Til Afríku međ Dohop

Nú styttist í langţráđ frí.

Dag nokkurn í jólavertíđinni ákvađ kvenskörungurinn konan mín ađ senda mig afbćjar á nýju ári og fékk stálpađan son okkar til ađ taka gamla manninn ađ sér í nokkrar vikur, orđin leiđ á spurningum gesta og gangandi í búđinni um ţađ hvort ţessi "elderly man" vćri fađir hennar eđa afi og ţví heppilegra ađ ég yrđi um skeiđ međ blámönnum og villidýrum.egill_skaerulidi.jpg

Eftir liđlega viku legg ég ţví upp í flugvél til Svíţjóđar, Rómar og loks Addis Abeba í Eţjópíu og ţađan kem ég aftur liđiđ er fram yfir miđjan febrúar ef viđ fegđar lendum ţá ekki í mannćtupottum áđur.

Til ţess ađ fara svo langan veg án atbeina ferđaskrifstofa er best ađ nota einhverjar af ţeim mörgu leitarvélum flugferđa sem reknar eru í netheimum. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ í ţeirri leit reyndist hin íslenska Dohop leitarvél öllum öđrum fremri, raunar svo ađ međ öđrum leitarvélum tókst mér ađ ná heildarverđinu niđur í 260 ţúsund en međ Dohop fékk ég miđa fram og til baka á 140 ţúsund. 

Ef ég frétti eitthvađ suđur í Afríku lćt ég ykkur vita en vísa annars á blogg Austurlandaegils (sjá mynd) sem hefur lofađ ađ ala önn fyrir föđur sínum í nokkrar vikur. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Góđa ferđ !!

Hef einmitt fylgst međ Austurlanda Agli - alltaf gaman ađ lesa bloggiđ hans og örugglega gaman ađ ferđast međ honum - heppinn ađ fá ađ fara međ !

Sigrún Óskars, 17.1.2010 kl. 16:34

2 Smámynd: Guđmundur St Ragnarsson

Góđa ferđ. Megi hún gagnast landi og lýđ.

Guđmundur St Ragnarsson, 17.1.2010 kl. 17:06

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

já herna Bjarni alltaf kemurđu manni svolítiđ á óvart,jafnvel slćr mann út af laginu,en eigđu góđa ferđ,kveđja til ţin og ţinna,og komiđ ţiđ feđgar heilir heim,mađur má vist ekki segja i Guđs friđi???/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 17.1.2010 kl. 21:35

4 identicon

Góđa ferđ - og takk fyrir ábendinguna um ferđavefinn.

Ţórhallur Heimisson (IP-tala skráđ) 18.1.2010 kl. 12:53

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Hafđu međ ţér hvítlauzkknippi innanklćđa & dúzk af lavaner.  Mér er zagt ađ doleiđz meyri dáldiđ aldiđ framzóknarket viđ zuđumark, en er ekki vizz um ađ blámennirnir kenni ţau frćđi til fullz.

Steingrímur Helgason, 18.1.2010 kl. 23:16

6 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Góđa ferđ, feđgar. Vonandi koma ferđasögur og myndir reglulega. Ég fylgist međ síđunni hans Egils. Bíđ spennt eftir fréttum. Kćrar kveđjur.

Sigurlaug B. Gröndal, 24.1.2010 kl. 12:27

7 identicon

i like your thoughts.

ase training (IP-tala skráđ) 13.2.2010 kl. 04:44

8 identicon

Thanks for sharing nice stuff with us.

70-431 exam questions (IP-tala skráđ) 13.2.2010 kl. 04:45

9 identicon

I like the picture on top of the page its amazing.

70-291 questions (IP-tala skráđ) 13.2.2010 kl. 04:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband