Kortlagning risa stóra bróđur

Viđ getum haft mismunandi skođanir á ESB ađild og ţví ferli sem er nú í gangi en sú kortlagning sem Timo Summa segir frá í dag vekur spurningar.

Ţađ eru nokkrir mánuđir síđan mér barst til eyrna orđrómur um ađ ESB vćri ađ kortleggja og vinna ađ yfirliti yfir afstöđu mismunandi ţjóđfélagshópa á Íslandi til ESB og pólitískra álitamála međ viđamiklum spurningalistum og viđtölum. Nú hefur sendiherra ESB á Íslandi stađfest ađ ţetta er rétt. 

Ţegar valdiđ og í ţessu tilviki erlent stórveldi tekur sig til ađ kortleggja ţjóđina međ ţessum hćtti ţá erum viđ komin talsvert lengra heldur en jafnvel Orwell datt í hug ađ hćgt vćri ađ fara. Og ţetta gerist ţó ađ viđ séum hvorki í ESB né nokkur meirihluti fyrir inngöngu inn í ţađ.

Hver sá sem hefur gögn eins og ţessi í höndunum getur leikiđ sér međ skođanir okkar og afstöđu eins og unglingur í tölvuleik. Heillandi veruleiki!


mbl.is ESB kortleggur Ísland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vendetta

Hvernig er líka hćgt ađ treysta manni međ svona ljóta hárkollu?

Vendetta, 10.11.2010 kl. 17:01

2 Smámynd: Vendetta

Annars er ţetta rétt hjá ţér Bjarni. Framkvćmdaráđiđ í Bruxelles og útsendarar ţess gefa sé ţađ ađ Ísland verđi ađili ađ ESB, sama hvađ raular og tautar. Ef meirihluti Íslendinga vill ţađ ekki, ţá verđur beitt ţrýstingi og brögđum.

Ţetta minnir á byggingarverktaka sem skipuleggur í ţaula byggingaferli á lóđ sem hann fćr ekki ađ kaupa. Annars er tilvísun ţín í 1984 ekki fjarri lagi, en ţađ ástand er ţegar til stađar á Íslandi međ spillingu í innsta hring, stöđnun í ţjóđfélaginu, sögufölsun, ströngu eftirliti međ almenningi, forrćđishyggju og hugsanalöggćzlu af hálfu íslenzkra yfirvalda.

Ađ hafa kommúníska femínista viđ stjórnvölinn ţýđir einfaldlega kúgun og skerđingu á persónufrelsi.

Vendetta, 10.11.2010 kl. 17:12

3 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hvar er haft ,,kortllagning" eftir Hr.Timo?

Svör han bara mjög eđlileg og kuteisleg í alla stađi  og ekkert duló eđa stórt plott.

Hinsvegar ber fyrirsögn mogga sama keim g í hvert ansk. skipti sem EU er nefnt.  Própaganda 101.

Ađ fólk skuli láta dabbapóst spila svona međ sig.  Óskiljalegt.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 10.11.2010 kl. 17:56

4 identicon

Sćll Bjarni.

Ţetta er óţolandi afskipti og inngrip í innanlandsmál okkar sem sjálfstćđrar og fullvalda ţjóđar og stenst ekki lög. Blygđunarlaus áróđur ESB elítunnar klćddur í allskonar misgóđa felubúninga.

Hvar eru nú varnir VG í ţessu ömurlega ríkisstjórnarsamstarfi sem ţeir hefđu aldrei átt ađ láta narra sig í međ blekkingum og lygum Samfylkingar forystunnar um ESB umsóknina.

Hvar eru varnirnar núna ?

já og hvar eru varnir okkar sem viljum berjast gegn ESB ađild verđum viđ bara ađ láta ţetta yfir okkur ganga og ađ landslög séu brotinn.

Ekki erum viđ eđa samtök okkar međ fullar hendur fjár til ţess ađ "upplýsa og frćđa" fólk um ágćti ţess ađ vera áfram fullvalda og sjálfstćđ ţjóđ án ESB helsis.

Ţetta er óţolandi ljótur og ójafn leikur Bjarni !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 11.11.2010 kl. 11:42

5 identicon

Félagi Bjarni !

 Ţađ sárasta er ađ ţú skráđur í samtök er láta leiđa sig sem bandingja međ kíki fyrir báđum augum í gin ljónsins !

 Hypjađu ţig í burtu  ŢAĐAN !

 Hćkkađu raust ţína og segđu: : Hćttiđ bandingjaleiknum - eđa eg farinn!"

  Vertu sem Longfellow.: " Líkstu ei gauđi - berstu djarft

                                        Vertu ei sauđur, heldur hetja,

                                        hnígđu ei dauđur fyrr en ţarft" !

 Eđa sem Rómverjar sögđu.:  Audacte te vendita semper aliquid haeret" ? ţ.e. " Ef ég hefi ekki sjálfur trú á getu minni - hver ţá ? " !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 11.11.2010 kl. 16:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband