Hrun Miđjarđarhafslanda

Skilabođin frá Brussel eru ţau ađ ţeir sem ekki haga sér eins og Ţjóđverjar í fjármálum í evru-samstarfinu eru dćmdir í ţrot. Wolfgang Münchau, dálkahöfundur Spiegel, segir ađ eftir međferđ ESB á Kýpur sé traust á bankakerfi jađarríkja evrunnar fariđ veg allrar veraldar. Innistćđueigendur í Portúgal, Spáni, Grikklandi, Ítalíu og jafnvel Frakklandi mun ekki treysta ţarlendum bönkum fyrir peningunum sínum heldur flytja ţá til Ţýskalands, Hollands eđa Austurríkis.    
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guđmundsson

já já - öll ţessi esb lönd eru ađ sökkva í sjóinn. skrítiđ samt hvađ ţetta er ađ taka langan tíma

Rafn Guđmundsson, 29.3.2013 kl. 21:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband