Lýđskrum Jóhönnu

Jóhönnu finnst ađ stofnanir ríkisins hefđu átt ađ gera eitthvađ allt annađ en ţćr gerđu úr ţví ađ Seđlabankinn gaf út skýrslu ţar sem varađ var viđ ástandinu. En ţađ ađ ekkert var gert telur hún ekki  gömlu ríkisstjórninni ađ kenna heldur stofnunum sjálfum. Og henni finnst skrýtiđ ađ Seđlabankinn hafi ekki brugđist viđ ástandinu.

Jóhanna var í ríkisstjórn međ ţeim Geir H. Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu. Ef ađ oddvitar ríkisstjórnarinnar lásu ţessa skýrslu en fannst ekki fyrirhafnarinnar virđi ađ senda eintak af henni á ţáverandi félagsmálaráđherra ţá er ţađ ekki Seđlabankanum ađ kenna. Og Jóhanna verđur sjálf ađ útkljá ţađ mál innan síns flokks. Eđa er Jóhanna kannski ennţá í Ţjóđvaka.

Ţađ er auđvitađ lýđskrum af versta tagi ađ reyna nú ađ kenna Seđlabankanum um. Ekki veldur sá er varar og allar ţessar stofnanir, -sem og Seđlabankinn sjálfur,- lutu forrćđi ríkisstjórnarinnar.Einhverjum hefđi líka dottiđ í hug ađ ríkisstjórnin sjálf hefđi átt ađ gera eitthvađ!

Grýla virkar bara á ađventunni og Davíđsgrýlan virkar ekki út í ţađ óendanlega,- Jóhanna!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Loftur Altice Ţorsteinsson

Ţetta er ómerkilegur feluleikur hjá Jóhönnu.

Eins og ég geri grein fyrir á bloggi mínu, var öllu stjórnkerfi bankamála ljóst ađ stórkostlegur vandi var ađ skapast.

Ţetta var stjórnvöldum bankamála ljóst í ársbyrjun 2006 !!!

Loftur Altice Ţorsteinsson, 24.3.2009 kl. 18:59

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Auđvitađ gengur sá málflutningur Jóhönnu ekki upp ađ Seđlabankinn hafi veriđ ríkisstjórn landsins.Eins og Jóhanna talar ţá hefur hún ekki veriđ međ sjálfri sér í síđustu ríkisstjórn og stađiđ í ţeirri meiningu ađ hún vćri enn í ríkisstjórn Daviđs Oddsonar eins og hún var 1991-1994.Hún var reyndar alltaf međ sjálfri sér ţegar hún stjórnađi Ţjóđvaka. en Ágúst Einarsson lagđi hann nú samt niđur, hann sá ekki framtíđ ţess flokks bjartari en ţađ.En viđ skulum ekki gleyma verkum Jóhönnu í síđustu ríkisstjórn sem hún telur ađ Davíđ Oddsson hafi veriđ  í forsvari fyrir,ţađ er, Ţingvallastjórnin sem hún sat sjálf í.Eitt af síđustu verkum hennar var ađ bćtur öryrkja og aldrađra skyldu skertar um 100 prósent vegna fjármagnstekna en höfđu veriđ 50 prósent áđur.

Sigurgeir Jónsson, 24.3.2009 kl. 20:20

3 identicon

Félagi Bjarni !

 Snjallt! - Kannski er Jóhanna enn í Ţjóđvaka ? !!

 En Davíđs-heilkenniđ er býsna lífsseigt.

 Jóhanna og Samfylkingin sem nýfrelsađir Hvítasunnumenn !

 Ađ ţeir hafi stjórnađ landinu  ađ hálfu í 18 mánuđi ?

 Steingleymt !

 Samfylkingin stćrsti flokkurinn í könnunum !

 Var einhver ađ hlćja ?? !!

 Sovét Ísland ađ loknum kosningum

 Steingrímur utanríkisráđherra ?!

 " Ísland úr Nato"

 "Herinn ...." !

 Já, " Íslands óhamingju verđur allt ađ vopni".

Kalli Sveinss (IP-tala skráđ) 24.3.2009 kl. 20:44

4 identicon

Hafđu ekki neinar áhyggjur af Jóhönnu Bjarni minn! Hún var flott eins og vanalega ţegar hún svarađi fréttamönnum í dag. Auđvitađ hefur síđasta ríkisstjórn gert ráđ fyrir ţví ađ Seđlabankinn vćri ađ vinna sína vinnu sem hann var ekki.....

Hún Jóhanna mun standa sig,engin hćtta á öđru.

Ína (IP-tala skráđ) 24.3.2009 kl. 20:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband