Bókin lifir allt

Öđru hvoru koma upp spádómar um endalok bókarinnar og endalok prentađra fjölmiđla. Slík umrćđa er mjög eđlileg núna ţegar lesskjáir eru ađ verđa ţćgilegri og betri. Um ţetta má margt skrifa og er gert. 

Í vetur urđu ţeir atburđir í bókabúđinni hjá mér sem skutu enn fótum undir ţá vissu mína ađ bókin og hiđ prentađa mál eigi sér enn nokkra lífdaga. Út kom skýrsla Rannsóknarnefndar Alţingis um hruniđ, 9 binda verk og ađ mig minnir 8 kílóa ţungt. Ţađ kostađi 6000 krónur út úr búđ en var ókeypis á netinu. Engu ađ síđur varđ bók ţessi metsölubók. Sjálfur hefi ég enga bók selt í viđlíka upplagi ef frá eru taldar bćkur sem ég hef sjálfur komiđ ađ útgáfu á. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

.. video kill the radio star.. video killed the radio star...

og.. cd killed the video.. cd killed the video..

dvd killed the cd .....

Óskar Ţorkelsson, 7.6.2010 kl. 17:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband