Á kvöldsiglingu hjá Kjartani

Í kvöld ţarf ég ađ vera á tveimur stöđum í senn og ţađ er hćgt međ hjálp nútímatćkni. Klukkan sex fer ég í upptökur hjá Kjartani Björnssyni í viđtalsţátt á Útvarpi Suđurland FM963, ţćtti sem heitir Kvöldsigling.

Sá ţáttur verđur spilađur klukkan 20:30 en á ţeim tíma verđ ég uppi í mínum ástkćru Tungum á spjalli viđ bćndur á Kaffi Kletti.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband