Tíminn er kominn!

Minn tími mun koma, er ein frćgasta yfirlýsing stjórnmálamanns frá seinni árum en hana gaf Jóhanna Sigurđardóttir ţegar hún laut í gras fyrir Jóni Baldvini fyrir margt löngu. Og síđan hefur Jóhanna átt langt og merkilegt pólitískt líf. Og rís kannski hćrra í dag en nokkru sinni.

Henni er í dag teflt fram sem ţeim sterkasta á öllu ţinginu og má svo sannarlega segja ađ hennar tími sé kominn. Vel má vera ađ Ingibjörgu Sólrúnu hafi tekist ađ snúa taflinu snilldarlega,- lítur ţannig út í augnablikinu og spennandi ađ sjá hvernig útspiliđ virkar á Steingrím J.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Já, ţetta eru spennandi tímar.

Ásdís Sigurđardóttir, 26.1.2009 kl. 13:45

2 identicon

Hvimleiđ ţessi dýrkun á Jóhönnu Sigurđardóttur. Nú situr hún í félagsmálaráneytinu og gerir ekkert fyrir lánţega íbúđalánasjóđa en ađ bjóđa ţeim ađ gerast leigjendur á eigin húsnćđi. Hún stýrir gríđarlegri eignaupptöku, sem á endanum verđur Sjálfstćđisflokknum tilefni til enn einnar einkavćđingarinnar. Einhvern tíma ţarf jú ađ einkavćđa allt eigansafniđ, íbúđirnar sem komnar verđa í eigu ríksins undir forystu Jóhönnu. Svo eru menn alltaf ađ eigna Jóhönnu hiđ besta.... "Ţađ góđa sem ég vil, ţađ geri ég ekki, en hiđ illa, sem ég vil ekki, ţađ geri ég...." Svona málflutningur gengur ekki. Hún ber ábyrgđ. Hennar tími er liđinn.

Ragnar Ólafsson

Ragnar Ólafsson (IP-tala skráđ) 26.1.2009 kl. 14:03

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sammála.

Sigrún Jónsdóttir, 26.1.2009 kl. 14:03

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţađ var athyglisvert ađ Ingibjörg hélt forsćtisráđherraefninu kyrfilega inni í skápnum ţessa daga sem veriđ var ađ rćđa líf stjórnarinnar og líka í viđrćđunum viđ Geir í dag og á blađamannafundunum.Allt leikaragangur.Tími Jóhönnu kom og fór.

Sigurgeir Jónsson, 26.1.2009 kl. 14:41

5 identicon

Ragnar...ástćđa ţess ađ Jóhanna gerir ekkert er sú ađ hendur hennar hafa veriđ bundnar af Sjálfstćđisflokknum og dýralćkninum í fjármálaráđuneytinu. Ţađ er ein af stóru ástćđum ţessa stjórnarslits, Samfylking sćtti sig ekki lengur viđ ţetta ađgerđarleysi í málefnum heimilanna.

Ibba Sig. (IP-tala skráđ) 26.1.2009 kl. 14:47

6 identicon

Sćl Ibba, vona ađ ţetta sé rétt hjá ţér, ađ Jóhönnu hafi loksins blöskrađ eigin gerđir - ... en mig grunar ađ hún hefđi ekki hreyft sig, frekar en ađrir, úr ríkisstjórn, ef ekki hefđu komiđ til ţessi öflugu mótmćli. Enda hefur hún ekki tilgreint ţetta sem ástćđu fyrir stjórnarslitunum. Ég hefđi viljađ ađ hún segđi af sér sjálf, og tilgreindi ţetta sem ástćđu, til ţess ađ ég bćri til hennar traust.

En Jóhanna ţarf reyndar ađ svara fyrir fleira, t.d. eignaupptöku (á hennar vakt) á sparifé 86 ára gamalmennis í kjallarnum á Grund, á međan hátekjuskattur ţykir of "táknrćnn" (samanber ummćli ISG) til ţess ađ ţađ taki ţví ađ innheimta hann. Ţetta er eignaupptaka, ţví vextir og verđbćtur af um 10 milljónum sem ţessi einstćđi verkamađur hefur nurlađ saman á langri ćvi, renna til ríkissjóđs, vegna dvalar hans á Grund. Miđađ viđ núverandi og vćntanlega verđbólgu, fuđrar ţetta sparifé hans upp. Framlag hans til eigin uppihalds á Grund jókst frá áramótum úr um 100 ţ. krónum (sem sumum ţćtti nóg!) í 208 krónur!! Allt á međan Jóhanna stýrđi sínu ráđneyti, og svör hennar í fjölmiđlum viđ ţessu atriđi voru ekki sannfćrandi. Ţađ er sem sagt í lagi ađ taka vexti og verđtryggingu af gamalmenninu, sem á ekki í önnur hús ađ venda, á međan ekki mátti nefna ţađ, ađ lífeyrissjóđir ţyldu skerđingu á verđtryggingu lána, sem ţeir veittu íbúđakaupendum. Ef ég og ţú ćttum 10 milljónir í banka yrđi ekki fariđ svona međ ţćr. Ţađ er bara af ţví hann ţarf ađ ţiggja ţessa ađstođ, sem hann liggur vel viđ höggi.

Jóhanna sat međan s(t)ćtt var í ríksisstjórn, sem var ranglát. Gott ađ hún er nú farin frá. En Jóhanna sagđi ekki af sér ađ eigin frumkvćđi, heldur af ţví almenningur, sem hún brást, hrakti hana frá völdum. Ef einhver getur sýnt fram á ađ Jóhanna hafi slitiđ samstarfinu, vegna ţessar tveggja atriđa (íbúđalánasjóđs og gamalmennisins) ţá er ég tilbúinn til ađ endurskođa matiđ....  :) en ég hef ekki heyrt neitt um ţađ.

Ragnar

Ragnar Ólafsson (IP-tala skráđ) 26.1.2009 kl. 15:54

7 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Mađur er bara nokkuđ sammála Ragnari hér  á undan/Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 26.1.2009 kl. 18:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband