Skundum á Ţingvöll

ESB-ógnin er nćr en nokkru sinni áđur og ţó svo ađ allar líkur séu á sigri sjálfstćđissinna ţá verđur hann ekki nema allir leggi nokkuđ af mörkum.

Í dag barst mér bréf frá eldheitum lýđveldis- og lýđrćđissinnum sem ćtla ađ skunda á Ţingvöll klukkan átta annađkvöld og strengja ţar heit og hollustu til handa Íslandi, fullveldi ţess og frelsi.

Sjá nánar hér í bréfi Guđna Karls Harđarsonar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Voru ţetta Jónas frá Hriflu og Jón Sigurđsson ?

Jón Ingi Cćsarsson, 13.7.2009 kl. 21:14

2 Smámynd: Ár & síđ

Svolítiđ skondiđ, í ljósi nýliđinna atburđa, ađ menn hyggist skunda eldheitir á Ţingvöll.
Matthías

Ár & síđ, 13.7.2009 kl. 21:22

3 identicon

Félagi Bjarni !

 Ágćtt ađ njóta sumarblíđu á Ţingvöllum. - Ađ vísu bensínkostnađur !

 En hvađ er ţađ, miđađ viđ upplýsingar " vindbelgsins" Össurrar, ţ.e. kostnađur af VIĐRĆĐUM viđ ESB., litlar 990 milljónir !

 Sem sé, 1 MILLJARĐUR - í VIĐRĆĐUKOSTNAĐ !!

 Hvađ munar Samfylkinguna og vinstri grćna um slíka smámynt á okkar góđćristímum ??!!

 Vinstri grćnir gengnir í björg.

 Árni Ţór Sigurđsson, nú eindreginn talsmađur ESB.,.

 Sá sami Árni var árin 2007-2009 í stjórn Heimsýnar, félags sjálfstćđissinna í Evrópumálum !!

 Aldrei í sögu íslenskra stjórnmála hefur einn flokkur svikiđ jafn rćkilega hugsjónir sínar, stefnuskrá sína og kjósendur, sem vinstri grćnir.

 Hvađ segja Hjörleifur Guttormss., og Ragnar Arnalds í dag ?

 Ţögn ţeirra ćrandi hávćr !

Vinstri grćnir sem hlýđinn rakki í höndum Samfylkingarinnar.

 Samfylkingin gnćfir yfir ţeim sem himinhátt fjall yfir hundaţúfu !!

 Vinstri grćnir komnir međ ólćknandi sár, eđa sem Rómverjar sögđu.: " Vulnus immedicabile" - ţ.e. Ólćknandi sár" !!

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 13.7.2009 kl. 21:26

4 identicon

Sćll Bjarni.

Já verđ nú ađ segja ađ Kalli Sveins bloggvinur ţinn fer hér á kostum í hćđni sinni og raunsćji.

Ég skrifađi nú í dag eldheitt ádeilubréf á alla ţingmenn VG og sagđi ţeim ađ ef annađhvort ţessara mála ţ.e. ICESAVE eđa ESB umsóknin kćmist á dagskrá fyrir ţeirra tilverknađ ţá vćri mínum stuđningi viđ ţá endanlega fyrir fullt og fast lokiđ. En viđ spyrjum ađ leikslokum minn kćri ég sendi ţér afrit af ţessu bréfi í einkapósti í kvöld. 

Gangi ykkur svo vel ađ fremja gjörningin í ţinghelginni á Ţingvöllum á morgun. En hafiđi alvöru tökumenn međ ykkur ţví ég held ađ ţađ verđi erfitt fyrir ykkur ađ fá ESB fjölmiđlana til ađ mćta á svćđiđ.

Ţví ţennan sögulega atburđ ţarf svo sannarlega ađ hafa á filmu fyirir Íslandssögu framtíđarinnar.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráđ) 13.7.2009 kl. 23:02

5 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

Ég var á ţingvöllum í kvöld.. var uppi á hakinu.. leit yfir svćđiđ.. og saknađi ekki Valhallar hiđ minnsta.. tyrfa drasliđ svo ţetta verđi eins og ţađ á ađ vera..

Óskar Ţorkelsson, 14.7.2009 kl. 03:26

6 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

mađurinn Óskar man og hefur lifađ tímana tvenna

Jón Snćbjörnsson, 14.7.2009 kl. 11:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband