Ţegar sólin dansađi og ég vaknađi í timburmönnum

Sólin dansađi á himninum í morgunsáriđ eins og hún gerir alltaf ţegar páska ber upp á réttum degi eins og nánar má lesa um hér. En sjálfur svaf ég ţau firn af mér eins og hina 49 páskamorgnana. Vaknađi ekki fyrr en á tíunda tímanum og ţá međ skerandi timburmannahöfuđverk.

Viđ Egill vorum viđ gólfmálningu í bókakaffinu í gćrkvöldi og gengum ţađan út úr terpentínusvćkjunni hálfvegis rykađir. En óskaplega montnir ţví ţetta er okkur mikiđ afrek. Hér á bć eru allir mjög samtaka í leti sinni til verklegra framkvćmda. Ţađ var ţví stór sigur ţegar fjölskyldunni var allri smalađ á skírdag til málningarvinnu sem ég er ađ vona ađ hafi lokiđ í gćrkvöldi.

Málshátturinn sem ég fékk í morgun innan úr rúsínu:

Ekki er gott ađ selja kaffi í málningarsvćkju.

Aftan á málsháttamiđanum voru ţau heilrćđi ađ hafa búđina lokađa fram á ţriđjudag en ţá verđur nú dansađ og ţá verđur lesiđ á fagurbrúnu trégólfi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Gleđilega páska 

Ásdís Sigurđardóttir, 4.4.2010 kl. 12:43

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Gleđilega Páska Bjarni bloggvinur til ţín og ţinnar fjolskyldu,Halli gamli ţekkir ţenna hausverk úr málningunni í 46 ár/Kveđja

Haraldur Haraldsson, 4.4.2010 kl. 14:44

3 Smámynd: Jón Magnússon

Gleđilega upprisuhátíđ Bjarni og til hamingju međ ađ hafa bara timburmannahausverk vegna vinnu viđ málningu.

Jón Magnússon, 5.4.2010 kl. 09:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband