Einstakar gersemar í stærstu netbókaverslun landsins

IMG_9714

Sunnlenska bókakaffið rekur netverslun sem lumar á gersemum frá fyrri öldum. Meðal merkra gripa má nefna Eyrbyggjuútgáfu frá 1787 og fjöldi af kvæða- og guðsorðabókum fyrri alda. Sjá nánar hér. Bókakaffið (http://www.bokakaffid.is/) er líka stærsta netbókaverslun landsins í titlum talið, með yfir 10 þúsund titla á skrá, notaða og nýja og verðið hvergi hagstæðara.

(Þetta er nú að verða skelfilega kaupmannslegur texti en svona verður nú innrætið hjá okkur sem teljum aura alla daga. Þið fyrirgefið!)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband