Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Lengsta málţóf Íslandssögunnar

Nú reynir á hvort Icesavemáliđ er eitthvađ annađ og meira en lengsta og dýrasta málţóf Íslandssögunnar. Sá er munur á málţófi og málefnalegri pólitík ađ málţófi er ađeins ćtlađ ađ ţvćlast fyrir og tefja mál međan sanngjörn stjórnmálaátök eru til ţess ađ hafa áhrif á niđurstöđu mála.

Ef til vćru ţeir stjórnmálamenn sem héldu ţví fram ađ viđ ćttum ekkert ađ borga ţá vćri hćgt ađ tala um efnisleg pólitísk átök. Munurinn á afstöđu stjórnar- og stjórnarandstöđu í ţessum efnum felst í tćkifćrum og ađstöđumuni manna til ađ slá pólitískar keilur. Ţađ er augljóst ađ sá munur sem er á Steingrímssamningunum og ţeim samningum sem nú er veriđ ađ kokka er sáralítill og mikiđ vafamál ađ hann réttlćti ţá töf sem málţófiđ hefur valdiđ ţjóđarbúinu.

Fyrirhugađar kosningar eru svo hluti af ţessu kostnađarsama málţófi og öll sú peningasóun er til skammar á sama tíma og skoriđ er niđur í bćđi menningu og velferđarkerfi. 


mbl.is Leynifundur um Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Father, father, look!

bonga1202_095.jpg

Hvarvetna ţar sem ég fór um Eţíópíu var ég ávarpađur međ sama virđulega heitinu, father. Mest af börnum en ţegar eldra fólk tók líka ađ tala svona sá ég ađ ţetta gat ekki veriđ vegna ţess ađ ég eđa einhver mjög líkur mér hafi veriđ á ţessu svćđi áđur. Ţegar mađur á ađ baki marga bjarmalandsför veit mađur svosem aldrei en ţađ rann sem sagt upp fyrir mér ađ hér var um virđingarheiti ađ rćđa fremur en stađsetningu í fjölskyldu.

Innfćddir töldu mig, hćruskotinn hvítingjann, vera trúbođa. Sonur minn fékk aldrei slíkt ávarp enda of ungur til ađ vera prestlćrđur.

Trúbođ međal Eţíópíumanna er reyndar međ ţví ćvintýralegasta í veraldarsögunni ţví bćđi er ađ menn ţessir hafa veriđ kristnir töluvert lengur en Evrópumenn og eru auk ţess miklu heitari í trúnni en nokkur mađur hér. Gunnar í Krossinum virkar jafnvel hófsamur andspćnis ţeim mönnum sem hrópa fagnađarerindiđ úr hátölum kirkna sinna á nóttu sem degi. 

Margir kristnibođanna, bćđi ţeir íslensku og ađrir, hafa unniđ gott mannúđarstarf en ţađ er engu ađ síđur hluti af heimsvaldastefnu hvíta mannsins og hefur brotiđ niđur fornan og merkan átrúnađ. Eftir lifir međ Eţíópíumönnum einn og einn siđur hins gamla átrúnađar eins og kaffiserimóníur ţeirra vitna um. (Ljósm. EB af kaffibolla og greiđslu fyrir hann sem var víđa einn birr eđa jafngildi 10 króna íslenskra.)


Heim og heiđursmanna minnst

Besti hluti hvers ferđalags er heimkoman. Ég var ađ vísu eftir mig ţegar ég kom í fyrradag frá Afríku enda flugferđin í ţađ heila yfir 22 tímar. Samt frekar ţćgileg og núna á eftir fer ég ađ sćkja Egil sem náđi vél sólarhring eftir mér og stoppađi dag í London. Sjálfur fór ég í gegnum Róm og Stokkhólm, allt á vegum dohop.is sem er tvímćlalaust sterkasta leitarvél vefsins ţegar kemur ađ flugfargjöldum.sigsteinn.jpg

Fljótt á litiđ finnst mér fátt hafa boriđ viđ hér heima ţessar ţrjár vikur sem ég var í burtu nema andlát tveggja stórmenna sem báđir voru mér kćrir.

Annar er Sigsteinn Pálsson á Blikastöđum sem lést 104 ára nú í byrjun mánađar. Hann var ömmubróđir konu minnar og frá Tungu í Fáskrúđsfirđi sem lauslega kemur viđ sögu minnar eigin ćttar. Sigsteini kynntist ég ţegar ég átti viđ hann stutt blađaviđtal 1986 um líkt leyti, en ég var ţá sjálfur ađ stíga i vćnginn viđ frćnku hans, Elínu mína og hafđi vitaskuld ekki orđ á. Mér er í fersku minni afar skemmtilegt spjall viđ ţau hjón Sigstein og Helgu konu hans á heimili ţeirra á Blikastöđum.

 

steingrmur_hermannsson_jpg_280x800_q95.jpgNokkrum dögum á undan Sigsteini fór Steingrímur Hermannsson fyrrverandi forsćtisráđherra, hinn mćtasti mađur og vinur vina sinna. Vinátta okkar Steingríms hófst međ kynnum okkar í stjórn Heimssýnar og var mér lćrdómsrík og kćr. Steingrímur var stjórnmálaforingi sem hélt um stýriđ hjá sínum flokki og sinni ţjóđ af festu en samt međ lipurđ og mildi. Kannski varđ okkur enn meiri eftirsjá ađ honum sem stjórnmálaforingja á sínum tíma vegna ţess hvađ ţeir sem viđ tóku, bćđi í Framsókn og viđ stjórn ţjóđarskútunnar, höfđu allt annan og um margt óbilgjarnari stjórnunarstíl. 

Blessuđ sé minning heiđursmanna. 


Borg í frumskóginum

1102 429

Eftir tíu daga skrölt um villta vestriđ í Eţjópíu erum viđ feđgar nú komnir í borgina Bonga sem rís upp upp úr frumskóginum. Eđa rís kannski ekki upp úr honum ţví húsin sem standa hér hćđadrögum allt um kring rísa ekki upp úr skóginum ţó viđ sjáum hér af hótelsvölum í bárujárnsţök, brúnryđguđ. En viđ sem gist höfum allskonar búllur smáţorpa erum komnir í splunkunýtt lúxushótel međ heitri sturtu!

Landslagi hér er ekki hćgt ađ lýsa í bloggi svo stórkostlegt er ţađ en fyrir ţá sem komiđ hafa til Úganda ţá ţolir ţetta vel samjöfnuđ. Mannlífinu, fátćku, nćgjusömu og fallegu er ekki heldur ekki hćgt ađ lýsa og ţađan af síđur gististöđunum ţannig ađ ég veit ekki hvađ ég er ađ gera hér á lyklaborđinu. Í ţessum litlu sveitaţorpum er vissulega siđmenning ţó hreinlćti sé nokkuđ frjálslegt og langan tíma ađlögunar ţurfi til ađ venjast stöđum ţeim ţar sem menn hér ganga örinda sinna.

Einhverjir höfđu hér orđ á ađ viđ síđasta blogg ađ heimska vćri ađ telja fátćkt fólk hamingjusamt og má rétt vera. Hamingja ţessa fólks liggur ekki í fátćktinni heldur í fjölskyldusamheldni og léttleika tilverunnar. Hin f‘elagslega firring og einangrun er ekki til. Fćstir hafa ennţá uppgötvađ ţá tegund lífsgćđakapphlaups sem viđ erum uppteknust af og láta ţess í stađ hverjum degi nćgja sína ţjáningu. Heima berum viđ gjarnan ţjáningar heils lífs dag hvern.

En kannski er ţetta rétt hjá Simma hér fyrr ađ ég sé í ţessum viđhorfum líkastur gamaldags rómantískum komma og er ţá ekki leiđum ađ líkjast.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband