Vinsćlustu bćkurnar...

Nú um stundir ferđast landinn um Ísland og ţykir ţá gott ađ grípa međ sér eina kilju í ferđalagiđ. Vinsćlustu kiljurnar hjá okkur eru ţessar: Karlar sem hata konur eftir Stieg Larsson, Óvinafagnađur og Ofsi eftir Einar Kárason, Bókaţjófurinn eftir Markus Zusak.

Ein bók er ţó hvađ vinsćlust hjá okkur og ţađ er vísnabókin ,,Ef vćri ég söngvari". Bókin er fallega myndskreytt af Ragnheiđi Gestsdóttur. Henni fylgir svo geisladiskur ţar sem allar vísurnar eru sungnar af Kór Kársnesskóla en stjórnandi hans er Ţórunn Björnsdóttir. Sannarlega góđ bók fyrir börnin.

Pólitískar bćkur hafa notiđ mikilla vinsćlda síđustu misserin. Bćkurnar sem tróna á metsölulistanum ţar eru: Sofandi ađ feigđarósi eftir Ólaf Arnarson, Hruniđ eftir Guđna Th. Jóhannesson og Hvíta bókin eftir Einar Má Guđmundsson.
Bćkur um ESB eđa ekki ESB eru einnig mjög vinsćlar og vinsćlust af ţeim bókum núna er ,,Hvađ er Íslandi fyrir bestu?" eftir Björn Bjarnason.

Upptalningu á vinsćlum bókum lýkur svo međ ţví ađ nefna Sandvíkur- Skruddu eftir Pál Lýđsson. Sunnlendingar sem og ađrir kaupa ţá bók enda fátt betra í sumarfríinu en ađ lesa gamansögur.

-eg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband