Eru til vinstri stjórnir?

(Grein Kjartans Kjartanssonar í Morgunblađinu 20. mars 2013) 

Ţó ađ fólk kunni ađ greina á um ýmis verk, verkleysur og vitleysur núverandi ríkisstjórnar eru líklega flestir á einu máli um ţađ - og ekki síst stjórnin sjálf - ađ hún er vinstristjórn.

En er eitthvađ sem réttćtir slíka flokkun og nafngift? Kommúnistaflokkur Íslands er löngu liđin tíđ og ţađ eru 60 ár frá ţví Alţýđuflokkurinn - (Samfylking?) - barđist fyrir ţjóđnýtingu flestra fyrirtćkja, miđstýrđu tilskipunarhagkerfi og áćtlunarbúskap.

Svokallađar vinstristjórnir hafa komiđ og fariđ hér á landi frá 1927. En eiga ţćr allar svo mikilvćg sameiginleg einkenni ađ ţađ réttlćti ţann vafasaman heiđur ađ setja ţćr í ruslflokkinn »vinstristjórnir«?

Auđvitađ hafa skođanir og áherslur vinstrimanna breyst mikiđ frá ţví fyrir heimskreppu 1929. Ţeir eru ekki lengur ađ »berjast« fyrir eyrarkarla og uppflosnađa bćndur í bćjarvinnunni. Ţađ myndi t.d. hljóma eins og broslegt öfugmćli ađ kalla núverandi ríkisstjórn eđa borgarstjórn Jóns Gnarr »stjórn hinna vinnandi stétta«. Ţađ sást best á ţví ţegar vinnandi fólk í íslenskum sjávarútvegi, víđs vegar um land, kom algallađ á Austurvöll til ađ mótmćla ađför stjórnarinnar ađ greininni, en listaspírur og latteliđiđ í 101 kom stjórninni til ađstođar og mótmćlti mótmćlendum.

En ţó ađ áherslur breytist og skipt sé um nöfn og kennitölur á flokkum og fylkingum, hefur eitt megineinkenni vinstrimanna ekkert breyst. Ţess vegna heita vinstristjórnir »vinstristjórnir« og ţess vegna eru ţćr allar slćmar - ađeins misslćmar.

Stjórnmálaskođanir flestra vinstrimanna byggjast á ofur einfaldri samfélagssýn sem ţess vegna er óraunsć. Vinstrimenn hafa lengst af litiđ á samfélagiđ eins og Matador-spil: tiltölulega einfalt og lokađ kerfi endanlegra verđmćta ţar sem sú regla gildir alltaf ađ eins dauđi sé annars brauđ. Ţeir hafa fćstir velt fyrir sér hugmyndum um sjálfsprottiđ skipulag, samkeppni ađferđa sem oft er okkur ómeđvituđ, eđa hugmyndum um ţađ hversu brotakennd ţekking okkar er og ótrúlega dreifđ um samfélagiđ. Einfeldni ţeirra gerir ţá sannfćrđa og sannfćringin kallar fram vandlćtingu og hroka. Síđan böđlast ţau áfram međ samsćriskenningar í farteskinu sem náđ hafa flugi í heitum pottum og á kaffihúsum. Ţegar svo til kastanna kemur rekast ríkisstjórnir ţeirra á endalausa veggi: veggi meirihlutaviljans, eđa mannréttinda, eđa eignarréttar, eđa stjórnarskrár, eđa sérfrćđingaálits.

Núverandi ríkisstjórn sem nú liggur banaleguna - södd lífdaga - er skólabókardćmi um slíka vinstristjórn. Henni hefur ađ vísu tekist ađ koma hér á skattheimtu sem Íslendingar munu aldrei samţykkja, en henni hefur sem betur fer mistekist nánast allt annađ.

Ađ ţví leyti er henni ekki alls varnađ. 

kjartangunnar@mbl.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband