Göldróttur sunnudagur

baldur-6Galdramenn heiđra Sunnlenska bókakaffiđ sunnudaginn 21. desember og kynna um leiđ göldrum prýdda bók, Töfrum líkast sem er ćvisaga Baldurs Brjánssonar. Bókarhöfundurinn Gunnar Sigurjónsson hefur í tilefni af komu sinni á Selfoss bruggađ galdur sem er sérstaklega saminn međ sunnlenska Framsóknarţingmenn í huga og verđur hann frumsýndur í Bókakaffinu af ţessu tilefni. Uppákoman hefst klukkan 15 en Sunnlenska bókakaffiđ er opiđ ţennan dag frá klukkan 12 - 22.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

Fékk "Töfrabókina" ađ gjöf frá höf. á dögunum og hlakka til ađ lesa hana, ţegar ég er búin međ "Sjöunda son" Árna Ţórarinssonar.  Ţađ jafnast fátt á viđ dulítinn veruleikaflótta í formi góđra bóka ţessa dagana.

Hildur Helga Sigurđardóttir, 20.12.2008 kl. 13:38

2 Smámynd: Hildur Helga Sigurđardóttir

p.s. Veit ekki alveg međ galdurinn.

Verđur gestum breytt úr froskum í sunnlenska Framsóknarmenn ?

Eđa öfugt ?

Hildur Helga Sigurđardóttir, 20.12.2008 kl. 13:43

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Nafni minn Brjánsson á allt gott skiliđ en ţó hefur mér alltaf fundist meir til um séra Eirík í Vogsósum. Dapurlegt ađ Sunnlendingar skuli ekki hafa í sér döngun til ađ heiđra minningu hans međ einhverju móti. Veglegur minnisvarđi er betra en ekki neitt.

Baldur Hermannsson, 20.12.2008 kl. 18:32

4 identicon

Er ekki bara rétt úr ţví sem komiđ er ađ reisa Baldri töframanni eitthvurt merki, í minningu sr. Eiríks?  Mér sýnist ţađ eina lausnin.

 Nú vćri ekki mjög leiđinlegt ađ kunna brókagaldur sr. Eiríks og geta nýtt á einhvern nútímahátt á ţá/ţćr, sem eru ekki öldungis heiđarlegir í sinni umsýslan allri! Bittnú! Ja, hvílíkt buxnabotnleysi á ýmsum stöđum.

Ţá yrđi líka fólki e.t.v. ljóst ađ ţarna eru á ferđ fólk eins og pöpullinn sjálfur - og ekkert öđru vísi. Ţrátt fyrir allar glćsimyndir og greinarstúfa í glanstímaritum. Já og svo auđvitađ líka í" Séđinu og heyrtinu"

 Og ţá hefđi nú einhver alţýđuvargurinn ort:

 Botninn ţann er beran sá

brá mér nokkuđ illa

Ţađ veit Guđ ađ ţar í sveit

ţarf ei neinu' ađ spilla.

Allt var ţar međ eymdarbrag

einkum sérhver felling

eitthvert bannsett ólánslag

viđ ađra hverja stelling.

Dónalegur ţessi alţýđuvargur. Ekki ef ég honum upp bloggmyspacefacebook-iđ mitt.

Helga Ág.

Helga Ágústsdottir (IP-tala skráđ) 20.12.2008 kl. 23:33

5 Smámynd: Baldur Hermannsson

Vel mćlt, Helga, ţú ert sniđug kona. Ţegar ég ek um Skagafjörđinn tölti ég iđulega upp ađ Örlygsstöđum, ţar er lítill minnisvarđi um slagsmálin sem urđu ţar forđum daga. Mig langar til ađ sjá ţar miklu ítarlegri uppsetningu sem myndi kalla fram gleggri sýn af ţeim örlagadegi. Ég tel víst ađ Sturlungar hafi varist uppi í hlíđinni, samkvćmt ţeirri herfrćđi ađ erfiđara sé ađ sćkja upp í móti. En ţá hafa ţeir líka fengiđ sólina í augun. Ţetta ţarf allt ađ útskýra fyrir ferđalöngum. Ţeir ţarna í Suđursveit á Ţórbergssetri kunna á ţví lagiđ eins og ţú líklega veist.

Baldur Hermannsson, 20.12.2008 kl. 23:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband