Bloggfćrslur mánađarins, október 2012

Fyrsti diskur RetRoBot

retrobot_diskur

Um helgina kom á markađinn fyrsti diskur RetRoBot, Blackout.

Hljómsveitina skipa fjórir snillingar af Selfossi sem hafa sumir hverjir kvalist upp í kjallaranum hér á Sólbakka.

Ef miđađ er viđ ćtterni og uppeldi ţá eru drengir ţessir óvanalega vel heppnađir. 

Diskinn má fá í helstu plötuverslunum og vitaskuld í Sunnlenska bókakaffinu. Semsagt til hamingju drengir.

(Mynd: bakhliđ á plötuumslagi).  


Kattasamsćriđ komiđ á bók


Kattasamsaerid.jpgÍ landi ţar sem heilu stjórnmálahreyfingarnar eru kenndar viđ villiketti er viđ hćfi ađ út komi bókin Kattasamsćriđ. Kattasamsćriđ eftir leikhúsmanninn, djáknann og Eyrbekkinginn Guđmund S. Brynjólfsson er háalvarleg pólitísk bók um undirróđur, svik, ofmetnađ og hetjulega baráttu.

En engu ađ síđur fyrst og síđast bráđskemmtileg barnabók um vandamál katta í samfélagi mannanna. Ađalpersóna er Petra Pott sem á í stöđugri baráttu fyrir tilvist sinni og ţar koma vinir hennar til ađstođar. Ofurkötturinn Hamlet hefur ráđ undir rifi hverju og honum til ađstođar eru m.a. hundurinn Lúsíus og ţau Elinóra og Hrólfur sem eru allavega ekki kindur.

Bókina prýđa skemmtilegar myndir Högna Sigurţórssonar myndlistamanns en ţađ er Sćmundur sem gefur út. Frumsýning á bókinni verđur á hátíđardagskrá í Fríkirkjunni í Hafnarfirđi klukkan 8 í kvöld en síđan efnum viđ til bókamessu í Iđu viđ Lćkjargötu klukkan 15 á laugardag.

Kattavinir, bókavinir og allir vinir ţeirra eru velkomnir.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband