tíma enda tolvur hér ekki sérlega lidugar en hér eru to tvaer myndir frá lidnum dogum, onnur af Elinu í Macchu Pichu og hin af  kaupmanninum Jesus sem tókst ad pranga litilraedi inn á mig og ég notadi tá taekifaerid og tók mynd af karli. Yfirleitt tarf madur ad borga fyrir ad fá ad taka myndir af fólki og margir virdast lifa hér á tvi ad teyma lamadýr sín millum túristastada...

  


I ketsúpu med baendum

S5000514

Hinir endalausu túristamarkadir med minjagripum geta verid treytandi en tad var sannarlega skemmtilegt ad lenda í dag á markadi hjá baendum i midborg Cusco tar sem selt var graenmeti og ket.

Tetta var um hádegisbil og einmitt verid ad selja ketsúpu i einum solubásnum, nokkud sem eg gat ekki stadist enda sa villimadur ad tykja meira gaman ad sitja med fátaekum lokalnum yfir súpuskál heldur en fína ferdafólkinu a lúxusstodunum. Hefi reyndar aldrei skilid luxus eda fundid hvad er eftirsoknarvert vid hann. Kannski gamall arfur fra fátaekum hrossaetum.

En ketsupan var ágaet eda kannski ekki meira en saemileg. Vantadi i hana salt og ketid sem ég fekk í skalinni var sidubiti af gamalá.

Á morgun aetlum vid skotuhjúin í gongutúr út fyrir baeinn med nesti og eiginlega í nyjum skóm sum okkar,- Elín lét nefnilega undan skóburstara í baenum í dag og nú eru gongnuskórnir hennar sem nýjir...


I riki iturvaxinna Framsoknarmanna

Heimsottum adan hinn mikla stad  Macchu Picchu og hann er ogleymanlegur. Stoldrudum skemur vid en vildum sokum heilsuleysis en Elin hefur verid illa haldin af haedaveiki og flensu en eg er litid skarri. Baedi to a batavegi eftir mikid lyfjafyllerii a hotelherberginu,- allt to ad laeknisradi. En nog um tad. images

Vid erum semsagt nuna i smabaenum Aguas Calientes sem ferdahandbaekur segja omurlega rottuholu  og Elin lika en mer finnst stadurinn reglulega skemmtilegur med allri sinni liflegu solumennsku, halfkorudu husum og jarnbrautalestum sem keyra her um trong kaupmangarastraeti svo allt hristist og skelfur.

Eg hreifst ekki af svip Perumanna i Lima tar sem flestir eru blandadir af spanjolum og indjanum en her i Andesfjollunum eru indjanarnir kynhreinir og a sina visu fridir. Kannski ekki fridleiki utfra tiskukenningum 20. aldar sem vill hafa allt mjott og hungurslegt. Folk tetta er lagvaxid, svolitid kubbslegt i vexti og andlitsfalli, munnstort og heidarlegt a svipinn. Iturvaxid og sumt buttad. Konur margar rasssidar likt og Dedrekarnir i Tungunum og skilin milli hofuds og bols ogn oskyrari en gengur og gerist. Ekki af engu ad Evrópskir 16. aldar menn tottust hitta her fyrir folk sem hafdi augu a herdablodum og har a baki en munn fyrir midju brjosti. Allt a ser skyringar.

En i minum augum er tetta fallegt folk og svolitid eins og Framsoknarfolk bernsku minnar leit ut og er alla tid sidan hid retta utlit rettsynna manna.


Vid erum fjarri jardskjalftanum!

Bara svo enginn hafi nu ahyggjur ta erum vid hjonakornin fjarri skjalftasvaedinu, hatt uppi i Andesfjollum i litlu torpi sem heitir Aguas Calientes rett vid Machu Picchu,  inkarustirnar fraegu sem eru her i 10 km fjarlaegd og her vard skjalftans litid vart. Afgreidslumadur her i intersjoppunni sagdi ad ad her hefdi ekkert tjon ordid en hillur og lauslegir munir hristust. Vid hjonin vorum uppi a herbergi tegar tetta gerdist og hofdum lagt okkur en elin vard vor vid hristing - sem reyndar er ekki svo óvanalegt tvi vid vorum a hoteli sem stendur fast vid brautarteinana. Hun helt tvi ad lestin vaeri ad koma en undradist svo ad engin lest kom en gerdi svosem ekki vedur utaf tvi...

En nu turfum vid ad drifa okkur upp ad rustunum fornfraegu og tadan forum vid aftur til Cuzco seinnipartinn... 

 

 


Surefnislaus i hofudborg Inkanna

Loksins sloppin ur tokumistri Lima og komin til annarrar hofudborgar sem heitir Cuzco. Hedan var hinu glaesta Ingkariki stjórnad af mikilli snilld allt tar til Evrópskir villimenn heldu her innreid sina fyrir 5 oldum sidan. Stadurinn er i 3300 metra haed og ekki laust vid ad vid morlandar seum her andstuttir og reikulir i spori tar sem surefnisatom eru i faerra lagi i loftinu.

S5000411

Vid flugum hingad uppeftir og vondum okkur tvi ekki vid haedabreytinguna smatt og smatt en tad er ekki heldur eins og okkar bidi stormikil verkefni annad en ad drekka her te innfaeddra og horfa a mannfolkid. A morgum forum vid svo med lest til hins fraega Machu Picchu og tadan liklega beint til Lima aftur a fostudag til tess ad komast i hina fraegu lest millum Lima og Huancayoa. Seinni hlutinn verdur svo í frumskogum Amason tar sem heitir Iquitos og er tangad engum faert nema skipum siglandi og flugvelum fljugandi.

En nu orkar minn surefnislausi haus ekki frekari blogg og eg held afram ad dorma her a baejartorginu sem er aegifagurt og skemmtilegt eins og sest af medfylgjandi mynd af Elinu minni a einum af morgum svalaveitingastodum stadarins.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband