Skáldskapur á Eyjunni

Ég hef ekkert fyrir mér en ég ćtla ađ veđja á ađ frétt Eyjunnar um Davíđ sem nćsta ritstjóra Morgunblađsins sé lygi, brosleg lygi til ađ fá fram umferđ á vef Eyjunnar.

Ţar međ er ég ekki ađ segja ađ Davíđ gćti ekki orđiđ góđur ritstjóri Moggans, mađurinn sjálfur hefđi alla burđi í ţađ. En Mogginn gćti aldrei boriđ ţá sögu og ţann klafa sem ímynd Davíđs bćri međ sér inn á blađiđ.

Mogginn fór illa út úr ţví ađ hafa ESB-trúbođann Óla Stef. sem ritstjóra. Nú skiptir miklu fyrir trúverđugleika og vćgi blađsins ađ í ritstjórastól setjist hófsamur og lítt umdeildur mađur sem getur komiđ fram sem sameiningartákn allra lesenda blađsins. Ólafur Stephensen var ţađ ekki og Davíđ yrđi ţađ enn síđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnlaugur B Ólafsson

Ţađ er normiđ í álfunni okkar, Bjarni minn ađ ţjóđirnar vinni saman. Síđan eru ađrir sem ađ eru međ eitthvađ trúbođ sérvisku og ţjóđrembu. Ég held ađ Ólafur hafi veriđ mjög hófsamur og prúđur í framgöngu. Minna umdeild ritstjórnarstefna, en veriđ hefur um langt skeiđ. Meira ađ segja leyfđist ađ gagnrýna Kjartan Gunnarsson í Staksteinum nýlega. Mbk, G

PS Hitti á Kristínu systur ţína nýlega og sagđist hún halda ađ ţú vildir smá mótlćti í rökrćđunni.

Gunnlaugur B Ólafsson, 21.9.2009 kl. 23:56

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

ţađ er meira til en bara ríki í evrópu Gunnlaugur. ef ţú vilt tala um normiđ í evrópu ţá er ţađ ađ arđrćna ţjóđir utan hennar svona miđađ viđ reynslu síđustu nokkur hundruđ ára.

Fannar frá Rifi, 22.9.2009 kl. 00:11

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sagt er a normalbrauđ marki upphaf ESB.

Svo komu ţráđbeinu gúrkurnar sem sýndu hátind ESB í verki. Ţegar normalbrauđin hćtta ađ berast ţá merkir ţađ ađ endir ESB sé yfirvofandi. Voffleyg normalbrauđ ţá svífa yfir vötnum og trylla saklaus börn. 

Fannar mín ţú ekki hugza rétt, vćnur minn. Hugsa ţú aftur. Normiđ er ađ allir hugsi ađ minnsta kostar tvizvar. Hugsi rétt.

Gunnar Rögnvaldsson, 22.9.2009 kl. 11:31

4 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Mér fannst Ólafur standa sig mjög ţokkalega sem ritstjóri. Hann reyndi ađ fylgja farsćlli stefnu Matthíasar og Styrmis og ţađ hefur ekki boriđ á neinni óánćgju međ störf hans. Leiđarar hans hafa veriđ málefnalegir og ekki veriđ međ neinar sprengjur eins og t.d. tíđkađist stundum hjá Jónasi á DV á sínum tíma.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 23.9.2009 kl. 07:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband