Ţađ sem fyndiđ á ađ vera...

Ţađ er óneitanlega fyndiđ ađ fylgjast međ málflutningi Sjálfstćđismanna, hvort heldur er í landsmálum eđa hreppsmálum. Ţegar ég orđa ţađ ađ sveitarfélagiđ okkar sé í traustum höndum vinstri meirihlutans sem hér rćđur rjúka bloggarar til og hrópa ađ hér sé allt á vonarvöl skulda og óreiđu.

Vissulega skulda sveitarfélög mikiđ en ef borin er saman stađa tveggja sveitarfélaga sem eru sambćrileg, Árborgar og Reykjanesbćjar, birtist okkur lítiđ af fjármálasnilld Sjálfstćđismanna sem fara ţó einir međ völd í síđarnefnda bćnum. Ţar var tap á hvern íbúa nćrri 600 ţúsund međan sambćrileg tala var ţó innan viđ 200 ţúsund í Árborg. Ţó eru tekjur á hvern íbúa í Árborg umtalsvert lćgri en í Reykjanesbć.

Svipađ er fariđ höfundi Reykjavíkurbréfs Morgunblađsins sem býsnast yfir ţví í dag ađ ţađ sé vond leiđsögn sem ţjóđin fćr nú á ţrengingartímum. Ţađ má víst margt ađ henni finna en hvert leiddi Sjálfstćđisflokkurinn ţjóđina síđast ţegar hann var í forystu...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Sjálfstćđismenn hafa alltaf sagt okkur landsmönnum ađ ţeir hafi meira vit á peningum en ađrir í ţessu landi. Varla förum viđ ađ rengja ţá fullyrđingu?

Björn Birgisson, 28.3.2010 kl. 14:29

2 identicon

Félagi Bjarni !

 Heyrđirđu lokaorđ viđskiptaráđherra fyrstu 100% vinstri stjórnar landsins, í "Silfur Egils" í dag ??

 Kannski heyrđirđu, en villt gleyma sem fyrst ?? !!

 Jú hann sagđi orđrétt.: " Ísland var mesta velferđarţjóđfélag heimsins - og getur orđiđ ţađ áfram, ef rétt er á málum haldiđ" .!

 Hverjir stóđu í stafni og stýrđu ţjóđar-knerrinum síđustu 18 árin  ??

 Rétt, Sjálfstćđisflokkurinn !

 Hinsvegar var heimskreppan í lokin  eingöngu sök eins náunga á Íslandi !!!

 " Davíđs-heilkenniđ" skelfilegur, ólćknandi sjúkdómur !

 Kjarni málsins orđ Gylfa.: " Ísland var mesta velferđarţjóđfélag heimsins".

 Hjá einstaklingum sem ţjóđum , skiptast hinsvegar á skin og skúrir, eđa sem Rómverjar sögđu.: " Non semper erit aestas". - ţ.e. " Ţađ eru ekki alltaf jól" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 28.3.2010 kl. 14:41

3 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

<<<<Ísland var mesta velferđarţjóđfélag heimsins>>>>

Var enginn búinn ađ segja ţér ađ velferđin var fengin ađ láni Kalli?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 28.3.2010 kl. 16:32

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Held ţú sért ekki alveg međ réttar tölur félagi Bjarni.

Ásdís Sigurđardóttir, 28.3.2010 kl. 16:57

5 identicon

ţađ er ekkert grín sú fjármálastjórn sem hér hefur veriđ á ţessu kjörtímabili. miklar hćkkanir á flestum hlutum eins og sorphirđugjöld sem hćkkuđu úr 15, í 28 ţúsund ásamt fasteignagjöldum og leikskólagjöldum ásamt skertri ţjónustu á mörgum sviđum. En á sama tíma og veiturnar voru seldar og PM bréfin keypt var tekiđ 400.miljónkróna lán ţrátt fyrir ađ vera međ 730 miljónir í höndunum  ekki lítil upphćđ ţađ

Upplýsingar frá Lánasjóđi Sveitarfélaga fyrir skömmu

Sveitarfélagiđ Árborg 7810 íbúar       4.068.699.246 skuldir

Rykjanesbćr            14.081 íbúi       2.523.077.324 skuldir

Og eru ekki skuldir pr íbúa hér um og yfir miljón

Ţađ verđur ekki annađ sagt en VG ásamt hinum í meirihlutanum hafa fengiđ tćkifćri og tíma til ađ vinna verkin

Síđan bendi ég á fundargerđ  bćjaráđs frá 113 fundi og fundargerđ bćjarstjórnar frá 46 fundi. Ég hef notađ fundargerđir mikiđ ţegar ég er ađ skođa bćjarmálin og vísa oft í ţćr og oft er ţađ hin fróđlegasta lesning ţó sumir pólitíkusar muni lítiđ af ţví sem ţeir hafa veriđ ađ leggja fram og kannist ekkert viđ sum mál 

Guđmundur Baldursson (IP-tala skráđ) 28.3.2010 kl. 17:07

6 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Bjarni minn passađu ţig nú á tölvupóstinum

Eyjólfur G Svavarsson, 28.3.2010 kl. 18:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband