50% afsláttur af gömlum bókum

Í tilefni af Vor í Árborg er 50% afsláttur af öllum gömlum (notuđum) bókum í Sunnlenska bókakaffinu. Viđ erum fyrir međ mjög lág verđ og núna er ţađ hreinlega geggjađ. Um ađ gera ađ skreppa í kaffi, opiđ alla daga frá 12-18.

Tilbođiđ gildir frá ţví viđ opnum á hádegi á uppstigningardegi 17. maí til loka bćjarhátíđarinnar klukkan 18 nćstkomandi sunnudag sem er 20. maí. (Gildir um allar bćkur í hillunum á Austurvegi 22 og ađeins fyrir ţá sem mćta á stađinn.)

Á sama tíma efnum viđ til ljóđasamkeppni ţar sem yrkisefniđ er bćrinn okkar, Selfoss. Ljóđum ber ađ skila inn undir nafnleynd en í lokuđu umslagi sem fylgir skal koma fram rétt nafn höfundar. Í dómnefnd
ljóđasamkeppninnar eru ţau Elín Gunnlaugsdóttir bóksali, Gylfi Ţorkelsson og Jón Özur Snorrason sem báđir eru íslenskukennarar viđ FSu. Ljóđunum verđur ađ skila í verslunina á vorhátíđinni eđa í síđasta lagi 21. maí. Ţeir sem mćta í verslunina geta fengiđ blađ, skriffćri og umslag til ţátttöku á stađnum.

Vegleg bókaverđlaun í bođi.    


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Mađur kemur viđ' hjá ţér frćndi á altaf öđru hvoru leiđ um eftir ađ Landeyjarhöfn opnađist... 

međ kveđju...

Vilhjálmur Stefánsson, 16.5.2012 kl. 23:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband