Forlögin og spádómar Reynis Katrínarsonar

Var í skemmtilegum útvarpsţćtti međ Bubba Morthens í gćrkvöldi og var bara dćmalaust gaman. Eiginlega svo gaman ađ ég ákvađ ađ láta flakka sögu sem ég hef veriđ i vafa um ađ ég ćtti ađ láta hana heyrast í fjölmiđlum. Einhverjir gćtu haldiđ ađ ég vćri orđinn vitlaus en ţađ er nú kannski ekkert til ađ hafa áhyggjur. Reyndar áreiđanlega einhverjir sem telja hvort er ađ ég sé vitlaus!¨

Allavega - úr ţví ađ ég lét Bubba heyra söguna er ekki nema sanngjarnt ađ ég setji hana á flot hér á blogginu líka. Ţetta snertir skyndilega afsögn mína og ástćđur hennar en ţremur kvöldum eftir ađ ţá atburđi kom konan mín upp i herbergi til mín ţar sem ég sat ađ venju yfir tóbaki og bókum og sagđi:

- Manstu ţegar viđ vorum í Garđinum?
- Hvađa garđi? Svarađi ég kannski ögn önugur enda aldrei hrifinn af truflunum í mínum bóklestri.
- Suđur í Garđi,-  á sýningunni um daginn og ţú hittir spámanninn!
- Já.
- Og manstu hverju hann spáđi?

Eftir ţađ kom löng ţögn. Elín rifjađi upp spádóminn en ég kom ekki upp orđi. Og sannast sagna var ég óvanalega lengi ađ festa svefn ţetta kvöld.

Ég hef alltaf veriđ laus viđ ađ leggja trúnađ á miđla og spámenn - en líka forđast svoleiđis fólk eftir mćtti. Í ţetta skiptiđ var á ferđinni einstaklega geđugur mađur, Reynir Katrínarson, sem bauđst til ađ kasta upp fyrir mig heiđnum spáflísum, steinum guđanna kallađi hann ţađ, međ myndum og rúnum fyrir helstu gođ og gyđjur ásatrúarinnar. Og gerđi ţađ. Síđan las hann út úr ţessum töflum mannlýsingu sem gat svo sem átt viđ marga en bćtti svo viđ:

- En svo á eitthvađ mjög merkilegt og já - alveg rosalegt, eftir ađ koma fyrir ţig í nóvember, nálćgt miđjum nóvember. Eitthvađ mjög, mjög alvarlegt og dramatískt en ţađ mun verđa til góđs ţegar upp er stađiđ. Og ţađ fćri ađ koma í líf mitt nýtt fólk.

Er nema von ađ mér hafi ekki orđiđ svefnsamt. Ekki ţar fyrir ađ ég er dulítiđ forlagatrúar. Hef alltaf veriđ svag fyrir slíkri trú síđan ég dvaldi ungur međ múslimum. 

En ţađ hefur  aldrei hvarflađ ađ mér ađ trúa ţví ađ nokkur geti í raun og veru lesiđ ţessi forlög. En nú stendur jafnvel ţađ á völtum fótum. Ţađ er flest af manni tekiđ ţessa síđustu og verstu daga!

Reyndar held ég enn ađ ţetta geti kannski veriđ tilviljun,- já, eiginlega ákveđiđ ađ trúa ţví! Kannski!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Reynir Katrínarson er nú enginn venjulegur mađur. Viđ dvöldum saman í Santa Fe fyrir nokkrum árum ţar sem hann ásamt vinkonu minni Unni Lárusdóttur voru međ íslendkan gyđjugjörning. ţetta var um vor og veđur gott en ţegar íslendingarnir tóku upp rammíslenska steina sína og hófu ákall á hinar íslensku gyđjur kafsnjóađi svo ađ ţađ varđ ófćrt.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 25.11.2008 kl. 13:01

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurđsson

Hér er hćgt ađ kjósa fólk í nýja Ríkisstjórn.

http://www.photo.is/nyrikisstjorn.html

Smá vísir ađ kosningakerfi sem er vonandi ţađ sem koma skal.

Auđvelt er ađ kjósa um menn og málefni.

Kjartan Pétur Sigurđsson, 25.11.2008 kl. 13:29

3 identicon

Einhver spámađur sem sá fyrir ađ BH myndi hćtta. Ráđ ađ tala viđ hann.

rt

Kolbrún (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 13:33

4 Smámynd: Magnús Skúlason

Ţessi gćji hefur eitthvađ samband viđ Móra

Magnús Skúlason, 25.11.2008 kl. 13:37

5 identicon

Afsaka lengd á innlegginu, en ef ţiđ eruđ ađ spá í spámönnum ţá er nú einn sem gnćfir yfir ađra. Hér er brot af spádómum Nostradamusar um ađdraganda 3.heimsstyrjaldarinnar. (úr bók gefin út ´96)

ekki ađ ég sé ofur-trúađur á ţetta, en ţetta lýsir nú ástandinu akkúrat núna skuggalega vel

 

 

 

Dregur til tíđinda

Ţegar menn segja: ,,Friđur og engin hćtta", ţá kemur snögglega tortíming yfir ţá, eins og jóđsótt yfir ţungađa konu.I. Ţessaloníkubréf 5:3  Skapadćgur neyslusamfélagsins. Verđbólgaog gerrćđi. Spádómar Nostradamusar rćtastRáđamenn og stjórnendur framleiđa eftirlíkingar og frćđimenn gera áćtlanir sem eru gjörsneyddar ráđvísi. Gnćgtahorniđ verđur fyrir barđinu á ţeim og ofbeldi kemur í stađ friđar. Spádómarnir munu rćtast. Des Roys & Princes dresseront simulacres,1
Augures,2 creuz esleuez aruspices:3
Corne,4 victume d'oree, & d'azur,5 d'acre,
6Inrerpretez7 seront les extipices.8

III:26 1) Latína simulacrum; táknmynd, eftirlíking. ,,Framleiđsla eftirlíkinga" vísar til ţess er ríkisstjórnir prenta peninga án innstćđu og stuđla ţannig ađ verđbólgu.
2) Spámađur, spáprestur í Róm til forna. Í ţessu samhengi hagfrćđingar og stjórnmálamenn.
3) Latína haruspex; sjáandi, spámađur.

4) Nćgtahorn, tákn allsnćgta. Horn fullt af blómum, ávöxtum og grćnmeti svo ađ út úr flóir. Stendur fyrir neyslusamfélagiđ.

5) Himinblár, heiđblár. Táknar sakleysi, ró, friđ og spekt.

6) Latína acer; beittur, hvass, harđur, ofbeldishneigđur.

7) Latína interpretor; útskýringar, túlkanir, umsögn (höfundar).

8) Latína extipex; spámađur sem les framtíđina í innyflum fórnardýra.  Nauđungaruppbođ og vaxandi vantrú á getu stjórnmálamannaŢau munu kvarta undan eignamissiog barma sér yfir ţví ađ hafa kosiđ [ráđamenn] sem gera mistök ć ofan í ć.Fáir vilja fylgja ţeim lengur ađ málum né láta síbylju ţeirra draga sig á tálar.La grande poche1 viendra plaindre, pleurer,
D'auoir esleu, trompez seront en l'aage2
Guiere avec eux ne voudra demourer,
Deceu sera par ceux de son langage.

VII:35 1) Tómur buxnavasi; peningaleysi.
2) Latína in aetate; öđru hverju.
 Efnahagskreppa. Hrun verđbréfamarkađarins Táknmynd gulls og silfurs verđur fórnarlamb verđbólgu. Ţegar velmegun líđur undir lok verđur henni kastađ í eldinní brćđi, uppurinni og truflađri vegna ríkisskulda. Verđbréfin verđa ađ engu.Les simulachres1 d'or & d'argent enflez,
Qu'apres le rapt lac2 au feu furent3 iettez,
Au descouuert4 estaincts5 tous & troublez,
Au marbre6 escripts, prescrips7 intergetez.

VIII:28 1) Latína simulacrum; táknmynd, eftirlíking. ,,Táknmynd gulls og silfurs" eru peningaseđlar sem voru ekki til sem gjaldmiđill á tímum Nostradamusar.
2) Latína lac, lactis; mjólk. Táknar velmegun í spádómunum.

3) Latína furens, - entis; brćđi, hamslaus heift.

4) Hagfrćđihugtak sem á okkar tímum er notađ yfir greiđslujöfnuđ á tekjuhalla ríkisins.

5) Fornfranska estanc; uppurinn, (kominn í) ţrot, örmagna.

6) Marmari. Tilvísun til steytils (úr marmara eđa leir) sem notađur er til ađ mylja hörđ efni í međ sérstökum stauti. Í yfirfćrđri merkingu; ađ mylja (e-đ) mélinu smćrra, gera ađ engu.

7) Latína perscribo; ég borga međ miđa, seđli eđa eyđublađi.

Frá ţví ađ seinni heimsstyrjöld lauk hefur heimurinn veriđ laus viđ víđtćka og langvinna heimskreppu. Samkvćmt forspá Nostradamusar verđur fjármálakerfi heimsins fyrir stórfelldum áföllum á nýjan leik. Efnahagskreppan veldur ólgu og vaxandi samkeppni ţjóđa á milli er lyktar međ vopnagný og stórstyrjöld.
Dr. Ravi Batra, kunnur indverskur hagfrćđingur, telur ađ ef látiđ er skeika ađ sköpuđu geti efnahagskreppa brostiđ á - heimskreppa sem verđur jafnvel mun ţyngri en kreppan mikla á fjórđa áratugnum. Međ rannsóknum sínum á hagsögu Bandaríkjanna síđustu 250 ár uppgötvađi dr. Batra áratugalangar hagsveiflur ríkisafskipta, verđbólgu og samsöfnunar auđs. Vöxtur ţessara hagţátta nćr hámarki á ţrjátíu eđa sextíu ára tímabili og leiđir til efnahagssamdráttar eđa kreppu. ,,Kenning Batra fjallar ađ miklu leyti um áhrif ört vaxandi eignarhlutdeildar ţeirra ríkustu í ţjóđarauđnum. Telur hann ađ ţessi samsöfnun auđs á fárra hendur hafi valdiđ miklu ójafnvćgi í bandarísku efnahagslífi. Síđustu mćlingar á eignarhaldi eins prósents ríkustu íbúa Bandaríkjanna benda til ţess ađ ţeir eigi 34,3 prósent eđa fjórar billjónir (milljón milljónir) Bandaríkjadala af tólf billjóna dala ţjóđarauđi. Hefur eignarhlutdeild ţessa ţjóđarbrots ekki veriđ meiri frá lokum ţriđja áratugarins, áđur en kreppan mikla skall á, ţegar sú tala náđi ađ verđa 36 prósent."1  Samsöfnun auđs á fárra hendur og vaxandi ţörf fyrir lánsfé Mikil lánsviđskipti og gnótt gulls og silfurs afvegaleiđa ţá sem ţyrstir í upphefđ. Misgjörđir hinna ágjörnu koma í ljós og verđa ţeim til stórfelldrar skammar.Le grand credit d'or & d'argent l'abondance
Fera aueugler par libide1 l'honneur,
Sera cogneu d'adultere l'offence
Qui paruiendra ŕ son grand deshonneur.

VIII:14 1) Latína libido; löngun, hóflaus girnd.
Hinn virti hagfrćđingur, John Kenneth Galbraith, hefur haldiđ ţeirri skođun á lofti ađ ný kreppa kunni ađ vera í uppsiglingu. Í grein sem hann birti í tímaritinu The Atlantic Monthly gerđi hann grein fyrir ţeim atriđum sem honum ţykja einkenna ţróun síđustu ára og svipa til ţess ástands er ríkti fyrir kreppuna 1929. Helstu og jafnframt alvarlegustu einkennin eru sívaxandi eftirsókn millistéttarinnar eftir lánsfé til ađ viđhalda ţurftarfrekri framfćrslu og óhófleg samţjöppun auđs á fárra hendur.
Spádómur Nostradamusar minnir á fyrirbođa sem finna má í Jakobsbréfi 5:1,2. Ţar segir: ,,Hlustiđ á, ţér auđmenn, grátiđ og kveiniđ yfir ţeim bágindum, sem yfir yđur munu koma. Auđur yđar er orđinn fúinn og klćđi yđar eru orđin möletin, gull yđar og silfur er orđiđ ryđbrunniđ og ryđiđ á ţví mun verđa yđur til vitnis og eta hold yđar eins og eldur. Ţér hafiđ fjársjóđum safnađ á síđustu dögunum." Almenningur jafnar reikninginn viđ vestrćnar bankastofnanirMusterin, ţar sem Vesturlandabúar geyma fjársjóđi sína á leyndum stöđum, verđa brotin upp af hungruđum [lýđnum] sem endurheimtirauđćfin og vinnur ótrúleg spellvirki. Međal ţeirra verđa hrćđilegar óspektir.Mis tresors temple citadins Hesperiques,1
Dans iceluy retiré en secret lieu:
Le temple ouurir les liens2 fameliques,
Reprens, rauis, proye horrible au milieu.

X:81 1) Latína Hesperia; land vestursins. Einnig komiđ úr grísku ; vestur.
2) Lien; band, tengsl, samband. Tilvísun í e-đ sem fólk tengist sterkum böndum, t.d. eigin afkvćmi, heimili eđa fjármunir.
  Ţverrandi trú á stjórnmálamönnum vegna verđbólgu. Glundrođi í ParísYfirvöld verđa fyrirlitin vegna gengisfellingar og fólk gerir uppreisn gegn valdhöfunum. Friđur verđur bođađur, helgispjöll framin. Aldrei hefur París veriđ í jafnsárri óreiđu.D'esprit1 de regne munismes2 descriés,
3Et seront peuples esmeuz contre leur Roy,
Paix sainct nouueau, sainctes loix empirees,4

Rapis
5 onc fut en si tredur arroy.6

VI:23 1) Fornfranska despit; fyrirlitning.
2) Latína numisma; lítil mynt úr gulli eđa silfri.

3) Fornfranska descriés; falla í verđi.

4) Fornfranska empirier; spilla, eyđileggja, skemma.

5) Stafavíxl fyrir PARÍS.

6) Dregiđ af désarroi; ráđaleysi, uppnám, fát. Dćmi um aphesis.
 Efnahagslegt öngţveiti leiđir til styrjaldar. Beiting kjarnorkuvopnaVegna dýrtíđar munu menn fella tár. Holdi manna verđur breytt í ösku. Hinir kristnu munu valda Egyptum mćđu.Síđan birtist vofa [stríđsins] í Grikklandi.A son haut pris plus la lerme1 sabee,2
D'humaine chair par mort en cendre mettre,
A l'isle Pharos3 par Croissars pertubee,
Alors qu'a Rodes4 paroistra deux espectre.4

V:16 1) Fornfranska lerme; tár.
2) Latína sapio; ég bragđa.

3) Pharos er nú á tímum lítill skagi í Norđur-Egyptalandi en var í fyrndinni eyja.

4) Dregiđ af Rhodos; grísk eyja í Eyjahafi.
5) Vofa, afturganga. Táknmál; e-đ sem veldur ugg eđa skelfingu.

Einn af spámönnum gyđinga, Sakaría, lýsir vođafyrirburđi međ ţessum orđum: ,,Hold ţeirra mun upp ţorna, međan ţeir enn standa á fótum, augu ţeirra munu hjađna í augntóttunum og tungan visna í munninum."
  Fjármálakreppa. Stríđ á VesturlöndumŢegar efnahag hnignar verđa miklar hörmungar í vestri og á Ítalíu. Stríđ, bágindi og ánauđ hrjá páfastól. Tími gripdeilda eyđir Mónakó. Le pare1 enclin2 grande calamité,
Par l'Hesperie3 & Insubre4 fera:
Le feu en nef5 peste & captiuité,
Mercure6 en l'Arc7 Saturne8 fenera.9
II:65
1) Latína parcus; efnahagur.
2) Latína inclino; hnignun, minnkun, fall.

3) Gríska ; vestur.

4) Landsvćđi umhverfis Mílanó á Ítalíu.

5) Latína navis; fley. ,,Fley Péturs postula"; samlíking frá dögum frumkirkjunnar yfir kaţólsku kirkjuna.

6) Merkúr, guđ kaupmanna, mćlskulistar, klćkjarefa og ţjófa međ Rómverjum til forna.

7) Latína Monoeci Arx; Mónakó, furstadćmi á Miđjarđarhafsströnd Frakklands.

8) Satúrnus, guđ sáningarinnar í rómverskri gođafrćđi. Samsvarar Kronosi, guđi tímans, hjá Grikkjum. Stendur fyrir tímann í spádómum Nostradamusar.

9) Latína feneror; eyđileggja, ónýta.

s (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 14:27

6 identicon

úps, frumtextinn og skýringar kópíruđust líka. ţađ var óvart

s (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 14:29

7 identicon

Ekki hlć ég ađ öllum spádómum... ţótt ýmsum finnist e.t.v. heimsku- og/eđa barnalegt ađ halda ađ hćgt sé ađ skynja óorđna hluti.

Fyrir áratugum síđan var mér sagt (já af ókunnugri spákonu, sem ég hafđi aldrei séđ eđa heyrt  - né hún mig) ađ bók kćmi út eftir mig - innan árs. Mér fannst ţetta talsvert fyndiđ.

Ţetta var í febrúar - ég hafđi engin slík plön, ekki einn staf skrifađan; ekki einu sinni í skúffu. - Löng saga gerđ stutt: bókin kom út í nóvember. Bókaforlagiđ Iđunn hringdi í mig c.a. endađan feb og bauđ (já, ég er ekki ađ skreyta neitt) mér ađ skrifa bók fyrir sig.

Sem sagt - ég hef bara ekki efni á ađ hlćja ađ spádómum! EN ekki trúi ég nú samt á Móra í ţessu sambandi... en öllum öđrum.

Helga Ág.

Já já, sei sei já - og bráđum förum viđ ađ kjósa fólk og aungva flokka.  - "Ljúft er ađ láta sig dreyma..."

Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 18:53

8 identicon

Já, Bjarni. Ţađ hefur komiđ fram hvađ eftir annađ ađ veruleikaskynjun ţín er ekki í lagi.

Petur (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 19:29

9 identicon

Reis upp frá Kastljósi, ágćti Bjarni, til ađ segja ţér ađ einmitt ţetta međ eigendur og bakstjórnendur Framsóknarflokksins, hefur alltaf svifiđ yfir vötnunum; sennilega meira hvađ ţann flokk varđar en ađra. "Menn" hafa hreinlega taliđ sig vita ţetta og/eđa skynja.  Einmitt - halda völdum ţ.e. vera alltaf í ríkisstjórn, á hverju sem gengur. - ţess vegna hefur margur mađurinn flissađ kvikindislega yfir ađ einhver sé "framsóknarmađur": alltaf ađ ota sér og sínum hagsmunum.

Ég man eftir ţessu viđhorfi áratugum saman.

 - EN álit mitt á mönnunum Bjarna Harđar og Jóni Sig. haggast ekki, hvađ sem ţessu líđur. Báđa ţekki ég ađeins ađ góđu, verulega góđu, og gćti tíundađ í lengdeum en sleppi ţví hér.

H.Ág.

E.S. Hlakka til ađ lesa nýju bókina.

Helga Ágústsdóttir (IP-tala skráđ) 25.11.2008 kl. 20:06

10 Smámynd: Jóhann G. Frímann

Sćll Bjarni.

Er ţađ ekki rétt munađ hjá mér ađ ţú hafir veriđ einn af stofnendum draugaseturs á Suđulandi? Ef ţađ er rétt munađ vćri ekki óeđlilegt ađ ţú tryđir á drauga. Annađ vćri ótrúverđugt. 

Jóhann G. Frímann, 25.11.2008 kl. 22:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband