Beđiđ eftir Godot

Lokaorđ Bergs Rögnvaldssonar í viđtali viđ Morgunblađiđ vekja athygli.

„Ég hef hugsađ um ţetta lengi og beđiđ ţess ađ mínir framámenn gerđu eitthvađ í málunum. Ég hef hins vegar gefist upp á ţeirri biđ," segir Bergur.  

Auđvitađ eru allir alvöru vinstri menn ađ bíđa og sú biđ okkar er löngu orđin jafn absúrd og biđin eftir Godot. 


mbl.is „Hafa brugđist öllum loforđum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Bjarni, ţađ eru geđlausir menn sem nenna ađ bíđa lengur eftir ţessum Godot.

Sennilega hafa ţeir sig ekki heldur á kjörstađ í vor - ađ óbreyttu.

Kolbrún Hilmars, 15.9.2012 kl. 17:25

2 identicon

Bestu kveđjur Bjarni minn.

Les ávalt bloggiđ ţitt... Gangi ţér vel vinur.

Valgeir Matthías Pálsson (IP-tala skráđ) 15.9.2012 kl. 21:31

3 identicon

Félagi Bjarni!

 Ţó " biđin eftir Godat reynist efalaust mörgum vinstri manninum erfiđ, ţá er hún ţess virđi.

 Foringi vor Steingrímur buinn ađ gefa dagskipunina: Sjálfstćđisflokkinn í frysti nćstu 4 árin - í hiđ minnsta.

 Mun svo verđa. Kúba Norđursins ađ fullmótast.

 Hćsti VSK., í heimi.

 Međ hćstu vöxtum í heimi.

 Langt komiđ međ ađ kála einkageiranum fullkomlega, samanber ferđaţjónustuna.

 Já, dýrđ og dásemdartímar framundan, enda vér vinstri menn í gegnum sögu síđustu aldar, snillingar í aftökum á öllu sem heitir einkarekstur, en áfram hugrakkir og trúir vorum hugsjónum, eđa sem Rómverjar sögđu forđum.: " Tidus et audax"  , ţ.e. " Hugrakkir og trúir" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 16.9.2012 kl. 22:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband