Sigurđur fótur á metsölulista

Sigurđar saga fóts er á metsölulista Eymundsson yfir skáldverk, ţar í 13. sćti sem er mikiđ happanúmer.sigur_ar_saga_fots_kapa.jpg

Fjöldi skáldverka er meiri nú en veriđ hefur undanfarin ár og ţví telst mikill árangur ađ ná inn á nefndan lista. Eins og eđlilegt hlýtur ađ teljast verma sakamálasögur flest efstu sćtin, fjögur af sjö og ţar eru Arnaldur og Yrsa eđlilega á toppnum. Nćst ţeim koma svo tvćr bćkur sem báđar hafa fengiđ lofsamlega dóma, m.a. hér á bloggi undirritađs, Ljósa eftir Kristínu Steins og Svar viđ bréfi Helgu eftir Bergsvein Birgisson.

 

Listinn er annars svohljóđandi og nćr til bćđi skáldsagna og ljóđa í sölu Eymundssonverslana síđustu viku nóvember.

1. Furđustrandir /  Arnaldur Indriđason

2. Ég man ţig /  Yrsa Sigurđardóttir

3. Ljósa /  Kristín Steinsdóttir

4. Svar viđ bréfi Helgu /   Bergsveinn Birgisson

5. Hreinsun /  Sofi Oksanen

6. Morgunengill /  Árni Ţórarinsson

7. Önnur líf /  Ćvar Örn Jósepsson

8. Mér er skemmt /  Einar Kárason

9. Drottning rís upp frá dauđum /  Ragnar Arnalds

10. Heimanfylgja /  Steinunn Jóhannesdóttir

11. Landnemarnir /  Vilhelm Moberg

12. Bréf til nćturinnar /  Kristín Jónsdóttir

13. Sigurđar saga fóts /  Bjarni Harđarson

14. Frumskógarbókin /  Rudyard Kipling

15. Myrkvun /  Stephenie Meyer


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sćll Bjarni.

Innilega til hamingju međ velgengnina á bókmenntasviđinu vinur minn.

Bókin ţín "Sigurđar saga fóts" ćtlar sannarlega ađ ná til fólks.

Er ţetta saga einhverrar raunverulegrar persónu sem er/var til í lifanda lífi ?

Ég las athugsemdir ţínar og skýringar um ályktanir Flokksráđs VG međ athygli en var samt litlu nćr.

Hvar ćtlar ţessi óţjóđa Brussel leiđangur eiginlega ađ enda !

Ég á ekki orđ yfir ţessum hártogunum og eftirlátssemi viđ ţennan vandrćđa flokk Samfylkinguna. 

Ţiđ ţurfiđ ađ taka ţetta mál föstum tökum á nćsta landsfundi VG, ţar sem flokksforustunni verđur algerlega settur stólinn fyrir dyrnar međ ţetta ESB dađur.

Annars er ţetta ađ verđa eins og minnkagreni hjá ţar sem eru 25 útgangar fyrir flokksforustuna  og ţeim verđur endalaust leyft ađ finna hinar ýmsu útgönguleiđir til ţess ađ halda áfram ţessum svikum í skjóli Samfylkingarinnar viđ svíkja kosningaloforđin.

Vona ađ ţú munir standa í ístađinu og ganga heill gegn ESB helsinu ! 

Gunnlaugur I., 3.12.2010 kl. 17:48

2 Smámynd: Ólafur Ingi Hrólfsson

Ţađ er ekki slćmt ađ vera fyrir ofan Kipling á listanum -

Til hamingju međ bókina.

Ólafur Ingi Hrólfsson, 5.12.2010 kl. 08:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband