Af fákunnáttu og samstarfi í sorpmálum

Guđjón Egilsson á Selfossi skrifar grein í síđasta Sunnlenska um sorpmál sem hann ţekkir öđrum mönnum betur svo vel og lengi sem hann hefur ţjónađ okkur í ţeim efnum. Af grein hans er ljóst ađ allar megináherslur okkar Guđjóns í ţessum efnum eru ţćr sömu og hvorugan hefur boriđ tiltakanlega af leiđ.

Mér er aftur á móti ljúft og skylt ađ biđjast velvirđingar á ađ hafa fariđ rangt međ nafn Íslenska gámafélagsins og hafa á einum stađ kallađ ţađ Íslensku gámaţjónustuna. En ađ sú yfirsjón kalli á ađ ég sé sakađur um fákunnáttu í ţessum málaflokki ţykir mér langt til seilst en ţó get ég ekki séđ í grein Guđjón neina ađra gagnrýni á ţađ sem ég skrifađi í grein minni um ţessi mál ţann 21. apríl síđastliđinn.

Hvađ menn hafa lesiđ millum línanna í minni grein get ég ekki rćtt en mér er fullljóst ađ ţessi málaflokkur er viđkvćmur eins og jafnan vill verđa ţar sem eftir miklum fjármunum er ađ slćgjast. Sjálfur hefi ég bćđi fylgst međ málaflokknum hér á Suđurlandi síđastliđinn aldarfjórđung og tel mig hafa nokkuđ viđunandi ţekkingu á sorpflokkun ţar sem fjölskyldan hefur síđan 1990 flokkađ sorp eftir norrćnu módeli sem viđ kynntumst í átaksverkefni sem kennt var viđ grćnar fjölskyldur. Í ţví er međal fólgin moltugerđ sem ég hefi sjálfur séđ um í ţessa tvo áratugi. Ţegar ég er nú sakađur um ađ hafa ekkert vit á sorpmálum tel ég rétt ađ geta ţessa.

Framundan eru miklar framfarir og mikiđ uppeldisstarf ţjóđarinnar í ţessum málum. Ţar eiga sveitarfélögin og fyrirtćki á borđ viđ Íslenska gámafélagiđ samleiđ og sameiginlega hagsmuni og ég sammála Guđjóni í ţví ađ ţar vil ég sjá árangur og framfarir á komandi árum.

Viđ sem höfum reynt flokkun inni á stóru heimili vitum líka ađ ţađ skiptir miklu ađ hér gildi einfaldar og auđlćrđar „umferđarreglur." Til ţess ţarf ađ vera samrćmi ţannig ađ ekki gildi margskonar regluverk innan sama svćđis.

Í ţví skyni hefur Sveitarfélagiđ Árborg og Sorpstöđ Suđurlands markađ ţá stefnu ađ vinna međ sveitarfélögum á Suđvesturhorni landsins sem samanlagt telja um eđa yfir 80% allra íbúa landsins.

Innan ţess hóps hefur Árborg veriđ í forystu og er fyrst hinna stóru sveitarfélaga í landinu til ađ taka upp fjöltunnukerfi. Ţví ber ađ fagna. Íslenska gámafélagiđ gegnir stóru hlutverki í ţessu starfi öllu og sameiginlegir hagsmunir ţess og sveitarfélaganna á Suđvesturhorni landsins eru augljósir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband