Tónskáldiđ brillerar

eva_og_elin.jpg

Tónskáldiđ hér á Sólbakka brillerar um ţessar mundir. Hún er stađartónskáld í Skálholti og dvelur ţar langdvölum en viđ kötturinn erum einir hér á Sólbakka. 

Á morgun, laugardaginn 23. júlí verđur frumflutt eftir hana verkiđ Ţangađ sem árnar renna munu ţćr alltaf renna.

Tónleikarnir hefjast klukkan ţrjú en klukkutíma áđur verđur stađartónskáldiđ Elín međ fyrirlestur um tónsmíđar sínar í Skálholtsskóla.

Ţađ er öllum opiđ og ókeypis ađgangur á bćđi fyrirlestur og tónleika. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Bara flott skvísan ţín.

Ásdís Sigurđardóttir, 22.7.2011 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband