Frábćr goslokahátíđ - og frelsi til gestrisni

eyjamennEyjamenn sem gátu stöđvađ heilt eldgos og grafiđ bćinn undan geta fullvel mćtt ţeim erfiđleikum sem nú mćta samfélaginu hér úti.

Eitthvađ á ţessum nótum mćltist skörulegum bćjarstjóra Vestmannaeyinga í ágćtri hátíđarrćđu viđ upphaf goslokahátíđar hér í gćr. Um kvöldiđ voru svo frábćrir tónleikar međ meistara Megasi í trođfullri Höll.

Annars hefur mál Kenýamanns sem vísađ fruntalega úr landi í gćr tekiđ drjúgt af tíma mínum í gćr og í dag. Eftir ţví sem ég frétti meira um máliđ - bćđi af fjölmiđlum og símtölum viđ ţá sem vit hafa málinu - verđur ţađ óskiljanlegra og skammarlegra fyrir okkur Íslendinga. Ţađ er sorglegt til ţess ađ vita ađ ein ríkasta ţjóđ í heimi brjóti međ ţessum hćtti mannréttindi og hundsi eđlilega gestrisni af nirfilshćtti einum og kreddufestu embćttismanna. 471549

Nćst skilst mér ađ til standi ađ veita barni hans fćddu hér á landi og konu sömu međferđ. Og rökin; jú alţjóđasamningar segja ađ viđ eigum ađ haga okkur svona. Fullvalda hvađ? Dettur einhverjum í hug ađ trúa ţví ađ alţjóđasamningar  banni okkur ađ skođa mál ţessa fólks og skerđi frelsi okkar til ađ sýna ţví eđlilega gestrisni og mannréttindi!

(Ći myndinni er hnuplađ frá gömlum vinnufélaga, Árna Sćberg - vona ađ ţú fyrirgefir mér Árni. Stóra myndin er tekin af vef Eyjafrétta. )


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Bjarni. Ég er gamall Framsóknarmađur og hef veriđ í sambandi viđ Sif .Ţví ekki eigum viđ framsóknarmenn í Reykjavík alţingismann. Ég var ađ hlusta á ţátt á útvarpstöđinni  Saga 99.4 í morgun Ţar fór sú gamla  framsóknadama Arnţrúđur Karlsdóttir ađ skammst út í Guđna Ágústsson út af grein sem ég las í morgunblađinu í morgun og mér fannst greinin  mjög góđ um Ruv. En henni fannst vegiđ ađ sér af ţví hún er ađ reka ţessa útvarpstöđ sem mjög margir gamlir framsóknarmenn eru ađ hringja inn ég ţekki ţá marga og voru ţeir til hćgri í flokknum en nú finnst ţeim flokkurinn okkar vera búinn .ţađ er búiđ ađ aflífa hann af Halldóri Ásgrímssyni

Hannes Helgason (IP-tala skráđ) 4.7.2008 kl. 20:45

2 identicon

Takk fyrir ađ mótmćla framkomu yfirvalda viđ Kenyamanninn Ramses Odour Paul. Á netinu er undirskriftalisti (http://www.thepetitionsite.com/1/PaulRamses) ţar sem skorađ er á yfirvöld ađ snúa honum aftur hingađ til lands. Ég hvet alla til ađ setja nafn sitt á ţann lista og ţakka Birgittu Jónsdóttur fyrir ađ hafa frumkvćđi ađ undirskriftasöfnuninni.

Atli Harđarson (IP-tala skráđ) 5.7.2008 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband