1000 ćvisögur í stafrófsröđ ...

Stundum á ég ekkert val. 2_47_002.jpg

Ţađ gilti nú um helgina gagnvart ţví verkefni ađ rađa ćvisöguvegg netbókabúđarinnar í stafrófsröđ. 

Í dag birti Morgunblađiđ viđtal sem Pétur Blöndal stórsnillingur ţar á bć tók viđ mig, afar líflega skrifađ og gott. Ef hann hefđi bara sleppt ţví ađ drótta ađ mér ađ ég myndi aldrei koma ţví verk ađ flokka ćvisögurnar mínar ţúsund í stafrófsröđ ţá hefđi ég getađ legiđ í rúminu fram ađ hádegi og sófanum eftir hádegi.

En í stađin, Pétur, hefi ég nú bisađ viđ ţetta daglangt, utan smá slćpingshátt úti í Hveragerđi um miđjan daginn. Og bíddu bara, nćst ţegar ţú kemur um Selfoss ţá verđur ćvisöguveggurinn betur flokkađur en fćlar Pentagon ...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Gott hjá Pétri :)

Ásdís Sigurđardóttir, 21.8.2011 kl. 17:13

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Ýmsar leiđir eru fćrar ađ flokka ćvisögur:

1. stafrófsröđ.

2. starfsheiti viđkomandi. Ţannig er flokkađ á Landsbókasafni.

3. uppruni viđkomandi, oft er mjög merkilegt efni fólgiđ í ćvisögum. Bernskuárin eru oft merkustu og eftirminnilegustu minningar viđkomandi.

Ţá eru blandađar leiđir fćrar. Ţannig var t.d. á Borgarbókasafninu sú leiđ farin á sínum tíma ađ flokkađ var milli erlendra og innlendra ćvisagna. Eigi veit eg hvernig ţessum málum er háttađ nú.

Sennilega eru fleiri ađferđir til, t.d. flokka eftir löndum, efni, aldri, útgáfustađ o.s.frv.

Sjálfur á eg um 10-12 hillur af ćvisögum í ţví safni sem eg hefi sankađ ađ mér á tćpri hálfri öld frá ţví eg fór ađ kaupa bćkur. Lćt einfaldfa stafrófröđ ráđa efir fornafni Íslendinga en fjölskyldunafni ţeirra erlendru.

Góđar stundir

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 21.8.2011 kl. 19:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband