Bensín á kókflöskum og einkasala á bókum

Ţegar ég ók á vespu inn í Sahara fyrir nokkrum árum komst ég langt út fyrir ţau svćđi ađ olíufélögin ćttu ţar sína glćsiskála međ rafknúnum dćlum en ţađ var alltaf hćgt ađ fá bensín. Viđ litla kantađa leirkumbalda hlupu berfćttir krakkalingar út úr húsasundum međ bensín í litlum gler-kókflöskum sem selt var á prúttverđi. Og áfram skröltum viđ vespan inn í sandana.

Ţađ vill til ađ ég sel kók í gleri hér í bókakaffinu og núna ţegar bensínstöđvar landsins eru farnar ađ selja bćkur ţá veit ég ekki nema okkur  bóksölum ţessa lands beri skylda til ađ bjóđa upp á bensín. Nóg er hér af glerinu. Ég gćti geymt flöskurnar bensínfullar í órćktargarđinum bakviđ og vantar eiginlega ekkert nema krakkana til ađ hlaupa međ ţessa krúttlegu mólotovkokteila.

En ţađ er margt í ţessum heimi krúttlegt á okkar síđustu og verstu tímum. Eins og bara ţađ ađ sjá fyrrverandi viđskiptaráđherra sem átti sér hugsjónir um betri viđskiptahćtti koma snemmbúinni ćvisögu sinni fyrir í einkasölu hjá mesta einokunarfyrirtćki ţessa lands og ţađ međ ţeim sértćku kjörum ađ bókinni má ekki skila. 

Ţetta verđur alveg eins međ  bensíniđ hjá mér, ţađ fćr enginn ađ skila ţví sem keypt hefir...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Félagi Bjarni !

 Hárrétt - en gleymdu aldrei ađ fyrrverandi viđskiptamálaráđherra er krati - og hverjir héldu lengstum uppi grimmilegri vörn fyrir Baugs-einokunina allt ţar til yfir lauk ? ! Krúttlegt - ekki satt ?? !

 "Ég ţekki mína, og mínir ţekkja mig" sagđi forđum Meistarinn mikli.

 Kratar hafa lengstum haft mörg andlit, og ţví rétt sem Rómverjar sögđu: " Vultus est index animi" - ţ.e. "Andlitiđ er spegill sálarinnar " !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 6.12.2010 kl. 14:31

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Bjarni bloggvinur: ţú ferđ á kostum ţarna/Kveđja

Haraldur Haraldsson, 6.12.2010 kl. 21:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband