Til hamingju Ísland!

Orđ Silvíar Nćtur eiga alveg viđ í dag. Ekki getur ţađ versnađ frá Viđeyjarskottunni*)sem nú hrökklast frá. Sjálfstćđisflokkurinn er loks útrekinn úr Stjórnarráđi ţar sem enginn flokkur ćtti ađ hafa leyfi til ađ sitja lengur en 8 ár samfellt. Já og svo eru hamingjudagar okkar ţví krónan er ađ styrkjast - góđ úttekt á ţví á AMX eftir Ágúst Ţórhallsson.

En nú reynir á ađ vinstri stjórnin ţori ađ taka á fjármálafurstunum, útrásarvíkingum sem ćtla ađ kaupa eigin dreggjar á slikk. Ţađ var útilokađ ađ samstjórn Samfylkingar og Sjálfstćđisflokks gerđi ţađ - svo víđa lágu ţrćđir ţeirra flokka. Og ţví miđur er stór hćtta á ađ Samfylkingin veigri sér viđ ađ hrófla viđ sínum gömlu styrktarmönnum en viđ hljótum ţó ađ vona ţađ besta. Og Jóhanna er óneitanlega betri kostur en Ingibjörg.

ESB barátta kratanna heldur greinilega áfram og verđur fróđlegt ađ sjá hvernig VG snýr sér gagnvart kröfunni um auđlindaafsal Stjórnarskrárinnar. Ţađ er í raun og veru fyrsta skrefiđ ađ fullveldisafsali og mikilvćgt ađ hin ţjóđlegu öfl landsins standi ţar fast á grundvallarréttindum landsins.

(PS: Gamla samstjórn krata og íhalds sem Davíđ og Jón Baldvin stofnuđu illu heilli til úti í Viđey fyrir tveimur áratugum var kölluđ Viđeyjarstjórn. Stjórnin nú var vitaskuld afturgagna ţeirrar stjórnar og ţessvegna eđlilegt ađ hún heiti Viđeyjarskotta. Draugstelpa ţessi er nú sér gengin upp ađ knjám og töturleg!)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sat ekki Framsókn í 12 ár. Ég man ekki eftir neinum sérstökum mótmćlum vegna ţess.

Hilmar (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 14:34

2 identicon

Lagbođi: Söngur SKugga-Sveins .... Gekk ég norđur kaldan Kjöl)

 Tötrum búin - telpan sú

töltir burtu sjá - og nú:

;:nýir vendir neyti lags

nú ţeir byrj' ađ sópa strax:;.

EN alltaf skal í upphafi

öllu góđu trúa....

 ... hefur löngum veriđ mín "innstilling".  - Engu ađ síđur verđ ég enn og aftur ađ lýsa ţví yfir, ađ ég nánast "ţrái" ađ sjá í stól fjámálaráđherra mann (já,já konur eru kvenmenn; karlar karlmenn), sem býr yfir viđamikilli reynslu á ţessu sviđi, ţroska, ţjóđhollustu, heiđarleika... og svo myndi háskólamenntun í ţessum frćđum ekki skemma neitt... ađ hinum atriđunum gefnum. Og hvađ međ ţađ ţótt ţessi mannđur tilheyrđi ekki ţingheimi? Viđ bara VERĐUM ađ fá hreint ótrúlegan mann í ţetta embćtti.

Ég gćti haldiđ örlítiđ lengur áfram og tínt til a.m.k. 2 ráđuneyti til viđbótar, sem ég tel ađ hafi liđiđ fyrir ţekkingarskort sinna ráđherra... en sakir ađstćđna okkar allra OG hrćđilegs vanda fjömargra heimila og ýmissa atvinnuvega... tel ég ađ fjármálin ţurfi ađ hafa forgang.Ţarf ég ţá ekki bara ađ segja hér og nú: "hiđ sama gildir líka um vćntanlegan viđskiptaráđherra?" 

Helga Ág. 

-( Nú og svo má hann ekki vera skyldur neinum neins stađar ... og ţá er best ađ snúa sér í a´lfheima, ekki satt.)

Helga Ágústsdeóttir (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 15:58

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

Viđeyjarskottan. Gott nafn. Vona ađ ţađ festist í sessi. Vona líka ađ VG fari ekki ađ mýkjast í ESB málunum. Og ađ ţađ verđi tekiđ almennilega á málunum hér eftir. Og ađ einhver brilljant fjármálasnillingur verđi settur yfir fjármálaráđuneytiđ. Ţá er ég sáttur.

Villi Asgeirsson, 27.1.2009 kl. 20:46

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţú ţarft ekki Bjarni ađ rakka ađra niđur til ađ upphefja sjálfan ţig.

Ţú ert eyland og ţarft ekki á slíkum brögđum ađ halda.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.1.2009 kl. 20:55

5 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţađ er svo gott ađ vera vitur eftirá,og standa á hliđarlínuna og setja út á hlutina/en ţađ má auđvitađ og er gott,ţví til ţess eru vítin ađ varst ţau,En svona er hún pólitík,ef ekki vćri ţađ til ,vćri hiđ fullkomna alltaf ofaná,/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 27.1.2009 kl. 21:41

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Viđeyjarskotta er dálítiđ langsótt.

Mér líst betur á tillögu PostDoc um Gleđistjórnina. Snarast svo vel yfir á enska tungu "The Gay Cabinet". Og svo skilst mér á Vísir.is ađ ţannig sé hún nú ţekkt í heimspressunni hvort eđ er. 

Óţarfi ađ flćkja máliđ.

Ragnhildur Kolka, 27.1.2009 kl. 21:49

7 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Já... ég hlakka til ađ sjá og bíđ spennt eftir ţví, hvernig Ingibjörg og Steingrímur taka á málunum. Ţađ er eins gott ađ Steingrímur láti til sín taka, nóg er hann búinn ađ tala um hvernig fjármálafurstarnir og útrásarvíkingarnir hafa sloppiđ billega frá öllu, komiđ Íslandi á hausinn o.s.frv. og vonandi stoppar Ingibjörg hann ekki. Ţađ ţarf heldur betur ađ taka til hendinni, ef ţađ eiga ađ vera kosningar í vor. Bjarni akkúrat, ég er hjartanlega sammála ţér međ auđlindaskjaliđ, viđ verđum ađ standa fast á ţví. Eins er ţađ alveg rétt og ćtti ađ vera ţannig, ađ hver flokkur sćti til 8 ára samfellt í ríkisstjórn.

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 28.1.2009 kl. 00:33

8 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Ađ hver FLOKKUR gćti ekki setiđ lengur en til 8 ára, átti ţetta ađ vera hjá mér.

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 28.1.2009 kl. 00:40

9 Smámynd: Bjarni Harđarson

takk fyrir góđa umrćđu - fatta ekki alveg komment heimis en ţađ er nú svo margt í lífinu sem ég fatta ekki!

Bjarni Harđarson, 28.1.2009 kl. 02:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband