Fundur í Ţorláksbúđ

Ţorláksbúđarfélagiđ í Skálholti efnir til samveru og bćnastundar í Ţorláksbúđ í Skálholti undir vinnutjaldi yfir Ţorláksbúđarhleđslunni, ţriđjudaginn 15. nóvember kl. 17:30 ađ ósk bćnda í Biskupstungum. Á samkomunni verđur bćnastund, ávörp og söngur í höndum eftirfarandi:

Sr. Egill Hallgrímsson, Skálholtsprestur, sr. Hjálmar Jónsson, dómprófastur, sr. Kristinn Ólasson, fyrrverandi Skálholtsrektor, sr. Ţórhallur Heimisson og sr. Kristján Björnsson, en allir prestarnir hafa tengsl viđ Skálholt á sinn hátt.

Ţá flytja ávörp, Guđni Ágústsson, fyrrverandi alţingismađur og landbúnađarráđherra, Bjarni Harđarson bóksali, upplýsingafulltrúi hjá sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytinu og fyrrverandi alţingismađur,  Gunnar Bjarnason, hönnuđur og smiđur Ţorláksbúđar og Árni Johnsen alţingismađur og formađur Ţorláksbúđarfélagsins. Söngvarar úr Skálholtskór syngja „Dag í senn" eftir Sigurbjörn Einarsson, biskup og samkomugestir syngja kunnan sálm.

Allir eru velkomnir á samverustund í Ţorláksbúđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Kannski vćri einnig vit í ţví ađ kyrja Ţjóđminjalög, ţví rúst yngstu Ţorláksbúđar var og er friđuđ. Brotin voru lög, ţá er leyfi var gefiđ til ađ byggja hugmynd Gunnars Bjarnasonar ofan á fornminjunum.

 Fornleifarannsókn áriđ 2009 leiddi í ljós ađ eldri byggingarskeiđ voru undir rústinni sem friđuđ var áriđ 1927.

Hér má finna Ţjóđminjalög: http://www.althingi.is/lagas/131b/2001107.html

Endurbygging Ţorláksbúđar er allra góđra gjalda verđ, en ekki á ţeim stađ sem henni er ćtlađur stađur nú.

Sjá einnig: http://fornleifur.blog.is/blog/fornleifur/entry/1203774/

FORNLEIFUR, 15.11.2011 kl. 13:55

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Nú ríđur á ađ Skálholtsprestur vígi Ţorláksbúđ strax, eins og hún er.Húsafriđunarnefnd né ađrir hafa ekki vald til ađ krefjast ţess ađ vígt hús sé jafnađ viđ jörđu.Til ţess ţarf ađ afhelga ţađ.Guđ blessi Ţorláksbúđ og Ţorláksbúđarfélagiđ.

Sigurgeir Jónsson, 15.11.2011 kl. 21:28

3 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Bjarni ţú bloggvinur !!!sem er trúlaus hvers vegna viltu varđveita ţetta????Kveđja

Haraldur Haraldsson, 16.11.2011 kl. 00:19

4 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

Er svariđ ekki augljóst? Keppni viđ Árna Johnsen í fyrirgreiđslupólitík! Ţađ verđa bráđum kosningar ...

Torfi Kristján Stefánsson, 16.11.2011 kl. 12:10

5 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Bíđ eftir svari frá Bjarna vini mínum!!!!

Haraldur Haraldsson, 16.11.2011 kl. 19:51

6 identicon

Trúleysinginn Bjarni biđur sínar bćnir međfram klerkanna sem hann hefur ekki minnstu trú á.

Bitlingaćta andskotans, en andskotinn er jú ekki til.

Jóhann (IP-tala skráđ) 18.11.2011 kl. 00:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband