Í skákkennslu hjá Fischer

skakbokFischer er nú í Flóanum og ţví er viđ hćfi ađ skákáhugamenn geti sótt kennslu eftir meistarann hingađ austur.

Ţví ţó meistarinn sé fallinn lifa verk hans í bókum og nú hefur Sunnlenska bókakaffiđ fengiđ mikiđ úrval af skákritum til sölu. Ţar má nefna ţessa klassísku bók stórmeistarans sem kom fyrst út 1966 en einnig Hagnýt endatöfl eftir Keres, Viđ skákborđiđ eftir Friđrik, bćkur Envoldsen og Wade um Fischer, Skákkveriđ fyrir byrjendur, Skáldskap á skákborđinu eftir Guđmund Arnlaugsson og margt margt fleira.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef ţú skyldir nú eiga fyrstu bókina hans í frumútgáfu er ţér óhćtt ađ smyrja vel á verđiđ.  Eintakiđ er afskaplega eftirsótt af söfnurum.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 15.1.2010 kl. 14:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband