Börnin og réttur ţeirra

Ţađ er ótrúlegt hvernig fullorđiđ fólk fyllist svo mikilli grimmd gagnvart fyrrverandi maka eđa barnsföđur/barnsmóđur ađ ţađ sé tilbúiđ ađ fórna líđan barnsins síns fyrir hefndina.

Hver talar máli ţessara barna???? Ţađ er ekki auđvelt vegna ţess ađ sá ađilinn sem er međ forrćđiđ rćđur nánast undantekningarlaust öllu og ţá meina ég öllu. Ţví ţó ađ umgengnisréttur sé hjá hinu foreldrinu ţá skiptir ţađ ekki svo miklu ef sá sem er međ forrćđiđ ákveđur ađ umgengnisrétturinn verđi ekki virtur.

Kristbjörg Steinunn Gísladóttir oddamađur á L-lista fullveldissinna í Suđurkjördćmi skrifar góđa ádrepu á bloggi sínu í dag.  Sjá hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í ON, Kanada er svokallađur barnalögmađur  "Childrens Lawyer" sem hćgt er ađ sćkja um til ađ vera fulltrúi barna sem lenda mitt í heiftarlegum deilum viđ skilnađarferli foreldra.

Ef annađ eđa báđir foreldrar "gengur af göflunum" kemur barnalögmađurinn inn í ađstćđur. Er einnig umsagnarađili varđandi forsjármálin.

Ţetta embćtti vantar hér.

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráđ) 30.3.2009 kl. 22:44

2 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Ég tek undir sameiginlegt forrćđi...en vil samt benda á undantekningarnar, ţar sem annađ hvort móđir eđa fađir eru ekki hćf á nokkurn hátt!

Undantekningarnar 1 til 5% meiga samt ekki skemma regluna um sameiginlegt forrćđi.

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 30.3.2009 kl. 23:58

3 Smámynd: Sigurđur Sveinsson

Ţetta er verđugt umtalsefni. Viđ íslendingar erum mjög aftarlega á merinni í ţessum efnum og barnalögin meingölluđ. Mér finnst varnarleysi barna á Íslandi átakanlegt, ţegar til skilnađa foreldra kemur. Sama gildir um öll óskilgetnu börnin ţar sem foreldrarnir hafa ekki veriđ í hjónabandi. Ég vil benda á lítinn bćkling sem er nýútgefinn af félagi um foreldrajafnrétti. Ekki síđur er merkileg skýrsla Stefaníu Katrínar Karlsdóttur um rannsóknir á ađskilnađi barns frá öđru foreldri sínu sem var gefin út í desember 2008. Umgengnisrétturinn hefur oft reynst ákaflega lítils virđi. Barniđ verđur útundan í stríđi foreldranna. Viđ verđum ađ gera bragarbót. Bćđi á barnalögunum og ekki síđur ţurfum viđ ađ breyta hugarfarinu. Hvađ er mikilvćgara en réttur barnsins?  Ţađ er gott ađ fá umrćđu um ţetta á blogginu. Málefni sem ekki má gleyma í orrahríđ kosningabaráttunnar.

Sigurđur Sveinsson, 31.3.2009 kl. 06:58

4 identicon

Börn hafa löngum ekki veriđ í 1. sćti í landinu og kannski aldrei.  Börnum er of oft ýtt til hliđar og ţau óvirt.  Og ţörfum ţeirra ţ.a.l. ýtt til hliđar.   Sumt fólk virđist hafa haldiđ ađ börn séu bara ţarna af náđ foreldranna og fullorđna fólksins í landinu og skuli vilji ţeirra og ţarfir lúta í lćgra valdi. 

EE elle (IP-tala skráđ) 31.3.2009 kl. 07:55

5 Smámynd: Kristín Magdalena Ágústsdóttir

Já, Bjarni, ţetta er ótrúlegt. Ţađ versta viđ ţetta allt er ađ börnin lćra í svona ástandi ađ treysta ekki og verđa jafnvel nánast andfélagslegir. Ţetta er svo mikil togstreita fyrir ţau ađ ţeim finnst ţau ekki ráđa viđ frekari togstreitur.

Svona mál eru ekki til ađ byggja upp einstaklingin og gefa honum tćkifćri á ađ dafna og ná sínum mögulega ţroska.

Og ţađ er sorglegt.

 Viđ fullorđnafólkiđ erum oft svo heimskt og gleymiđ um eigin barnćsku.

Kristín Magdalena Ágústsdóttir, 31.3.2009 kl. 08:21

6 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Fullkomlega verđugt verkefni sem bćta má á verkefnaskrána.

Ragnhildur Kolka, 31.3.2009 kl. 08:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband